Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Leyfum bronskallinum ađ vera í friđi fyrir bröskurunum áfram á Klambratúni!

 Ákvörđun Sjálfstćđisflokksins fyrir 50 árum

Mćtti benda núverandi fulltrúum Sjálfstćđisflokksins ađ ţađ var ákvörđun Sjálfstćđisflokksins fyrir 50 áurum ađ stytta Einars Benediktssonar yrđi sett upp á núverandi stađ á Klambratúni. Ef eg man rétt ţá var rökstuđningurinn sá ađ Einar horfđi mót norđri til Esjunnar sem hann m.a. kom ađ í kvćđi sínu á Ţjóđminningardaginn 1897 ţar sem ein ljóđlínan var „fólk međ eymd í arf“.

Sjálfstćđisflokkurinn taldi sig einu sinni vera „flokk allra stétta í stéttlausu landi“!!!

Nú virđist hann meira og minna vera samansafn braskara og ćvintýramanna ásamt minna og meira hugmyndasnauđum einstaklingum sem slá um sig međ einhverju frelsi og einstaklingsframtaki.

Mćttu ţessir fulltrúar Sjálfstćđisflokksins líta á önnur málefni mikilvćgari. Hvernig hafa ţeir skiliđ eldri borgarana eftir í réttleysi og rangindum sem  t.d. Eir máliđ tengist. Ţar ţarf ađ fara betur í saumana á ţví hvađ fór afvega og hverjir höfđu gagn af flausturganginum.

En umfram allt, leyfiđ bronskallinum ađ vera í friđi fyrir bröskurunum áfram á Klambratúni! 


mbl.is Einar falinn á bak viđ hávaxin tré
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útţynningarađferđ ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur bar ţá gćfu ađ sameina ráđuneyti m.a. međ ţađ ađ meginmarkmiđi ađ draga stórlega úr kostnađi viđ rekstur ţeirra.

Valdagleđi og hroki einnar manneskju virđist ćtla ađ brjóta upp ţessa skynsamlegu ákvörđun. Ţessi ríkisstjórn braskara og ćvintýramanna vill bruđla sem mest, stórauka framlög til hernađarbandalagsins Nató en jafnframt skila hallalausum fjárlögum!

Ţađ verđur fróđlegt en ađ öllum líkindum sorglegt ađ sjá nćsta fjárlagafrumvarp ţessarar ríkisstjórnar sem virđist öllum heillum horfin.

Viđ ţurfum ađ losna sem fyrst viđ ţessa ríkisstjórn, hún gerir flest ţjóđinni til tjóns. 


mbl.is Dómstólar og lögregla undir nýtt ráđuneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blindgöturáđgjöf

Jón Steinar hefur löngum bundiđ hnúta sína öđru vísi en flestir ađrir. Í stađ hófsamlegrar ráđgjafar virđist eins og hann sé ađ draga hina valdaglöđu Hönnu Birnu og ţar međ ríkisstjórnina  inn í einhverja óskiljanlega blindgötu.

Af hverju segir Hanna Birna ekki af sér ráđherradómi? Hún vćri metin fyrir hugrekkiđ ađ stíga til hliđar. Til vara gćti hún óskađ eftir ađ skipta um ráđuneti viđ annan.

Í stađ ţess á ađ reyna einhvern óskiljanlegan línudans sem hlýtur ađ enda illa, á ađ brjóta upp skynsamlega skiptingu ráđuneyta međ tilheyrandi kostnađi og óvissu, - ađeins til ađ ţóknast valdagleđi einnrar manneskju!

Lekamáliđ er fariđ ađ vinda upp á sig. Ţađ snýst núna um siđareglur sem fyrri ríkisstjórn setti en núverandi ríkisstjórn vill sniđganga eins og margt annađ í samfélaginu. Ţessi ríkisstjórn virđist vera á móti öllu: nýrri stjórnarskrá, ađild ađ Evrópusambandinu, nýjum náttúruverndarlögum og nú skynsamlegum siđareglum.

Jón Steinar ćtti ađ sjá ađ sér og ráđleggja Hönnu Birnu ađ fylgja skynseminni en ekki halda í hálmstráiđ sem fćrir henni áframhaldandi valdasetu.

Hrokinn og heimskan hefur ćtíđ hefnt sín. Ađ reyna ađ leysa mál međ blindgötuađferđinni er vćgast sagt aumkunnarlegt. 

Eitt er víst: Viđ Íslendingar eigum rétt á nýrri og betri ríkisstjórn en ţessari!

Góđar stundir! 


mbl.is Jón Steinar veitti ráđherra ráđgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Duttlungar Hönnu Birnu

Af hverju skiptir Hanna Birna ekki einfaldlega um ráđherrastól viđ einhvern fyrst hún vill vera ráđherra áfram?

Henni finnst greinilega gaman ađ ráđa, deila og drottna yfir öđrum. 

Eiga duttlungar og vanhćfi hennar ađ snúa öllu viđ í skipulagi Stjórnarráđsins?mbl.is Sigmundur fellst á beiđni Hönnu Birnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýr reynast vandrćđi Sjálfstćđisflokksins

Í stađ ţess ađ Hanna Birna segi af sér sem ráđherra vill hún fremur kljúfa skynsamlegan rekstur Stjórnarráđsins. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tókst ţađ metnađarfulla mál ađ draga saman ráđuneytin og gera ađ skynsamlegum rekstrareiningum. Viđ erum einungis ţriđjungur úr milljón hvađ allir athugi!

Vandrćđagangur Hönnu Birnu gengur út á ađ halda völdum. Ţessi valdaglađa manneskja vill halda í völdin fyrst hún er búin ađ hafa svo mikiđ fyrir ţví ađ öđlast ţau. Hagsmunagćsla innan Sjálfstćđisflokksins virđist vera mjög afdráttarfull:

Ljóst er ađ Stefáni Eiríkssyni voru sett úrslitakostir á sínum tíma ađ siga lögreglunni á mótmćlendur í Garđahrauni síđastliđiđ haust vegna hagsmunagćslu ćttmenna Bjarna Benediktssonar varđandi lóđabrask í vestanverđum Garđabć. Međan tugir lögregluţjóna var stefnt ţangađ ađ handtaka nokkra friđsama borgara sem síđan hefur veriđ ákćrđir var ekki unnt ađ senda einn einasta lögreglumann til ađ stoppa lögleysuna viđ innheimtu inngangseyris ađ Geysissvćđinu.

Allt ţetta má skođa í víđu samhengi.

Eg skynjađi ţađ á fundi á vegum Landverndar s.l. vor ţar sem Stefán Eiríksson var fyrir svörum og eg spurđi hann um hvort hann hefđi ekki haft uppi minnstu efasemdir um lögmćti ţessarar umdeildu ákvörđunar. Ţarna var lögreglu beitt pólitískt gegn réttmćtum mannréttindum hóps fólks sem leyfđi sér ađ hafa ađrar skođanir en forstöđumenn Sjálfstćđisflokksins.

Ţví miđur hefur ekki ađeins siđareglum veriđ ýtt til hliđar heldur einnig lýđrćđi og mannréttindum. Áfram er keyrt gegn betri vitund um ađ völdin séu meira virđi en skynssamlegar lausnir. međ ţessu er Sjálfstćđisflokkurinn á Íslandi ađ fara í slóđ Kommúnistaflokks Sovétríkjanna sem taldi sig vera allt heimilt til ađ tryggja völd sín á sínum tíma.

Er fólk tilbúiđ ađ rćđa ţessi mál á ţessum grundvelli? 

Sitjum viđ uppi međ valdaglađa einstaklinga sem vilja ekki neina skynsemi, ekkert réttarríki og mannréttindi? 


mbl.is Dómsmálin fćrđ undir sérstakt ráđuneyti?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Biđjum fyrir ríkisstjórninni!

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs vill reka ríkiđ eins og rússneskt hćnsnabú. Allta á ađ stemma hvort sem miđađ verđi viđ 5 ára áćtlun eđa 10 ára áćtlun. Fjárveitingar eiga ađ duga ţrátt fyrir harkalegan niđurskurđ! Skoriđ er niđur í heilbrigđismálum, félagsmálum, menntamálum, samgöngumálum, umhverfismálum og öđrum velferđarmálum. En Sigmundur Davíđ vill auka fjárveitingar til hernađarklúbbsins Nató!

Íslenska ţjóđkirkjan hefur lengi beđiđ fyrir ríkisstjórninni og forseta landsins. Ekki veitir nú af ţví ţessir ađilar hafa oft tekiđ einkennilegar og umdeildar ákvarđanir.

Og nú vill Sigmundur Davíđ strika út bćnir og annađ í RÚV rétt eins og ţađ komi ađ einhverju gagni í niđurskurđarplönum og áráttu hans.

Íslenska ríkisstjórnin undir forsćti Sigmundar Davíđ minnir nokkuđ á óheflađa götustráka sem vita ekkert hvađ ţeir vilja en ţađ međ fullum krafti! Ţar eru teknar ákvarđinir međ hroka og óbilgirni rétt eins og búiđ sé ađ innleiđa einrćđi Sigmundar Davíđs & Co.

Mćtti guđ almáttugur koma vitinu fyrir ţessa ríkisstjórn og innleiđa hliđstćtt lýđrćđi og mannréttindi eins og var komiđ hjá íslensku ţjóđinni á árunum 2009-2013 .

Biđjum fyrir ríkisstjórninni! 


mbl.is Ţjóđin vill hafa Ţjóđkirkjuna í friđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sauđfé fyrir alla!

Lengi vel hefur sauđféđ veriđ eitt ţađ mikilvćgasta fyrirbćri í íslensku samfélagi. Allt daglegt líf allan ársins hring fór eftir ţörfum sauđfjársins, ástin til sauđkindarinnar hefur lengi veriđ ţađ mikil ađ ekki ţótti sérlega skynsamlegt ađ hallmćla sauđkindinni og ţörfum hennar.

Ţađ var lengi erfiđleikum háđ ađ planta trjáplöntum, sauđkindin fékk ađ ráfa um allar koppagrundir milli fjalls og fjöru, nagađi allan gróđur niđur í rót og allir áttu ađ sćtta sig viđ ţađ.

Fyrir um aldarţriđjungi var tekiđ á ţví vandamáli ađ hér var of mikiđ sauđfé fyrir í landinu. Forystusauđir Framsóknarflokksins gengu í ríkissjóđđ og greiddu niđur sauđfjárafurđir bćđi innanlands og til ađ selja á yfirfullum mörkuđum austan sem vestan hafs. Ţetta var kallađur sósílaismi andskotans enda hefđi veirđ unnt ađ nýta skattfé betur en í ţessa vitleysu.

Sauđkindin komst nćst ţví ađ vera ósnertanleg eđa heilög rétt eins og kýrnar hjá hindúum á Indlandi.

Nú hefur veriđ komiđ fyrir suđfé í Mosfellsbć sem útbúiđ hefur veriđ úr nóapanplötum. Ţetta er merkilegt framtak enda étur sauđfé ţetta hvorki gras né skógarplöntur. Smiđirnir sem ţarna eiga hlut ađ máli gćtu ábyggilega markađsett ţessa tegund sauđkinda til allra ţeirra sem ríka tilfinningu hafa boriđ til sauđkindarinnar og grćtt vonandi eitthvađ á vinnu sinni og hugmynd í leiđinni.

Ef eg bćri tilfinningu til sauđkindarinnar myndi eg fjárfesta í spýtukindum. Ţćr geta veriđ úti allan ársins hring og ţeim verđur ekki kalt og hungra aldrei.

Góđar stundir! 

 

 

 


mbl.is Trékindur á vappi um Mosfellsbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vigdís Hauksdóttir á ađ segja af sér!

Sennilega hefur aldrei valist jafnóhćf manneskja í starf formanns fjárveitingarnefndar Alţingis og Vigdís Hauksdóttir. Ţessi manneskja er ein furđulegasta sending sem skilađ hefur sér inn á Alţingi Íslendinga og eru ţćr ţó margar furđulegar.

Vigdís ţessi ćtlađi ađ slá sjálfa sig til riddara gegn einhverri meintri spillingu eđa hvađ ţađ hún vill nefna ţađ en reynist vera tóm klámhögg í garđ vandađra embćttismanna sem vilja stýra stofnunum ţeim sem ţeim er trúađ fyrir međ skynsamlegri stjórnun og hagsýni í samrćmi viđ lög, markmiđ og tilgang.

Nú hefur ţessi manneskja, Vigdís Hauksdóttir freklega  gengiđ gegn allri skynsemi.

Elín Björg Jónsdóttir formađur BSRB á ţakkir skildar fyrir ađ reka vitleysuna til baka niđur í formannsfrúna. Rök Elínar og sjónarmiđ ćttu allir sem vilja fylgjast međ íslenskum stjórnmálum taka til athugunar.

Best vćri ađ Vigdís segđi af sér sem formađur fjárveitinganefndar enda hefđi Sigmundur Davíđ varla getađ valiđ verri mannesku í ţetta starf. Pétur Blöndal hefđi veriđ mun skárri og hćfari enda er hann vandvirkur og fer fram međ hófsemi. 


mbl.is Sakar Vigdísi um ofsa í garđ opinberra starfsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nútímalegri vinnubrögđ!

Umbođsmađur Alţingis hefur komiđ auga á ađ ekki er međ öllu felldu í stjórnsýslunni í ríkisstjórn Sigmundar Davíđs. Siđareglum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur virđist hafa veriđ ýtt til hliđar og svo virđist ađ stjórnarherranir vilja gera ţađ og framkvćma sem ţeim sýnist.

Ţessi ríkisstjórn hefur sýnt í verki ađ hún er afturhaldsstjórn forneskjunnar, jafnvel af verra taginu. Sennilega hefur Ísland aldrei komist jafnlangt í lýđrćđisháttum en undir ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţađ er mat Svans Kristjánssonar prófessors viđ Háskóla Íslands en ţađ hefur veriđ verkefni hans í 4 áratugi ađ taka á ţjóđarpúlsinum.

Umbođsmađur Alţingis hugsar eins og fagmađur sem vill ađ stjórnsýslan sé í samrćmi viđ nútímakröfur ţar sem lýđrćđi og mannréttindi eru virt.

Sigmundur Davíđ og Bjarni Benediktsson vilja enga nýja nútímalega stjórnarskrá. Ţeir vilja hafa ţá gömlu áfram međ kannski einhverju endurbótaklastri sem á ađ fara um hendurnar á einum afturhaldssamasta lögfrćđingi landsins Sigurđi Líndal.

ţeir vilja ekki nútímaleg náttúruverndarlög međan ţau gömlu eru alveg nógu góđ. Ţetta er liđ sem á heima á annarri öld en viđ flestir ađrir Íslendingar. 


mbl.is Sigmundur og Hanna Birna fá bréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stoppum morđvargana!

Amnesty international hvetur almenning í öllum lýđrćđisríkjum ađ ţrýsta á John Kerry ađ stoppa hernađarstuđning viđ ofbeldishryllinginn í Ísrael og Palestínu.

Ţessi átök minna töluvert á spćnsku borgarstyrjöldin en ţá var ţađ ríkisstjórn ţýskra nasista og ítalskra fasista sem ţar koma viđ sögu. Nú eru ţađ Bandaríki Norđur-Ameríku sem telja sig vera framarlega í borgaralegum réttindum!

 

Í fréttatilkynningu Amnesty segir m.a.: 

Bandaríkin eru langstćrsti vopnasöluađili Ísraels. Margvíslegur tćkjabúnađur til hernađarlegra nota, öryggismála og löggćslu er fluttur frá Bandaríkjunum til Ísraels.Önnur ríki sem einnig flytja vopn og annan hernađarlegan varning eru m.a. Austurríki, Suđur-Kórea, Ítalía, Indland og Kólumbía.

Frá árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfćri til Ísraels ađ jafnvirđi 773,853,826 bandaríkjadala. Samkvćmt upplýsingum frá Sameinuđu ţjóđunum  um útflutning á hefđbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuđ og brynvarin farartćki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herţyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur.

Ţann 16. ágúst 2007 undirrituđu ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ísraels 10 ára samstarfssamning (Memorandum of Understanding), ţar sem bandarísk stjórnvöld heita ísraelskum stjórnvöldum ţrjátíu milljarđa bandaríkjadala. Samkvćmt samningnum hljóta ísraelsk stjórnvöld ţrjá milljarđa bandaríkjadala árlega sem liđur í fjármögnun bandaríska stjórnvalda til hernađaruppbyggingar á erlendri grundu (Foreign Military Financing/ FMF). Styrkurinn sem fellur undir ţennan hluta samningsins felur í sér kaup á bandarískum varnarbúnađi, herţjónustu og ţjálfun. Auk ţessa fjárhagslega stuđnings taka bandarísk stjórnvöld ţátt í hernađarlegum rannsóknum og vopnaţróun í samstarfi viđ ísraelsk stjórnvöld. 

Allir geta lagt hönd á plóginn međ ţví ađ verđa viđ ákalli Amnesty international. Slóđin er:

http://www.netakall.is/adgerdir/bandarikin-stodvi-vopnaflutning-til-israels?CacheRefresh=1 


mbl.is Barn lést og 30 manns sćrđust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband