Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Er sstrengur blindgata?

Frttablainu dag, 31.10. er bls. 28 grein 2ja verkfringa, eirra Valdimars K. Jnssonar og Skla Jhannssonar sem eir nefna „Sstrengurinn“. greininni vara eir eindregi vi mikillri bjartsni sem eir telja Landsvirkjun og fleiri aila samflaginu fylgja. Benda eir grarlega httu varandi lagningu og rekstur sstrengja en vegalengdin fr Suaustur slandi til Skotlands er um 1000 km. Tvmenningarnir spyrja elilega margra spurninga sem eru algjrri vissu eins og t.d. hvaa aili eigi a leggja og reka sstrenginn og grarlegu rekstrarhttu sem fylgir sstreng sem essum. Benda eir a vel kann a fara a rekstrarryggi s ekki meira en svo a strengurinn geti veri laskaur mnuum saman.

eir Valdimar og Skli benda grarlegan kostna sem er varlega tlaur 2 milljarar evra auk byggingu nrra virkjana og rafmagnslna fr virkjunum a sstreng. tla eir kostnainn nema um 720 milljara og a rlegur rekstrarkostnaur gti numi 10% ea 72 milljasrar. „Til a setja etta samhengi, er tla a tnlistarhsi Harpa hafi kosta 27 milljara ISK. rlegur kostnaur sstrengs jafngildir v byggingarkostnai tplega remur strhsum eins og Hrpu“, segja eir grein sinni.

Mttu rmenn athuga betur og grunda essi ml ur en tekin er vafasm kvrun sem kann a reynast kolrng.


mbl.is Ekki ng a horfa bara tekjuhliina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er etta rtta leiin?

A hkka alla opinbera jnustu er kld gusa framan venjulegt launaflk. a er s hluti jarinnar sem minnst ber r btum og allar hkkanir eru erfiar egar laun hkka ekki takt. N m reikna me a ln hkki lka enda allt meira og minna innbyggt vsitlukerfi.

egar laun hafa nnast stai sta og veri breytt rum saman m reikna me a nir kjarasamningar veri erfiari.

slenska krnan er fyrir lngu orinn safngripur. Hn er ekki neinum tengslum vi raunveruleikann og er miur a stjrnvld spyrntu gegn framhaldandi virum vi Evrpusambandi. Vi getum me vnlegri gjaldmili byggt betur upp samflagi okkar og huga betur a framtinni.

N m reikna me a flest hkki samflaginu og a vi sum leiinni inn ablgujflagi sem hfst 1942 og ni hmarki fyrir um 30 rum egar drtin fr 3ja stafa tlu. Hverjir tapa og hverjir gra? Nnast allir tapa en braskaranir gra!


mbl.is Fargjld Strt hkka um 7%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elsta hsar landsins

S var tin a til st a rfa ll hs milli Stjrnarrsins og MR. Tala var fjlglega um gamlar fasptur og hrrlega kofa sem einhverjir srvitringar vildu varveita. N dettur engum manni hug a fjarlgja essi fgru hs og byggja grarstra steinsteypubyggingu eins og st til snum tma.

Eg man eftir v egar hpur hugasamra kom saman og mlai essi hs fyrir rmum 40 rum og umran hfst um hvernig varveita mtti Bernhftstorfuna. arna voru arkitektar, listamenn og leikarar fer sem vildu hefja essi hs til viringar. au voru mjg illa leikin m.a. af brennuvrgum sem margsinnis reyndu a koma eim fyrir kattarnef. dag er Bernhftstorfan ein fegursta og jafnframt elsta hsar gjrvllu slandi enda var eim strax upphafi gefi ntt hlutverk.

Sem leisgumaur erlendra feramanni mrg r er eg stoltur af essum hsum. au eru lti brot af 19. ld sem enn m sj mib Reykjavkur ar sem oft hafa ori mjg slmir og afdrifarkir brunar, oftast af kruleysi. Um langa hr mtti ekki byggja eitt einasta timburhs Reykjavk, eim fkkai um, nokkur flutt upp rb. En a rtta er a varveita au upprunalega stanum.


mbl.is Mikill hugi Bernhftstorfunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugmynd a lausn

Nveri var eg fer um Coloradofylki BNA. Vi vorum hugasamir flagar Skgrktarflagi slands a skoa tr haustlitum jgrum ar Klettafjllunum. Mjg mikil nttrufegur er arna og landi einkavingarinnar allri sinni dr dettur engum heilvita manni a rukka feramenn eigin sptur fyrir a skoa sig um.

a fylgja nefnilega mikilvgar skyldur jafnframt v a krefjast agangseyris. ar arf a vera g og afinnanleg astaa til frslu og heilbrigismla a gleymdu ryggi. Og einkaailum fallast yfirleitt hendur a taka slkt hlutverk a sr og velja fremur a eftirlta v opinbera a sj um essa tti.

Vel mtti hugsa sr a feramenn sem koma hinga til lands s boi Leifst a kaupa sr srstakt persnulegt skrteini sem gildi eina ea fleiri vikur eftir sk vikomandi. Fyrsta vikan kosti t.d. 10-20 Evrur og veiti keypis agang og not a llum jgrum landsins, byggasfnum, listasfnum og rum sfnum sem rekin eru fyrir opinbert f. San mtti hver vika kosta eitthva minna.

Hr er hagri a einu sinni er rukka fyrir en ekki margsinnis eins og veri hefur. Skrteini mtti vera strikamerkt og starfsmaur hverjum sta sr um a hver feramaur skanni inn strikamerki. annig er unnt a telja hvern feramann hverjum sta sem gefur mguleika lei til a allir heimsttir stair fi sinn hlut af agangseyri me hlisjn af notum.

Vi slendingar hfum veri vikvmir fyrir gjaldtku gagnvart okkur enda teljum vi me skttunum sem vi greium, sum vi a inna af hendi hlut okkar.

essari hugmynd er hr me komi framfri sem eg vona a einhver ramaur ea ingmaur geri a sinni, breyti og alagi a snum hugmyndum.

Mefylgjandi er mynd fr Gunnison jgarinum Colorado, Svrtu gljfrum, Black canyon eru mjg djp, nokkur hundru metra. arna eru flugar ryggisgiringar og merkingar, frbr upplsingamist og hreinltisastaa.

Gar stundir.


mbl.is „Enda g Keri og borga ekki krnu“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sundurlyndi vinstri manna hefur veri vatn myllu Sjlfstisflokksins

Margir eldri borgarar muna eftir bora sem strengdur var vert yfir Bankastrti efst: „X-D Vrn gegn glundroa“.

Sjlfstisflokkurinn reyndist raun engin vrn gegn eim glundroa sem bankahruni og grgin samflaginu skildi eftir sig. Og allt tlai um koll a keyra egar kvei var a kra Geir Haarde fyrir afglp starfi. Hann var talinn hafa snt af sr vanrkslu starfi sem forstisrherra en dmdur vgustu refsingu.

N egar Jn Gnarr lsir yfir a hann s httur sem borgarstjri Reykjavk ar sem hann vill fremur jna listagyjunni fremur en „frken Reykjavk“. Og fer mikill hugur um sem fylgja Sjlfstisflokknum.

Sennilega er Jn Gnarr me skrri borgarstjrum Reykjavkur. Hann er ekki srlega plitskur, hann sttist eftir vel launuu starfi sem hann yrfti ekki a sinna of miki um. Me v voru kvein skilabo og innst inni er Jn Gnarr fyrir viki einn s heiarlegasti sem seti hefur stl borgarstjra.

v miur ber sagan Sjlfstisflokknum ekkert of vel sguna. samt Framsknarflokknum eru essir flokkar tengdir alvarlegri spillingu langt aftur tmann. Vldin hafa glapi mnnum sn og oft hafa au veri grflega misnotu. Siving hefur aldrei n inn fyrir flokksmrana og er a miur. Ramenn hafa meti eigin hagsmuni fram yfir nnur sjnarmi sem vera kunna mikilsverari.

slenskir stjrnmlamenn starfa ekki eftir siareglum. eir hafa frumskgalgmli fyrirrmi, kappkosta skjli aus og hrifa a koma sr betri astu og eru tilbnir a leggja tluvert undir. Prfkjr vegum Sjlfstisflokksins minnir meir rsu og spillingu Rmaborg fyrrum en daglegt lf Reykjavk n.

Stjrnmlamenn eiga margt eftir lrt, srstaklega urfa stjrnmlamenn innan gmlu valdaflokkanna a taka sig , Framsknarflokks og Sjlfstisflokks. eir mttu lesa sem skyldulesningu visgu Pls Jnssonar vegfrings sem Jn Helgason fri letur snum tma: „Or skulu standa“. Innihaldslaus lofor sem ekki vera efnd ber vott um mjg llegt siferi og vitund um muninn hva rtt er og rangt.

Vi lifum miklum breytingatmum. r breytingar eiga a leia okkur fram veginn en ekki afvegaleia okkur inn einhverja afdali ar sem ntttrllin ra!

Gar stundir.


mbl.is Gjrbreytt staa Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jn Gnarr me skstu borgarstjrunum

Lengst af hafa borgarstjrar Reykjavk veri plitskir. Fyrsti plitski borgarstjrinn var Egill Skli Ingibergsson sem var rinn af fyrsta meirihlutanum 1978. Hann var rinn eins og hver annar framkvndarstjri fyrirtki og reyndist hann vel. hans dgum var rist grarlegar hitaveituframkvmdir egar Hitaveita Reykjavkur fri jnustusvi sitt til Kpavogs, Garabjar og Hafnarfjarar. essar framkvmdir voru kvenar vegna mjg mikillra hkkana olu sem var aallega notu til hshitunar essum sveitarflgum. essi kvrun var hplitsk en skynsm enda borgai essi framkvmd sig skmmum tma. A vsu var bkhaldslega s grarlegar hkkanir skuldalium HJitaveitunnar vegna framkvmdanna en jafnskjtt og notendum fjlgai skilai miki f inn sji Hitaveitunnar. Veturinn 1981-82 voru skuldir Hitaveitunnar samt sprungunum vi Rauavatn aalkosningamali hj Dav Oddssyni sem vann strsigur kosningunum vori 1982. settist stl borgarstjra Reykjavkur sennilega einn plitskasti borgarstjri Reykvkinga sem fyrst og fremst gtti hagsmuna meirihluta Sjlfstisflokksins.

Nsti plitski borgarstjrinn var rlfur rnason. Hann lagi herslu a vera borgarstjri allra Reykvkinga og a sama m segja um Jn Gnarr sem fyrst og fremst var a skjast eftir vel launuu starfi sem hann yrfti ekkert of miki a hafa fyrir. Og hann var a sk sinni og hefur gegnt essu starfi me mikillri pri.

Jn Gnarr hefur vaki athygli va fyrir frjlsa framkomu og skemmtilegar uppkomur sem a vsu falla ekki llum ge, srstaklega virulegum borgurum sem eru vikvmir fyrir msu sem rum ykir sjlfsagt.

N hltur a hlakka forystusauum Sjlfstisflokksins sem sj fram betri tma. essi staurblinda foringjablinda er skelfileg. eir lta borgarstjra sinn sem yfirmann fyrirgreisluplitkur og a betur veri unnt a koma r sinni fyrir bor.

er lklegt a allir bi vi sama bor.


mbl.is Jn Gnarr httir vor
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sennileg afleiing?

lgfrinni er glmt vi rkfri. Ef atburur A leiir til ess a tjnoli veri til annars tjns B er unnt a sanna a tjn vegna B hafi aeins ori vegna undanfara tjns A?

essu tilfelli er maur sem er lei fylgd sjkrabls vegna atviks A en lendir tjni B og lst er a afleiing vegna A? Svo sannanlega en ekki sennileg afleiing undir venjulegum kringumstum. Tjni atburi A er ekki a miki a jafnast vi mun alvarlegri afleiinga vegna atburar B.

Ljst er a atburur B hefi aeins ori eftir a atburur A hefi tt sr sta. Ea var hvor atbururinn fyrir sigsrstk tilviljun og hur hvor rum?

a er einmitt etta orsakasamband sem lgfringar geta deilt langtmum saman fyrir dmstlum og frt hvor um sig sannfrandi rk fyrir mli snu.

egar eg las etta rifjaist upp fyrir mr tmar fyrir nr 40 rum skaabtartti hj prfessor Arnljti Bjrnssyni sem var miki fyrir a fjalla um essa hluti: elilegt orsakasamband og sennilega afleiingu. arna gafst gott tkifri til finga um rkfrslur. arna tti a rkra n tilfinninga og a var hin besta rtt rtt eins og a tefla. Eg lauk aldrei prfi, eg fkk alltaf dndrandi hausverk af essu llu saman og kva a leggja rar bt.


mbl.is Lst blslysi lei sjkrahsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Margt er furulegt

Varla getur a veri auvelt a vita ekkert um afdrif eiginmanns sns htt 4 ratugi. N gerist etta friartmum en strsrunum gerust margir furulegir atburir lkir essum en nokku rruvsi.

Jn kadett Hjlprishernum r sig erlent kolaskip upphafi strsins. Steinn Steinarr orkti frgt kvi um Kadettinn ar sem Hjlprisherinn st bryggjunni og sng. Engum datt hug anna en a n vri kadettinn drukknaur einhvers staar. Mikil var undrun flaga hans egar hann birtist 10. ma 1940 me breska hernum og var hann n srlegur tlkur og undirlijlfi a tign. Hefur Jnas rnason skld, ingmaur og rithfundur frt letur daulegar frsagnir kadettsins og kom t bk: Syndin er lvs og lipur.

Norur Siglufiri skrapp maur nokkur t mjlkurb me brsann og var hans auvita von til baka stundarkorni sar. essi frsgn gerist strsrunum. Ekki kom hann heim ann daginn og spurist ekkert til hans um nokkurra mnaa skei. Frsgn hans var nokku skondin en hann fr um bor skip sem lt r hfn n ess a hann komst fr bori. Fr hann me skipinu og var erlendis um tma uns kom til baka me sennilega ru skipi. Gekk maurinn inn hs sitt og var vitanlega fagnaarfundur meal ttingja hans. Ekki fr neinum sgum af mjlkurbrsanum, sjlfsagt hefur hann ori viskila vi eiganda sinn en ef ennan mjlkurbrsa s einhvers staar a finna er hann a llum lkindum me vfrulli mjlkurbrsum.


mbl.is Ekki heyrt eiginmanni snum 37 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snir Gunnar utanrkisrherra skynsemi?

Knverskir fjrfestar hugsa allt ru vsi en margir vestrnir fjrfestar. eir vilja tryggja hagsmuni sna sem mest, eru nokku strkarlalegir og vilja sna mtt sinn og meginn. En egar reynir, vilja eir fara snu fram eigin forsendum. ska tmariti Der Spiegel sndi fram hverju knverskar fjrfestingar Austur Afrku hafa leiki jir ar grtt. Auvita lofuu Knverjar gulli og grnum skgum en raun byggist fjrfestingar eirra a nta sr nmur og nttruauvi en innfddir njt ltt gs af. annig flytja knverjar sitt eigi vinnuafl, leggja jrnbrautir eftir snum strngustu hagsmunum og taka ltt sem ekkert tillit til innfddra. Verur etta nokku ru vsi egar eir hafa lagt undir sig Grmsstai boi Gunnars utanrkisrherra sem n er almennt nefndur a viurnefni „Kakastan“.

v miur er mjg lklegt a hann lti vararrstafanir gmundar fyrrum innanrkisrherra sem vind um eyru jta og glepjist af fagurgala Knverja.

N eru Grnlendingar a opna sitt land af smu blindni. egar Knverjar koma me snar sundir verkamanna og Grnlendingar horfa gaupnir sr ageralausir, munu eir byggilega sta orinn hlut.

ess mm geta a Knverjar vira engin mannrttindi hvort sem a eru hlutarttindi og einkaleyfi ea hrein mannrttindi. Hvergi heiminum er jafnmiki um mannrttindabrot og Kna. Hafa eir lengi dregi lappirnar rtt fyrir tal tilmli a bta sig eim efnum.


mbl.is Elilegt a nta huga Knverja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ofbeldi ekki a la

Yfirvld gera rtt v a sporna vi ofbeldissamtkum bor vi Vitsengla og ekkan fgnu. svo a braskarar og msir stjrnmlamenn su slmir, hafa eir helst f af okkur og hafa a fflum en ofbeldismenn hafa oft bi f og frelsi af eim sem verknaurinn beinist gegn.

essin verknaarlsing frttinni er dapurleg hversu ntmamaur ngetur snt af sr gagnvart snum nnasta. N er na llum lkindum allar forsendur brostnar og mli komi til dmstla.

egar svona alvarleg ml koma upp, eru au stafesting v a uppeldi og sklakerfi hafi ekki stai sig ngu vel. Einstaklingar sem sna ungir af sr mlisvera hegun urfa srrri sem eiga a beina eim rtta braut. v miur er sklunum ekki ngu nvel sinnt og gerist aftur og aftur a essir einstaklingar gerast uppivslusamir og lenda glapstigum.

v miur skilar sparnaur sr ekki sklakerfinu ekki til samflagsins egar einstaklingar leiast t varhugaverar brautir. eir skaa samflagi mjg miki og eru fyrir viki mun drari samflaginu sem afbrotamenn en uppeldisverkefni mean eir eru enn ungir og viranlegri.


mbl.is Kastai bjrdsum konu sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband