Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Hvar er jafnréttiđ?

Ađ krefjast einhliđa um ađ kvenkyns starfsmenn ađhafist eitthvađ er alveg út í hött!

Hvernig getum viđ karlkyns gert í samrćmi viđ ţćr kröfur sem viđkomandi stjórnandi fyrirtćkis krefst?

Kannski allir ćttu ađ taka sig saman og „múna“ viđkomandi. Rassinn er jú sá sami á okkur öllum hvort sem er karlpeningur eđa kvenpeningur!


mbl.is Í stutt pils og upp međ brjóstin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er réttarríki á Íslandi?

Í ţessum móttmćlum var opinberu valdi misbeitt alvarlega. Fasismi er skilgreindur ţannig ađ ţegar valdhafi misbeitir valdi sínu međ lögreglu eđa her til ađ berja niđur andóf án ţess ađ andstćđingar geti boriđ fyrir sig mannrettindi, ţá er um fasisma ađ rćđa. Daginn sem Ómar Ragnarsson og Hrauninir voru handteknir, vorum viđ Íslendingar mjög nćrri fasisma.

Ţessir mótmćlendur voru ađ ógna hagsmunum lóđabraskara í Garđabć og ţar sem búiđ var ađ ákveđa ađ hámarka gróđavon hans, ţá var opinberu valdi misbeitt á ţennan hátt. Mótmćlendum var ekki sýnd nein miskunn heldur var lögreglu misbeitt á mjög óviđfeldinn hátt.

Í lýđrćđissamfélagi er viđurkenndur réttur til ađ mótmćla og tjá sig opinbera um skođanir sínar. Ţetta fólk var ekki ţarna í mótmćlum til ţess ađ vćnta einhvers hagnađar af andmćlum sínum. Ţađ vćnti ţess ađ dómstólar virtu rétt ţess til mótmćla og hafa ađra skođun en valdhafinn og lóđabraskarinn.

Nokkrir mótmćlenda urđu fyrir meiđingum enda flestir á efri árum. Ţeir urđu ađ sćta frelsissvipptingu klukkustundum saman. Ţađ út af fyrir sig er nćg ástćđa til ađ skađabótaskylda verđi viđurkennd. Fasismi og ofbeldi af hendi valdhafa borgar sig aldrei.


mbl.is Hraunavinir krefjast skađabóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband