Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar

Byssumáliđ er eitt furđulegasta mál sem upp hefur komiđ á undanförnum árum. Ţađ er hápunkturinn á ţeirri ađferđ núverandi ríkisstjórnar ađ taka ákvarđanir án ţess ađ bera eitt eđa neitt undir ţjóđina.

Ekki var ţjóđin spurđ hvort leggja ćtti hugmyndir um nýja stjórnarskrá til hliđar. Ljóst er ađ viđ fáum ekki nýja stjórnarskrá međan ţessi ríkisstjórn situr.

Ţjóđin var ekki spurđ hvort draga ćtti ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu til baka. Langflestir frćđimenn hafa eindregiđ lagt áherslu á ađ ađild međ skilyrđum er mjög góđ leiđ ađ styrkja hagsmuni okkar.

Ţjóđin var ekki spurđ um hvort gefa ćtti háar fjárhćđir eftir til útgerđarinnar. Skattar kvótagreifa voru stórlega lćkkađir.

Ţjóđin var ekki spurđ um hvort leggja ćtti ný náttúruverndarlög til hliđar eins og einhliđa var ákveđiđ.

ţjóđin var ekki spurđ hvort eyđa ćtti 2 milljörđum af vegafé í ţágu lóđabraskara í Garđabć.

Ţjóđin var ekki spurđ um hvort leggj ćtti mannréttindi og rétt til ađ mótmćla ásamt ţví hvort lögsćkja skyldi hóp mótmćlenda vegna síđasta liđar.

Ţjóđin var heldur ekki spurđ um nýtt Icesavesamkomulag sem ríkisstjórnin gerđi viđ Breta og Hollendinga núna í vor og kom ţví ţannig í kring ađ engin umrćđa varđ. Ţetta nýja samkomulag byggist algjörlega á eldra smkomulagi sem Sigmundur Davíđ hamađist hvađ mest hérna um áriđ og ćsti forsetann á móti ţví. Ţeir sem ekki trúa ţessu ćttu ađ hlusta á ţáttinn „Í vikulokin“ s.l. laugardag á Rúv, rás 1. Mér kom ţetta virkilega á óvart en umrćđur í ţćttinum spunnust um ţá stađreynd ađ samkomulag er um ađ Icesave skuldbindingarnar verđa greiddar úr sjóđum Landsbankans.

Ţetta krefst rannsóknar og umrćđu. 

Og ţjóđina má alls ekki spyrja hvort rétt sé ađ vígvćđa lögregluna.

Ţessi vopn eru álíka varhgaverđ og byssurnar sem vígamađurinn Andreas Breivik notađi viđ ađ skjóta og deyđa 77 mnns fyrir rúmum 3 árum. Ţessi vopn eru jafnvel enn hćttulegri.

Er ekki fyrir löngu kominn tími ađ krafist verđi opinberrar rannsóknar á gerđum ţessarar ríkisstjórnar?

Byrja má á ţví ađ spyrja ţjóđina hvort rétt sé ađ vígvćđa lögregluna? 


mbl.is Voru byssurnar seldar eđa gefnar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţessi vopn myrđa engan af sjálfu sér.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.10.2014 kl. 15:59

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Auđvitađ ekki. Mjög líklegt er ađ myndir af byssunum geri nákvćmlega sama gagn og byssurnar sjálfar. Ţessar byssur eru manndrápstćki og eru ađ öllum líkindum svipađrar gerđar og fjöldamorđinginn Andreas Breivik notađi 22.7.2011 viđ dráp á nćr 80 manns međ köldu blóđi.

Guđjón Sigţór Jensson, 27.10.2014 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband