Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Aldarţriđjungs samstarf

Ţađ var á tímum fyrstu vinstri meirihlutastjórnar í Reykjavík 1978-1982 sem hafiđ var samstarf allra sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu. Fram ađ ţeim tíma var hvert sveitarfélag međ sín skipulagsmál, engin samvinna og ađ sama skapi mikil sundurţykkja.

Fyrir um 60 árum vildi meirihluti hreppsstjórnar ţáverandi Kópavogshrepps leita samstarfs viđ Reykjavík og ţess vegna sameiningar sveitarfélaganna. Einn mađur í sveitarstjórninni var á móti, fulltrúi Sjálfstćđisflokksins. Ţessari beiđni Kópavogshrepps var hafnađ enda taldi forystusveit Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ađ meirihluta ţeirra yrđi ógnađ ef Kópavogur sameinađist. Í Kópavogi var einkum íbúar sem ekki höfđu fengiđ lóđaúthlutanir á vegum Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, voru andstćđingar hans og settust ađ í Kópavogi. Kópavogur byggđist upp sem garđskúrahverfi. Fólk kom sér upp húsum eftir efnahag, byggđu viđ og endurbyggđu. Ţannig voru fyrstu húsin mörg hver byggđ. Ţetta bráđduglega fólk voru ekki fylgendur Sjálfstćđisflokksins og sjálfsagt hefur „kommagrýla“ Sjálfstćđisflokksins orđiđ til ţess ađ sveitarfélögin sameinuđust ekki.

Sjálfstćđisflokkurinn beitti sér fyrir lagasetningu á Alţingi ađ Kópavogur öđlađist kaupstađarrréttindi sem varđ 1955. Ţetta var mun dýrari leiđ en hefđu sveitarfélögin sameinast ţá.

Ţess má geta ađ ţegar Davíđ Oddsson  endurheimti meirihluta Sjálfstćđisflokksins 1982 dró úr samstarfi sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu. Nú blómgast ţetta samstarf og er ţađ vel.

Góđar stundir!


mbl.is Skipuleggja á hvert sveitarfélag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru menn međ öllum mjalla?

Ţetta er međ öllu óskiljanlegt nema viđkomandi vilji fá sem skjótastan gróđa en eiga á hćttu ađ eyđileggja umhverfi Mývatns.

Áhćttan er ekki ţess virđi ađ grafa undan öllu lífríki Mývatns fyrir nokkurn skjótfenginn gróđa.

Ţegar gróđafíknin rćđur för, ţá er ekki von á góđu.

Hvet alla ađ lesa flott viđtal viđ Kristínu Völu Ragnardóttur prófessor í umhverfismálum í DV í dag. Hún er dóttir Ragnars Halldórssonar sem var fyrsti forstóri ÍSAL í Straumsvík. Hún lítur gjörólíkum augum á ţessi mál en gjörnytjamenn.

 


mbl.is Landeigendur vilja virkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott framtak

Möguleikar internetsins gerast sífellt áţreyfanlegri. Framtak Borgarskjalasafnins er dćmi um hvađ unnt er ađ gera. Sjálfur mun eg leita upplýsinga í viskubrunni ţessum.

Sagt er frá í fréttinni um Fríkirkjuveg 11 ađ veggfóđriđ hafi kostađ 2000 krónur. Ţetta ţćtti fremur lítiđ miđađ viđ gervigjaldmiđilinn, íslensku krónuna sem viđ sitjum uppi međ. Ţess ber ađ geta ađ um ţađ leyti sem hús Thors Jensens var fullsmíđađ var kýrverđiđ nákvćmlega 100 krónur. Ţannig hefur kóstanđurinn viđ veggfóđriđ numiđ 20 kýrverđum.

Hvađ skyldi kýrverđiđ vera núna?

Í upplýsingariti Ríkisskattstjóra vegna síđustu framtala var kúin metin á um 110.000 krónur ađ mig minnir. Ţannig hefur veggfóđriđ veriđ rúmlega 2 milljónir ađ núverandi virđi.

Skyldi einhver í dag verja áţekkri fjárhćđ í veggfóđur? Sennilega fremur í flísar og parkett.

Góđar stundir.

 


mbl.is Gamlar lýsingar á húsum í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ kostar?

Ţađ er nokkuđ mikiđ ađ kosta ţurfi tug milljóna ađ flytja nćr 3 tugi flóttamanna til gömlu heimkynnana. Ţetta er kostnađur upp á nálćgt 400 ţúsund fyrir hvern mann. Ţetta er eins og kostnađur viđ dýra lúxúsferđ.

Spurning hvort ekki hefđi veriđ möguleiki á ađ fara ódýrari og hagkvćmari leiđ en farin var.

Sennilega á ţetta ađ vera fyrst og fremst n.k. „sýning“ og hafa letjandi áhrif á ţá sem ella kynnu ađ álpast hingađ. En hversu lengi kann ţessi ađgerđ ađ hafa áhrif.

Mér finnst ákvörđun Hönnu Birnu ganga nokkuđ langt og er ekki alveg sáttur viđ hana.


mbl.is Vel gekk ađ flytja flóttamennina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dapurleg reynsla skógarbćnda

Dapurleg er reynsla ţeirra skógarbćnda sem ţarna hafa misst nokkra hektara ungskógar. Mikil vinna er viđ ađ koma upp skógi og spurning hvort ţeir eigi ekki sama rétt til bóta úr Viđlagasjóđi eins og ţeir bćndur sem misstu fé s.l. haust. Ţađ vćri mjög sanngjarnt. Ef skógarbćndur fá ekki sama njóta sama bótarréttar og sauđfjárbćndur viđ mikiđ tjón, ţá vćri ţađ ţeim ekki hvatning ađ hefja sama starf ađ nýju ţegar landiđ er komiđ í betra horf.

Forn germanskur réttur bćtir ţeim tjón sem telst vera ţađ mikiđ ađ geti haft áhrif á efnahag viđkomandi. Hagkvćmari ţótti ađ hver bóndi í sveit bćtti viđkomandi ţannig ađ hann átti betri möguleika ađ verđa efnahagslega betur settur en var viđ tjóniđ. Ella var hćttan á ađ sá flosnađi upp og yrđi sveitinni til ćvarandi byrđi.

Bótaréttur í nútímanum byggist enn á ţessari hugsun en sumir vilja bćta sumt betur en annađ.


mbl.is Önnur skriđa í Köldukinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í tómarúmi forheimskunnar?

Viđ Íslendingar höfum haft gríđarlega mikil samskipti viđ ríki Evrópu um aldir. Síđan á miđöldum höfum viđ tengst ţeim viđskiptalega, menningarlega og stjórnmálalega.

Síđustu tíđindi benda til ađ íslenskir ráđmenn vilja ekki ađ ţessar viđrćđur haldi áfram. Eru ţađ fyrst og fremst hagsmunir og ţá hverra?

Ljóst er ađ međ Evrópusambandinu hefur veriđ dregiđ stórlega úr spillingu stjórnmálamanna međ međ miklu regluveldi sem viđ erum gegnum EES ađ einhverju leyti bundin. En međ ţessari ákvörđun ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs er veriđ ađ grípa fram fyrir ţróun ţessara mála.

Kostirnir viđ fulla ađild eru ótalmargir: Neytendur hafa meiri og betri rétt innan sambandsins en utan. Hagur íslenskra heimila verđur hvergi betur tryggđur m.a. međ stöđugra efnahagslífi og gjaldmiđli, lćgri vöxtum og sameiginlegum markađi, en allar ţjóđir verđa ađ fara eftir lífsreglunum sem sumir vilja reyna ađ komast upp međ ađ sniđganga.

Ţađ var alltaf ljóst ađ viđ erum sem stendur ekkert á leiđinni inn í Evrópusambandiđ. Ástćđan er ađ viđ eigum langt í land ađ fullnćgja skilyrđum inngöngu í ţađ međ hliđsjón af Maastrickt samningnum. En ađildaviđrćđurnar hefđu vel getađ haldiđ áfram og eg tel mig vera sammála meirihluta ţjóđarinnar ađ vilja sjá hvađ okkur stendur til bođa. Mjög líklegt er ađ unnt hefđi ađ fá skynsamlega lausn á ţáttum varđandi atvinnuvegi landsmanna, fiskveiđar og landbúnađarmál enda á ţessi mál litiđ međ meira víđsýni en áđur var.

Ţađ er eins og hrćđsluáróđurinn sé skynseminni yfirsterkari og ákvarđanir teknar í samráđi viđ ţađ.

Núverandi ráđamenn vilja hafa ákvarđanatöku í sínum höndum t.d. vegna stóriđjunnar. Í Evrópusambandinu er tekiđ á fyrirtćkjum sem hafa mengandi starfsemi í för međ sér. Verđa ţau ađ kaupa mengunarkvóta innan ađildarríkja Evrópusambandsins sem hann fćst gefins í íslenskra ráđamanna, sjálfsagt gegn einhverjum hlunnindum á móti?

Vilja íslenskir ráđamenn halda okkur utan Evrópusambandsins m.a. vegna ţessara vćntinga um greiđslur sem ekki mega sjást?

Á međan verđum viđ ađ lifa í tómarúmi forheimskunnar eins og meistari Ţórbergur hefđi ađ öllum líkindum orđađ ţađ. Hagur heimilanna verđur ekki bćttur međ einföldustu leiđinni. Ţađ á greinilega ađ fara einhverjar torveldar Fjallabaksleiđir ađ óljósu markmiđi.

 


mbl.is Hlé á viđrćđum viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérkennilegur málflutningur

Hvernig ber ađ skilja ţessi orđ Sigmundar Davíđs:

„Nú er ég kominn í nýtt starf og ţarf ađ reyna ađ halda heila rćđu án ţess ađ segja nokkurn skapađan hlut.“

Hvađ á ţessi mađur viđ? Er hann hann ađ gefa í skyn ađ betra sé ađ ţegja en ađ glutra einhverju út úr sér sem ekki ber ađ skilja öđru vísi en hjál ómálga barns?

Hver er ţessi mađur sem virđist hafa náđ ótrúlegum árangri međ bröttustu kosningaloforđum sem sést hafa norđan Alpafjalla? Meira en fjórđungur ţeirra sem kusu völdu flokk ţessarar íslensku útgáfu af Silvíó Berlúskóní.

Hann er auđugast ţingmađurinn, lofar öllu fögru, bođar gull og grćna skóga, reyndar ekki grćna, fremur gráa álskóga.

Hann vill brjóta niđur allt sem hetir náttúruvernd ţegar hún er í vegi fyrir frekari áldraumum sínum.

Í dag ćtlum viđ ađ mótmćla ţessari stefnu Sigmundar Davíđs ađ leggja niđur Umhverfisráđuneytiđ og koma ţví fyrir í smáskúffu Landbúnađarráđuneytisins. Náttúra landsins hefur ađ jafnađi átt í varnarstríđi ţegar Framsóknarflokkurinn er í ríkisstjórn.

 


mbl.is Leynifundir og andspyrnuhópar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mismunandi hugur

Einkennileg viđbrögđ viđ ađ rukka aukalykla á stađnum, lyklar sem e.t.v. aldrei hafa veriđ notađir. Ţetta hefđi mátt leiđrétta á mun diplómatískri hátt. Hver vissi um aukalyklana í veski fráfarandi ráđherra?

Greinilegur er mismunandi hugur viđ yfirtöku valda nú og fyrir rúmum 4 árum. Í febrúar 2009 var beygur í hugum ţeirra sem tóku viđ völdum enda var verkefniđ mjög erfitt og ađ sama skapi vandasamt.

Nú horfir öđru vísi viđ. Sigmundur Davíđ hefur undirbúiđ valdatöku sína og sinna liđsmanna mjög vandlega. Öll ţess 4 ár var reynt ađ flćkjast sem mest fyrir ríkisstjórn Jóhönnu og henni gert sem erfiđast fyrir. Nú ţegar tekist hefur ađ sigla „Ţjóđarskútunni“ á lygnari sjó, telur Sigmundur tíma sinn kominn. Og nú er hugarfariđ allt annađ: Nú getum viđ tekiđ viđ stjórninni!

Sjálfsagt er ađ veita ţessari nýju stjórn tíma til ađ sýna hvađ hún getur. Kosningaloforđin voru ansi brött, líklega ekki sérlega raunsć ţar sem sćkja verđur gríđarlegt fé í hendur braskara. Ţess má geta ađ báđir formenn stjórnarflokkanna tengjast braski á einn og annan hátt. Ţađ eru einkennilegir tímar framundan. Kannski ekki ađeins bröttustu kosningaloforđin heldur einnig stćrstu loforđasvik sögunnar, allt til ţess gert ađ komast yfir völdin.

 


mbl.is Rukkuđ um aukalyklana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skelfilegt

Ađ vera dauđur í tvö ár án ţess nokkur hafi reynt ađ hafa samband, er ótrúlegt.

Ţví miđur verđur ađ segja ađ eins og ţróunin er í dag, lítur út fyrir ađ svona gerist oftar, jafnvel í okkar samfélagi.


mbl.is Látinn á heimili sínu í tvö ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ýmsu ólíku ruglađ saman

Ađ líkja Evrópusambandinu viđ Titanic er einkennileg samlíking sem er engum til framdráttar.

Evrópusambandiđ byggist á ţeirri einföldu forsendu ađ ađildarríki standist kröfur svonefnds Maastrickt samkomulags. Ţar er gert ráđ fyrir ađ ađildarríki hafi jákvćđan reikningsgrundvöll ríkisfjármála, ríkisskuldir séu innan marka og ađ dýrtíđ (verđbólga) sé einnig innan viđmiđunarmarka. Reynslan hefur veriđ ađ aginn hefur veriđ ćríđ mismunandi, Evrópuríkin í syđri hluta álfunnar hafa fariđ nokkuđ frjálslega međ heimildir sínar og lent í vandrćđum, einnig Írland. Ţeim ríkjum vegnar vel sem hafa góđan aga á efnahagsmálum sínum.

Ljóst er ađ ađild ađ Evrópusambandinu er mikill styrkur. En ţađ eru víđa stjórnmálamenn sem telja ađild vera hiđ versta mál. Ţeir telja ađ völd ţeirra dragist verulega saman og er ţađ skiljanlegt. Hins vegar má benda á ađ ţau lönd sem gengiđ hafa til liđs viđ Evrópusambandiđ telja sig ekki hafa misst neins, hvorki í fullveldi eđa sjálfsákvörđunarrétti. Er ţađ hrćđsluáróđur sem fylgir sumum stjórnmálamönnum íslenskum?

Mjög mikils vert atriđi ađ viđ Íslendingar setjum fram skýr skilyrđi okkar fyrir ađild. Ţau eiga bćđi ađ vera markviss og auđskilin. Viđ erum fámenn ţjóđ međ sérhćfđa atvinnuvegi og ađstćđur sem Evrópusambandiđ VERĐUR ađ taka tillit til.

Eg er ekki fráhverfur ađild ađ Evrópusambandinu enda tel eg viđ stöndum betur stjórnmálalega, fjármálalega og ekki síst menningarlega og sögulega séđ innan sambandsins en utan - en Á OKKAR FORSENDUM!

Viđ erum utan Evrópusambandsins auđveeld bráđ erlendra ríkja eins og Kínverja sem vilja gjarnan efla hagsmuni sína hér. Má benda á sérstakan áhuga ţeirra en ţeir eru međ fjölmenasta sendiráđiđ hér á landi sem stendur og vćnta sjálfsagt mikils af stjórnvöldum hér á landi. Viđ gćtum ţess vegna orđiđ auđveld „bráđ“ ţessa fjölmemnna ríkis. Ísland er mikilvćgur punktur í veröldinni fyrir ţetta vaxandi heimsveldi sem teygir krumlur sínar um nánast allar álfur heims.

Viđ eigum ţví ađ líta betur til Evrópu, ţađan komum viđ, höfđum samskipti viđ, menningarleg tengsl, viđskiptaleg, efnahagsleg, pólitísk og félagsleg. Viđ eigum svo margt sameiginlegt međ Evrópu.

En viđ verđum ađ fullnćgja skilyrđum Maastrickt. Sennilega verđur ţađ ekki undir stjórn Sigmundar Davíđs, enda bendir fátt til ađ viđ stöndum undir ţeim vćntingum.

Góđar stundir!


mbl.is „Ísland vill ekki um borđ í Titanic“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband