BloggfŠrslur mßna­arins, maÝ 2013

Aldar■ri­jungs samstarf

Ůa­ var ß tÝmum fyrstu vinstri meirihlutastjˇrnar Ý ReykjavÝk 1978-1982 sem hafi­ var samstarf allra sveitarfÚlaganna ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. Fram a­ ■eim tÝma var hvert sveitarfÚlag me­ sÝn skipulagsmßl, engin samvinnaáog a­ sama skapi mikil sundur■ykkja.

Fyrir um 60 ßrum vildi meirihluti hreppsstjˇrnar ■ßverandi Kˇpavogshrepps leita samstarfs vi­ ReykjavÝk og ■ess vegna sameiningar sveitarfÚlaganna. Einn ma­ur Ý sveitarstjˇrninni var ß mˇti, fulltr˙i SjßlfstŠ­isflokksins. Ůessari bei­ni Kˇpavogshrepps var hafna­ enda taldi forystusveit SjßlfstŠ­isflokksins Ý ReykjavÝk a­ meirihluta ■eirra yr­i ˇgna­ ef Kˇpavogur sameina­ist. ═ Kˇpavogi var einkum Ýb˙ar sem ekki h÷f­u fengi­ lˇ­a˙thlutanir ß vegum SjßlfstŠ­isflokksins Ý ReykjavÝk, voru andstŠ­ingar hans og settust a­ Ý Kˇpavogi. Kˇpavogur bygg­ist upp sem gar­sk˙rahverfi. Fˇlk kom sÚr upp h˙sum eftir efnahag, bygg­u vi­ og endurbygg­u. Ůannig voru fyrstu h˙sin m÷rg hver bygg­.áŮetta brß­duglega fˇlk voru ekki fylgendur SjßlfstŠ­isflokksins og sjßlfsagt hefur „kommagrřla“ SjßlfstŠ­isflokksins or­i­ til ■ess a­ sveitarfÚl÷gin sameinu­ust ekki.

SjßlfstŠ­isflokkurinn beitti sÚr fyrir lagasetningu ß Al■ingi a­ Kˇpavogur ÷­la­ist kaupsta­arrrÚttindi sem var­ 1955. Ůetta var mun dřrari lei­ en hef­u sveitarfÚl÷gin sameinast ■ß.

Ůess mß geta a­ ■egar DavÝ­ Oddsson áendurheimti meirihluta SjßlfstŠ­isflokksins 1982 drˇ ˙r samstarfi sveitarfÚlaganna ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. N˙ blˇmgast ■etta samstarf og er ■a­ vel.

Gˇ­ar stundir!


mbl.is Skipuleggja ß hvert sveitarfÚlag
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Eru menn me­ ÷llum mjalla?

Ůetta er me­ ÷llu ˇskiljanlegt nema vi­komandi vilji fß sem skjˇtastan grˇ­a en eiga ß hŠttu a­ ey­ileggja umhverfi Mřvatns.

┴hŠttan er ekki ■ess vir­i a­ grafa undan ÷llu lÝfrÝki Mřvatns fyrir nokkurn skjˇtfenginn grˇ­a.

Ůegar grˇ­afÝknin rŠ­ur f÷r, ■ß er ekki von ß gˇ­u.

Hvet alla a­ lesa flott vi­tal vi­ KristÝnu V÷lu Ragnardˇttur prˇfessor Ý umhverfismßlum Ý DV Ý dag. H˙n er dˇttir Ragnars Halldˇrssonar sem var fyrsti forstˇri ═SAL Ý StraumsvÝk. H˙n lÝtur gj÷rˇlÝkum augum ß ■essi mßl en gj÷rnytjamenn.

á


mbl.is Landeigendur vilja virkjun
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Flott framtak

M÷guleikar internetsins gerast sÝfellt ß■reyfanlegri. Framtak Borgarskjalasafnins er dŠmi um hva­ unnt er a­ gera. Sjßlfur mun eg leita upplřsinga Ý viskubrunni ■essum.

Sagt er frß Ý frÚttinni um FrÝkirkjuveg 11 a­ veggfˇ­ri­ hafi kosta­ 2000 krˇnur. Ůetta ■Štti fremur lÝti­ mi­a­ vi­ gervigjaldmi­ilinn, Ýslensku krˇnuna sem vi­ sitjum uppi me­. Ůess ber a­ geta a­ um ■a­ leyti sem h˙s Thors Jensens var fullsmÝ­a­ var křrver­i­ nßkvŠmlega 100 krˇnur. Ůannig hefur kˇstan­urinn vi­ veggfˇ­ri­ numi­ 20 křrver­um.

Hva­ skyldi křrver­i­ vera n˙na?

═ upplřsingariti RÝkisskattstjˇra vegna sÝ­ustu framtala var k˙inámetin ß um 110.000 krˇnur a­ mig minnir. Ůannig hefur veggfˇ­ri­ veri­ r˙mlega 2 milljˇnir a­ n˙verandi vir­i.

Skyldi einhver Ý dag verja ß■ekkri fjßrhŠ­ Ý veggfˇ­ur? Sennilega fremur Ý flÝsar og parkett.

Gˇ­ar stundir.

á


mbl.is Gamlar lřsingar ß h˙sum Ý ReykjavÝk
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Hva­ kostar?

Ůa­ er nokku­ miki­ a­ kosta ■urfi tug milljˇna a­ flytja nŠr 3 tugi flˇttamanna til g÷mlu heimkynnana. Ůetta er kostna­ur upp ß nßlŠgt 400 ■˙sund fyrir hvern mann. Ůetta er eins og kostna­ur vi­ dřra l˙x˙sfer­.

Spurning hvort ekki hef­i veri­ m÷guleiki ß a­ fara ˇdřrari og hagkvŠmari lei­ en farin var.

Sennilega ß ■etta a­ vera fyrst og fremst n.k. „sřning“ og hafa letjandi ßhrif ß ■ß sem ella kynnu a­ ßlpast hinga­. En hversu lengi kann ■essi a­ger­ a­ hafa ßhrif.

MÚr finnst ßkv÷r­un H÷nnu Birnu ganga nokku­ langt og er ekki alveg sßttur vi­ hana.


mbl.is Vel gekk a­ flytja flˇttamennina
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Dapurleg reynsla skˇgarbŠnda

Dapurleg er reynsla ■eirra skˇgarbŠnda sem ■arna hafa misst nokkra hektara ungskˇgar. Mikil vinna er vi­ a­ koma upp skˇgi og spurning hvort ■eir eigi ekki sama rÚtt til bˇta ˙r Vi­lagasjˇ­i eins og ■eir bŠndur sem misstu fÚ s.l. haust. Ůa­ vŠri mj÷g sanngjarnt. Ef skˇgarbŠndur fß ekki sama njˇta sama bˇtarrÚttar og sau­fjßrbŠndur vi­ miki­ tjˇn, ■ß vŠri ■a­ ■eim ekki hvatning a­ hefja sama starf a­ nřju ■egar landi­ er komi­ Ý betra horf.

Forn germanskur rÚttur bŠtir ■eim tjˇn sem telst vera ■a­ miki­ a­ geti haft ßhrif ß efnahag vi­komandi. HagkvŠmari ■ˇtti a­ hver bˇndi Ý sveit bŠtti vi­komandi ■annig a­ hann ßtti betriám÷guleika a­ ver­a efnahagslega betur settur en var vi­ tjˇni­. Ella var hŠttan ß a­ sß flosna­i upp og yr­i sveitinni til Švarandi byr­i.

BˇtarÚttur Ý n˙tÝmanumábyggist enn ß ■essari hugsun en sumir vilja bŠta sumt betur en anna­.


mbl.is Ínnur skri­a Ý K÷ldukinn
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

═ tˇmar˙mi forheimskunnar?

Vi­ ═slendingar h÷fum haft grÝ­arlega mikil samskipti vi­ rÝki Evrˇpu um aldir. SÝ­an ß mi­÷ldum h÷fum vi­ tengst ■eim vi­skiptalega, menningarlega og stjˇrnmßlalega.

SÝ­ustu tÝ­indi benda til a­ Ýslenskir rß­menn vilja ekki a­ ■essar vi­rŠ­ur haldi ßfram. Eru ■a­ fyrst og fremst hagsmunir og ■ß hverra?

Ljˇst er a­ me­ Evrˇpusambandinu hefur veri­ dregi­ stˇrlega ˙r spillingu stjˇrnmßlamannaáme­ me­ miklu regluveldi sem vi­ erum gegnum EES a­ einhverjuáleyti bundin. En me­ ■essari ßkv÷r­un rÝkisstjˇrnar Sigmundar DavÝ­s er veri­ a­ grÝpa fram fyrir ■rˇun ■essara mßla.

Kostirnir vi­ fulla a­ild eru ˇtalmargir: Neytendur hafa meiri og betri rÚtt innan sambandsins en utan. Hagur Ýslenskra heimila ver­ur hvergi betur trygg­ur m.a. me­ st÷­ugra efnahagslÝfi og gjaldmi­li, lŠgri v÷xtumáog sameiginlegum marka­i, en allar ■jˇ­ir ver­a a­ fara eftir lÝfsreglunum sem sumir vilja reyna a­ komast upp me­ a­ sni­ganga.

Ůa­ var alltaf ljˇst a­ vi­ erum sem stendur ekkert ß lei­inni inn Ý Evrˇpusambandi­. ┴stŠ­an er a­ vi­ eigum langt Ý land a­ fullnŠgja skilyr­um inng÷ngu Ý ■a­ me­ hli­sjˇn af Maastrickt samningnum. En a­ildavi­rŠ­urnar hef­u vel geta­ haldi­ ßfram og eg tel mig vera sammßla meirihluta ■jˇ­arinnar a­ vilja sjß hva­ okkur stendur til bo­a. Mj÷g lÝklegt er a­ unnt hef­i a­ fß skynsamlega lausn ß ■ßttum var­andi atvinnuvegi landsmanna, fiskvei­ar og landb˙na­armßl enda ß ■essi mßl liti­ me­ meira vÝ­sřni en ß­ur var.

Ůa­ er eins og hrŠ­slußrˇ­urinn sÚ skynseminni yfirsterkari og ßkvar­anir teknar Ý samrß­i vi­ ■a­.

N˙verandi rß­amenn vilja hafa ßkvar­anat÷ku Ý sÝnum h÷ndum t.d. vegna stˇri­junnar. ═ Evrˇpusambandinu er teki­ ß fyrirtŠkjum sem hafa mengandi starfsemi Ý f÷r me­ sÚr. Ver­a ■au a­ kaupa mengunarkvˇta innan a­ildarrÝkja Evrˇpusambandsins sem hann fŠst gefinsáÝ Ýslenskra rß­amanna, sjßlfsagt gegn einhverjum hlunnindum ß mˇti?

Vilja Ýslenskir rß­amenn halda okkur utan Evrˇpusambandsins m.a. vegna ■essara vŠntinga um grei­slur sem ekki mega sjßst?

┴ me­an ver­um vi­ a­ lifa Ý tˇmar˙mi forheimskunnar eins og meistariá١rbergur hef­i a­ ÷llum lÝkindum or­a­ ■a­. Hagur heimilanna ver­ur ekki bŠttur me­ einf÷ldustu lei­inni. Ůa­ ß greinilega a­ fara einhverjar torveldar Fjallabakslei­ir a­ ˇljˇsu markmi­i.

á


mbl.is HlÚ ß vi­rŠ­um vi­ ESB
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

SÚrkennilegur mßlflutningur

Hvernig ber a­ skilja ■essi or­ Sigmundar DavÝ­s:

„N˙ er Úg kominn Ý nřtt starf og ■arf a­ reyna a­ halda heila rŠ­u ßn ■ess a­ segja nokkurn skapa­an hlut.“

Hva­ ß ■essi ma­ur vi­? Er hann hann a­ gefa Ý skyn a­ betra sÚ a­ ■egja en a­ glutra einhverju ˙t ˙r sÚr sem ekki ber a­ skilja ÷­ru vÝsi en hjßl ˇmßlga barns?

Hver er ■essi ma­ur sem vir­ist hafa nß­ ˇtr˙legum ßrangri me­ br÷ttustu kosningalofor­um sem sÚst hafaánor­an Alpafjalla? Meira en fjˇr­ungur ■eirra sem kusu v÷ldu flokk ■essarar Ýslensku ˙tgßfu af Silvݡ Berl˙skˇnÝ.

Hann er au­ugast ■ingma­urinn, lofar ÷llu f÷gru, bo­ar gull og grŠna skˇga, reyndar ekki grŠna, fremur grßa ßlskˇga.

Hann vill brjˇta ni­ur allt sem hetir nßtt˙ruvernd ■egar h˙n er Ý vegi fyrir frekari ßldraumum sÝnum.

═ dag Štlum vi­ a­ mˇtmŠla ■essari stefnu Sigmundar DavÝ­s a­ leggja ni­ur Umhverfisrß­uneyti­ og koma ■vÝ fyriráÝ smßsk˙ffu Landb˙na­arrß­uneytisins. Nßtt˙ra landsins hefur a­ jafna­i ßtt Ý varnarstrÝ­i ■egar Framsˇknarflokkurinn er Ý rÝkisstjˇrn.

á


mbl.is Leynifundir og andspyrnuhˇpar
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Mismunandi hugur

Einkennileg vi­br÷g­ vi­ a­ rukka aukalykla ß sta­num, lyklar sem e.t.v. aldrei hafa veri­ nota­ir. Ůetta hef­i mßtt lei­rÚtta ß mun diplˇmatÝskri hßtt. Hver vissi um aukalyklana Ý veski frßfarandi rß­herra?

Greinilegur er mismunandi hugur vi­ yfirt÷ku valda n˙ og fyrir r˙mum 4 ßrum. ═ febr˙ar 2009 var beygur Ý hugum ■eirra sem tˇku vi­ v÷ldum enda var verkefni­ mj÷g erfitt og a­ sama skapi vandasamt.

N˙ horfir ÷­ru vÝsi vi­. Sigmundur DavÝ­ hefur undirb˙i­ valdat÷ku sÝna og sinna li­smanna mj÷g vandlega. Íll ■ess 4 ßr var reynt a­ flŠkjast sem mest fyrir rÝkisstjˇrn Jˇh÷nnu og henni gert sem erfi­ast fyrir. N˙ ■egar tekist hefur a­ sigla „Ůjˇ­arsk˙tunni“ ß lygnari sjˇ, telur Sigmundur tÝma sinn kominn. Og n˙ er hugarfari­ allt anna­: N˙ getum vi­ teki­ vi­ stjˇrninni!

Sjßlfsagt er a­ veita ■essari nřju stjˇrn tÝma til a­ sřna hva­ h˙n getur. Kosningalofor­in voru ansi br÷tt, lÝklega ekki sÚrlega raunsŠ ■ar sem sŠkja ver­ur grÝ­arlegt fÚ Ý hendur braskara. Ůess mß geta a­ bß­ir formenn stjˇrnarflokkanna tengjast braski ß einn og annan hßtt. Ůa­ eru einkennilegir tÝmar framundan. Kannski ekki a­eins br÷ttustu kosningalofor­in heldur einnig stŠrstu lofor­asvik s÷gunnar, allt til ■ess gert a­ komast yfir v÷ldin.

á


mbl.is Rukku­ um aukalyklana
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Skelfilegt

A­ vera dau­ur Ý tv÷ ßr ßn ■ess nokkur hafi reynt a­ hafa samband, er ˇtr˙legt.

ŮvÝ mi­ur ver­ur a­ segja a­ eins og ■rˇunin er Ý dag, lÝtur ˙t fyrir a­ svona gerist oftar, jafnvel Ý okkar samfÚlagi.


mbl.is Lßtinn ß heimili sÝnu Ý tv÷ ßr
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Ţmsu ˇlÝku rugla­ saman

A­ lÝkja Evrˇpusambandinu vi­ Titanic er einkennileg samlÝking sem er engum til framdrßttar.

Evrˇpusambandi­ byggist ß ■eirri einf÷ldu forsendu a­ a­ildarrÝki standist kr÷fur svonefnds Maastrickt samkomulags. Ůar er gert rß­ fyrir a­ a­ildarrÝki hafi jßkvŠ­an reikningsgrundv÷ll rÝkisfjßrmßla, rÝkisskuldir sÚu innan marka og a­ dřrtÝ­ (ver­bˇlga) sÚ einnig innan vi­mi­unarmarka. Reynslan hefur veri­ a­ aginn hefur veri­ ŠrÝ­ mismunandi, EvrˇpurÝkin Ý sy­ri hluta ßlfunnar hafa fari­ nokku­ frjßlslega me­ heimildir sÝnar og lent Ý vandrŠ­um, einnig ═rland. Ůeim rÝkjum vegnar vel sem hafa gˇ­an aga ß efnahagsmßlum sÝnum.

Ljˇst er a­ a­ild a­ Evrˇpusambandinu er mikill styrkur. En ■a­ eru vÝ­a stjˇrnmßlamenn sem telja a­ild vera hi­ versta mßl. Ůeir telja a­ v÷ld ■eirra dragist verulega saman og er ■a­ skiljanlegt. Hins vegar mß benda ß a­ ■au l÷nd sem gengi­ hafa til li­s vi­ Evrˇpusambandi­ telja sig ekki hafa misst neins, hvorki Ý fullveldi e­a sjßlfsßkv÷r­unarrÚtti. Er ■a­ hrŠ­slußrˇ­ur sem fylgir sumum stjˇrnmßlam÷nnum Ýslenskum?

Mj÷g mikils vert atri­i a­ vi­ ═slendingar setjum fram skřr skilyr­i okkar fyrir a­ild. Ůau eiga bŠ­i a­ vera markviss og au­skilin. Vi­ erum fßmenn ■jˇ­ me­ sÚrhŠf­a atvinnuvegi og a­stŠ­ur sem Evrˇpusambandi­ VERđUR a­ taka tillit til.

Eg er ekki frßhverfur a­ild a­ Evrˇpusambandinu enda tel eg vi­ st÷ndum betur stjˇrnmßlalega, fjßrmßlalega og ekki sÝst menningarlega og s÷gulega sÚ­ innan sambandsins en utan - en ┴ OKKAR FORSENDUM!

Vi­ erum utan Evrˇpusambandsins au­veeld brß­ erlendra rÝkja eins og KÝnverja sem vilja gjarnan efla hagsmuni sÝna hÚr. Mß benda ß sÚrstakan ßhuga ■eirra en ■eir eru me­ fj÷lmenasta sendirß­i­ hÚr ß landi sem stendur og vŠnta sjßlfsagt mikils af stjˇrnv÷ldum hÚr ß landi. Vi­ gŠtum ■ess vegna or­i­ au­veld „brß­“ ■essa fj÷lmemnna rÝkis. ═sland er mikilvŠgur punktur Ý ver÷ldinni fyrir ■etta vaxandi heimsveldi sem teygir krumlur sÝnar um nßnast allar ßlfur heims.

Vi­ eigum ■vÝ a­ lÝta betur til Evrˇpu, ■a­an komum vi­, h÷f­um samskipti vi­, menningarleg tengsl, vi­skiptaleg, efnahagsleg, pˇlitÝsk og fÚlagsleg. Vi­ eigum svo margt sameiginlegt me­ Evrˇpu.

En vi­ ver­um a­ fullnŠgja skilyr­um Maastrickt. Sennilega ver­ur ■a­ ekki undir stjˇrn Sigmundar DavÝ­s, enda bendir fßtt til a­ vi­ st÷ndum undir ■eim vŠntingum.

Gˇ­ar stundir!


mbl.is „═sland vill ekki um bor­ Ý Titanic“
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

NŠsta sÝ­a

Um bloggi­

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nřjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (18.1.): 17
 • Sl. sˇlarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frß upphafi: 239134

Anna­

 • Innlit Ý dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir Ý dag: 11
 • IP-t÷lur Ý dag: 11

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband