BloggfŠrslur mßna­arins, desember 2008

A­ lokum vi­bur­arÝks ßrs

N˙ undir lok vi­bur­arÝks ßrs mikillra breytinga Ý lÝfi ■jˇ­ar er margs a­ minnast. Efst Ý huganum er vi­bur­arÝk fer­ austur til Kamtschatka austur Ý SÝberÝu n˙na Ý haust sem lei­. Ůegar vi­ komum heim voru bankarnir okkar a­ri­a til falls og hrun ■eirra reyndist miki­ og afdrifarÝkt.

Ëskandi er a­ ■essi skellur ver­i okkur ÷llum ═slendingum til alvarlegrar ßminningar um hversu mikils vert er a­ rß­a fjßrmßlum sÝnum sem best hvort sem er einstaklingur, fj÷lskylda, Šttingjar, grannar og vinir, hva­ ■ß allt samfÚlagi­ ß hlut a­ mßli. Vi­ ver­um a­ vera bjartsřn ß framtÝ­ina, a­ okkur takist a­ komast sem fyrst gegnum ■essar raunir.

┴ d÷gunum, milli jˇla og nřjßrsávar eg Ý Skorradal ßsamt fj÷lskyldu minni. Ůanga­ er alltaf gott a­ fara og dvelja Ý litla hlřlega h˙sinu okkar innan um allan grˇ­urinn. G÷ngufer­ir um nßgrenni­ eru alltaf skemmtilegar, hressandi og oft lŠrdˇmsrÝkar.

Me­ bestu fri­ar- og heillakve­jum til allra sem lesa ■essarálÝnur.

Mosi

á

á

á


G÷ngufer­ir ß jˇlad÷gunum

═ gŠr, jˇladag, gekk Mosi me­ fj÷lskyldu sinni frß megin■Úttbřlinu Ý MosfellsbŠ upp ß svonefnda ┴sa nor­avestan vi­ Helgafell og ßlei­is inn Ý Mosfellsdal. Allkr÷ftug vestanßtt var og dßlÝti­ svalt. En vi­ vorum vel b˙in. HÚldum til baka um Skammadalsskar­ ■ar sem vi­ rßkumst ß nokkur ˙tig÷nguhross sem virtust una hag sÝnum sŠmilega. ١ var greinilegt a­ ■au s÷knu­u samneytis vi­ eigendur sÝna og a­ komast Ý h˙s og betra fˇ­ur. Ůß gengum vi­ um skˇginn vi­ Reykjalund sem er virkilega or­inn bŠ­i vel vaxinn og flottur. Sennilega eru hŠstu grenitrÚn a­ nßlgast 20 metrana. Ůß gengum vi­ ni­ur me­ Varmß um gamla ┴lafoss. Alls vorum vi­ um 3 tÝma ß g÷ngu ■essari.

═ dag ˇkum vi­ Ý gamla bÝlnum okkar upp a­ Mˇgilsß vi­ EsjurŠtur. Gengum um svonefnda L÷ngubrekku um skˇginn og dßlÝti­ upp fyrir hann. Til baka um Trjßsafni­ og a­ bÝlastŠ­inu.

Me­fylgjandi eru nokkrar myndir.

Mosi


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

HßtÝ­leg gu­■jˇnusta

═ gŠr gekkáMosi ßsamt fj÷lskyldu sinni Ý Lßgafellskirkju Ý MosfellsbŠ. Ve­ur var hŠgt og kyrrt, dßlÝtill raki Ý lofti en au­vita­ var j÷r­ or­in au­ eftir miklar rigningar undanfarinna sˇlarhringa. Vi­ l÷g­um vel b˙in af sta­ a­ heiman ■egar klukkunni var a­ halla a­ hßlfsex. Vi­ komum inn Ý kirkjuna stundarfjˇr­ungi sÝ­ar og var h˙n ■egar a­ ver­a fullsetin. Lausir stˇlar voru bornir a­ fyrir ■ß sem sÝ­ast komu til a­ allir vi­staddir mŠttu njˇta kyrr­arstundarinnar og gu­■jˇnustunnar. N˙ hefur or­i­ breyting hjß okkur Mosfellingum ■annig a­ sr. Jˇn Ůorsteinsson ß Mosfelli hefur yfirgefi­ okkur og kvatt s÷fnu­inn en hefur vŠntanlega teki­ til vi­ ÷nnur ver­ug verkefni ß ÷­rum vettvangi Ý ÷­ru landi Ý annarri heimsßlfu. N˙verandi sˇknarprestur er sr. Ragnhei­ur Jˇnsdˇttir og fˇr henni gu­■jˇnustan prř­ilega ˙r hendi. Konur hafa ß undanf÷rnum ßratugum sřnt og sanna­ a­ ■Šr standa okkur karlpeningnum ekki a­ baki og geta au­vita­ allt sem vi­ teljum okkur geta. Vi­ Mosfellingar h÷fum haft mj÷g gˇ­a presta og erfitt a­ dŠma hver er bestur. Ůa­ ßá heldur ekki a­ skipta mßli enda eru ■essi ■jˇnustust÷rf velmetin en eru ßbyggilega ekki alltaf au­veld ■egar sorgin og harmurinn ber a­ gar­i.

Lßgafellskirkja var bygg­ undir lok 19. aldar ß einstaklega f÷grum sta­ me­ gˇ­u ˙tsřni til vesturs yfir Faxaflˇa og h÷fu­borgarinnar. Arkitekt˙rinn er klassÝskur timburkirkjuarkitekt˙r 19. aldar. ┴ 20. ÷ld var kirkjan endurbygg­ og stŠkku­. Kirkjugar­urinn er einn af ■eim vinsŠlustu ß ÷llu landinu, kannski vegna hins gˇ­a og fagra ˙tsřni sem landnßmsmenn l÷g­u mikla ßherslu ß. Ůeir vildu gjarnan vera grafnir ■ar sem vÝ­a mßtti sjß sem vÝ­ast um gßttir allar um landnßm sitt. Hefur gar­urinn veri­ stŠkka­ur nokkrum sinnum og eru řmsar skemmtilegar s÷gur sag­ar af eldri Mosfellingum um hvernig til hefur tekist me­ ■a­. Nor­an kirkjunnar er Lßgafelli­ sem veitir kirkju og gar­i skjˇl fyrir nor­anßttinni. Miki­ vŠri yndislegt ef Lßgafelli­ mŠtti ver­a klŠtt skˇgi til a­ kirkjugestir mŠttu njˇta ■ytsins nor­anvindarins ■ß hann ■řtur yfir skˇginn. Auk ■ess veitir skˇgur umhverfi sÝnu enn betra skjˇls.

Ůegar kirkja ■essi var reist fyrir um 120 ßrum r˙ma­i h˙n ■ri­jung sˇknararinnar en n˙ er a­eins sŠti fyrir r˙mlega 1% sˇknarinnar! RŠtt hefur veri­ um a­ byggja nřja kirkju Ý MosfellsbŠ enda er ■÷rfin fyrir l÷ngu or­in einkum vegna fj÷lmennra kirkjuathafna. Ůannig hafa jar­arfarir merkra Mosfellinga ■urft oft a­ eiga sÚr sta­ Ý kirkjumáÝ ReykjavÝk og ■ykir m÷rgum ■a­ mj÷g mi­ur. Hugmynd er a­ byggja Ý MosfellsbŠ fj÷lnotah˙s sem tengdist menningarstarfsemi. Ůannig vŠri unnt a­ hafa undir sama ■aki allstˇran listasal ■ar sem halda mŠtti tˇnleika en Mosfellingar eru bŠ­i mj÷g s÷ngelskir og tˇnlistasinna­ir mj÷g. ËvÝ­a er jafnmikil tˇnlistarstarfsemi og Ý MosfellsbŠ og eru ■ar t.d. starfrŠktir hßtt Ý tug mismunandi kˇra. Ůß er Tˇnlistarskˇli og Skˇlahljˇmsveit MosfellsbŠjar sem oft hefur sřnt hve mikill krafturáog hŠfileikar b˙a Ý Mosfellingum.

Ëskandi er a­ ■rßtt fyrir fjßrhagskreppu og řmsa a­ra erfi­leika ver­i unnt a­ hefja sem fyrst byggingu ■essa fj÷lnotah˙ss ■ar sem menning geti dafna­ ßfram vi­ hli­ tr˙ar og vonar sem vi­ ■urfum einmitt svo miki­ ß a­ halda um ■essar mundir. Lßgafellskirkja ver­ur ßbyggilega ßfram vinsŠl fyrir minni kirkjuathafnir ß bor­ vi­áskÝrnir og br˙­kaup.

Me­ ˇsk um fri­samleg og gle­ileg jˇl!

Mosi


mbl.is Mikil kirkjusˇkn Ý gŠr
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Enn ein sta­festingin

RÝkisstjˇrn DavÝ­s Oddssonar er ßbyrg fyrir ÷llum ■eim vandrŠ­um sem ═slendingar hafa rata­ Ý. Ůegar tekin var ßkv÷r­un um byggingu ■essarar umdeildu Kßrahnj˙kavirkjunar, var allri gagnrřni řtt til hli­ar enda var rÝkisstjˇrn Framsˇknarflokksins og SjßlfstŠ­isflokksins ■essi framkvŠmd mj÷g a­ skapi enda vel til ■ess fallin a­ sˇpa atkvŠ­um til sÝn vegna ■ingkosninganna 2003. Ůann kosningaslagávann rÝkisstjˇrnin enda ßtti framkvŠmd ■essi til a­ koma heilmiklu gervigˇ­Šri Ý kring hjß ═slendingum. N˙ eru ■essi PˇtemkÝntj÷ld fallin og Ýskaldur veruleikinn blasir hvarvetna vi­.

Hrun bankakerfisins me­ skelfilegum aflei­ingum er sta­reynd. Bretar og Hollendingar hafa beygt ═slendinga ni­ur Ý dufti­ og n˙ mß gegnum Ýslenska dˇmstˇlakerfi­áhefur st÷­ugt ■urft a­ l˙ffa fyrir Ýt÷lskum hagsmunum vegna byggingar Kßrahnj˙kavirkjunar. Ůessi framkvŠmd var einfaldlega of stˇr fyrir ═sland.

Vi­ sitjum uppi me­ ■rßsetna rÝkisstjˇrn Geirs Haarde sem bŠ­i er reikul ogrß­villt. A­ auki vir­ist h˙n haldin ■eim slŠma eiginleika a­ muna ekkert ef ■a­ kemur sÚr a­ einhverju leyti illa. Minniráh˙n ■vÝáeinna helst ß drykkjumann sem drukki­ hefur frß sÚr allt vit.

Gefum ■essari rÝkisstjˇrn ■vÝ langt nef ■vÝ h˙n veit e­a mß vita hvers vegna svo illa er kimi­ fyrir okkur ═slendingum.á

Mosi

á


mbl.is RÝki­ endurgrei­i Impregilo 1,3 milljar­a
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Er forsŠtisrß­herra ═slendinga nßtttr÷ll?

┴stŠ­urnar og forsendurnar a­ Gordon Brown beitti hry­juverkal÷gunum gegn ═slendingum hefur ekki bori­ jafn skyndilega a­ og Geir Haarde gefur Ý skyn. Alla vega Ý hßlft ßr e­a jafnvel lengur var ljˇst a­ ekki var allt me­ felldu me­ rekstur bankanna erlendis. A­dragandinn a­ falli ■eirra var lengri en Geir vill fullvissa ■jˇ­ina. Kolsteypan ßtti sÚr augljˇsar forsendur Ý ljˇsi kolrangra ßkvar­ana og jafnvel lÚtt˙­ar undir ■vÝ sÚrÝslenska kŠruleysi gagnvart a­ taka ßásig ßbyrg­: „Ůetta reddast“!

Au­vita­ ßtti Geir a­ taka af skari­ og vinna a­ lausn ■essara vandrŠ­a einkum vegna Landsbanka Ý Bretlandi vi­ bresk yfirv÷ld. En hann virtist ekki hafa vilja­ hafa sřnt ■eim neinn samstarfsvilja og vali­ lei­ str˙tsins a­ stinga h÷f­inu Ý sandinn. Ůa­ er au­vita­ au­veldara a­ sřna ßbyrg­arleysi og a­ger­arleysi me­ ■vÝ a­ gefa Ý skyn a­áhaga sÚráeins og nßtttr÷ll.

Fjßrmßlaeftirliti­ er sÝ­an misnota­ til a­ gefa ˙t falskt heilbrig­isvottor­ a­ allt sÚ Ý besta lagi me­ bankana og ■eir muni spjara sig. Ůann 14. ßg˙st gaf Fjßrmßlaeftirliti­ yfirlřsingu ■ess efnis. Hßlfum ÷­rum mßnu­i sÝ­ar er bankakerfi­ hruni­ - og fall ■ess er miki­!

Bj÷rgunara­ger­ir Geirs Haarde Ý r˙stum bankanna mi­ast fyrst og fremst a­ bjarga br÷skurunum frß frekari vandrŠ­um. Kannski a­ von hans og tr˙ sÚ s˙ a­ ■jˇ­ináver­i fljˇt a­ gleyma og a­ ■essi braskaralř­ur komi til me­ a­ ver­a helstu bjargvŠttir SjßlfstŠisflokksins ■egar kemur a­ s÷fnun Ý kosningasjˇ­i flokksins um nŠstu ßratugi.

Vi­ ■urfum annan hŠfari og betri leikara ß svi­i­ Ý hlutverk forsŠtisrß­herra. Geir mß halda ßfram a­ leika nßtttr÷ll en fyrir braskarana og SjßlfstŠ­isflokkinn, en ekki alla ■jˇ­ina!

Mosi

á

á

á


mbl.is Vissi ekki af tilbo­i FSA vegna Icesave
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Var fjarri - ■vÝ mi­ur!

Ljˇst er a­ stjˇrnv÷ld eru ekki mj÷g ß ■vÝ a­ hlusta ß raddir fˇlksins. Ëtr˙lega margt fer ÷­ruvÝsi en Štla mŠtti.

Sjßlfur gat eg eigi mŠtt ■vÝ eg var vi­ skˇgarh÷gg Ý Mosfellsdal. Vorum tveir fÚlagar Ý SkjˇgrŠktarfÚlagi MosfellsbŠjar a­ brjˇtast ■ar Ý mikilli ˇfŠr­, hjuggum trÚ Ý nor­urhlÝ­ Ăsusta­afjalls og fluttum Ý HamrahlÝ­arskˇginn ■ar sem miki­ var um a­ vera.

Vi­ sßum fßlka sem hnita­i hringa marga og var a­ vi­ra fyrir sÚr hva­a mannafer­ir vŠru ■ar ß fer­. Svo settist ■essi litli brˇ­ir Ýslenskra rßnfugla ni­ur og lÚt lÝti­ ß sÚr bera. Aldrei a­vita nema forvitin rj˙pa kŠmi til a­ sko­a sig um Ý skˇginum eftir a­ ■essir menn vŠru farnir.

Me­ bestu ˇskum um a­ landsmenn geti helst allir haldi­ gˇ­ jˇl ■rßtt fyrir miklar ■rengingar sem eru vegna lÚtt˙­ar og kŠruleysis sumra landa okkar sem vi­ erum au­vita­ a­ beina mˇtmŠlum okkar a­.

H÷ldum ßfram kr÷ftugum mˇtmŠlum! Sřnum yfirv÷ldum skˇsˇlana!

Mosi


mbl.is Ů÷gul mˇtmŠli ß Austurvelli
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Si­blinda

┴ kreppußrunum ■ustu margir Ýb˙ar ßáNor­url÷ndunum Ý skˇla til a­ mennta sig. Meira a­ segja ß ═slandi. Einkennilegt er a­ stjˇrnv÷ld vir­ast gj÷rsamlega vera blind fyrir ■÷rf Hßskˇla ═slands fyrir auknu rekstrarfÚ ■egar kreppir a­ Ý ■jˇ­fÚlaginu. Fyrir nokkrum ßrum flutti menntamßlarß­herranefnan okkarámikla og lofi hla­na rŠ­u um gildi aukinnar menntunar og ■au markmi­ a­ H═áskyldi ver­a me­al 100 bestu hßskˇla heims!

Er ■a­ ekki svipa­ og hjßásumum bŠndum sem eru me­ stˇ­ ß fjalli.áHelst af ÷llu ß a­ finna alla bestu og v÷krustu gŠ­inga landsins Ý stˇ­inu en helst mß ■a­ ekki kosta nokkurn skap­a­an hlut!

Hßskˇli ═slands er ekki a­eins menntastofnun heldur einnig n.k. ■jˇnustustofnun fyrir ■ß sem vilja bŠta vi­ ■ekkingu sÝna. Ekki sÝst ß krepputÝmum.

SjßlfstŠ­ismenn vir­ast vera fur­ulega oft gj÷rsamlegaáblindir ß augljˇsar sta­reyndir. Ůannig eru Ý 7 manna stjˇrn StrŠtˇ 5 fulltr˙ar frß SjßlfstŠ­isflokknum auk ■ess sem framkvŠmdastjˇri/forstjˇri mun einnig vera fylgisma­ur ■essa sama flokks! Er ■a­ vegna ■ess a­ ■eir hafa meira vita ß rekstri ■jˇnustufyrirtŠkis en a­rir?

Mosi leyfir sÚr a­ hafa fullar efasemdir ß slÝku.

Um ■jˇnustufyrirtŠki og stofnanir gilda ÷nnur sjˇnarmi­en venjuleg fyrirtŠki sem rekin eru me­ ■au markmi­ a­ fŠra eigendum sÝnum hagna­ af rekstrinum. Hßskˇli ═slands og StrŠtˇ ver­a aldrei rekin ß ■eim grundvelli.

Mosi


mbl.is Ekki hŠgt a­ taka inn nřnema
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Sřnum skussunum skˇsˇlana!

Ůessi frÚtt frß ═rak er sennilega ein s˙ kostulegasta sem sÚst hefur frß ■essum heimshluta. ١ mj÷g grßtlegt sÚ komi­ fyrir hag ═raka og BandarÝkjamanna reyndar lÝka, ■ß er ■etta frÚttaskot mj÷g brosleg. En svo er eins og bush hafi veri­ vi­b˙inn ■essu nřja leynivopni.

Spurning hvort Ýslenskir mˇtmŠlendur eigi ekki a­ taka upp ■essa a­fer­ sem vaki­ hefur heldur betur athygli. Teiknum skˇsˇla ß mˇtmŠlaspj÷ldin!

MŠtum ß Austurv÷ll nŠstkmandi laugardag!

Mosi


mbl.is Skˇkastarinn fyrir rÚtt
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Lßn frß R˙ssum

═ haust sem lei­ var Mosi ß fer­ um R˙ssland.Aldrei hefur Mosi stigi­ fŠti ■ar og var frˇ­legt a­sjß ■ar og sko­a hva­ fyrir augu bar. Athygli mikla vakti hve Rau­a torgi­ er Ý raun miklu minna en ■a­ sřndist vera Ý g÷mlu ßrˇ­ursmyndunum frß tÝmum Komm˙nistaflokksins ß SovÚttÝmanum. Vi­ fˇrum alla lei­ ß Heimsenda, lengst austur Ý SÝberÝu ■ar sem heitir Petropavlosk ß skaganum Kamtsjatka. Flug ■anga­ frß Moskvu tekur 9 tÝma me­ Ilj˙sin 4ra hreyfla flugvÚlum. Um 1. ■ßtt ■essa mikla fer­aŠvintřris hefur Ragnhildur umhverfisfrŠ­ingur Freysteinsdˇttir (Sigur­ssonar jar­frŠ­ings) rita­ allÝtarlega Ý nřjasta t÷lubla­ SkˇgrŠktarritsins, sjß heimasÝ­u SkˇgrŠktarfÚlags ═slands: http://www.skog.is

R˙ssland er grÝ­arlegt flŠmi og vÝ­a mß sjß hve margt er ■ar ß eftir tÝmanum. ┴ Kamtsjatka mß vÝ­ast hvar sjßáhr÷rlega mannab˙sta­i Ý f÷gru umhverfi eins og tÝ­ka­ist fyrir hßlfri ÷ld hjß okkur. Mikil „nostralˇgÝa“ kom upp hjß Mosa, hann upplif­i nßnast Šsku sÝna a­ nřju a­ sjß ■essar lßgreistu en hr÷rlegu byggingar.

Vi­ komum t.d. a­ jar­hitaorkuveri sunnarlega ß skaganum. Ůar var vŠgast sagt nokku­ mi­ur a­ sjß hve umgengni er ßfßtt. Ůa­ sem bilar e­a gengur ˙r sÚr er einfaldlega lßti­ vera eins og enginn beri neina ßbyrg­. Ůannig voru řmsar yfirgefnar og stˇrskemmdar byggingar, sannk÷llui­áhreysi,ásem einhvern tÝma h÷f­u mßtt sjß fÝfil sinn fegurri.

R˙ssar eiga vŠntnalega nˇg me­ sÝn grÝ­arlegu vandamßl a­ ■eir sÚu ekki a­ hlaupa undir bagga me­ okkur ═slendingum. Hins vegar gŠtum vi­ veitt ■eim řmsa ■jˇnustu ß mˇti. Vi­ gŠtum t.d. veitt ■eim a­sto­ ß svi­i betri jar­hitanřtingar og jafnframt eflt mj÷g okkar m÷guleika a­ afla nřrra verkefna fyrir athafnarmenn okkar ß svi­i jar­hitanřtingar. Ůß er fer­a■jˇnusta algj÷rlega ß byrjunarreit en nßtt˙ra Kamtsjatka erámj÷g f÷gur me­ grÝ­arlega hßum eldfj÷llum og vellandi hverum.

Ůa­ hefur sta­i­ dßlÝti­ Ý Mosa a­ rita fer­as÷guna Ýtarlega. Fyrirlestur flutti Mosi hjß Umhverfis- og nßtt˙rufrŠ­ifÚlagi MosfellsbŠjar fyrir r˙mum mßnu­i. Allmiki­ myndefni er Mosi me­ undir h÷ndum og gefst vonandi tŠkifŠri a­ mi­la ßfram til ■eirra sem ßhuga hafa.

Mosi


mbl.is R˙ssar geta lßna­ 500 milljˇnir dala
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt
Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

ËlŠti eru ekki til framdrßttar

١ ˇtalmargt sÚ unnt a­ finna a­ st÷rfum Fjßrmßlaeftirlitisins ■ß er of langt gengi­ a­ sřna ˇvir­ingu me­ grjˇtkasti og r˙­ubrotum.

Enginn ber neinn hag af slÝku og ■a­ er ekki til framdrßttar mˇtmŠlum sem eiga a­ vera fri­s÷m.

Mj÷g mikilvŠgt er a­ l÷greglan hafi hendur Ý hßri grjˇtkastara enda getur grjˇt Ý h÷ndum ˇvita veri­ stˇrhŠttulegt.

Allir bera a­ huga a­ aflei­ingum ger­a sinna. Fri­s÷m mˇtmŠli bera ßrangur ■ˇ sent sÚ. Ůau eru au­vita­ tÝmafrekari.

Mosi


mbl.is R˙­ur brotnar
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

NŠsta sÝ­a

Um bloggi­

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nřjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (19.1.): 0
 • Sl. sˇlarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Frß upphafi: 0

Anna­

 • Innlit Ý dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir Ý dag: 0
 • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband