Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Eftir kosningar

Sjálfstćđisflokkurinn er efalaust ásamt Frjálslynda flokknum ţeir stjórnmálaflokkar sem tapađ hafa kosningum. Ţegar ţeir sleiktu sárin í morgunsáriđ hlaust ţeim dálítil sárabót ađ fá strákinn Jón Gunnarsson innan sinna rađa, upphlaupsmann sem telur hvalveiđar vera hafnar yfir gagnrýni. Fremur hefđi Mosi viljađ sjá Lúđvík Geirsson, mikiđ víđsýnan baráttujaxl fyrir betra samfélagi sem hefur stýrt Hafnarfjarđarbć međ mikilli farsćld.

Framsóknarflokknum tókst ćtlunarverk sitt međ ţennan nánast óţekkta formann sinn. Nú er spurning hvort gamla flokkseignarfélagiđ í Framsóknarflokknum fjarstýri honum og krefist 20% niđurfellinga skulda á fjárglćframönnum flokksins.

VG ađ kosningum loknum er orđinn allstór flokkur á Alţingi Íslendinga. Flokkurinn stćkkar ţingmannahópinn um meira en helming eđa ríflega 50%. Sérstaklega er ánćgjulegt hve unga fólkiđ á tiltölulega auđvelt ađ hasla sér völl innan rađa VG. Hjá öđrum stjórnmálaflokkum einkum á hćgri hliđinni á ungt fólk ekki upp á pallborđiđ nema međ silfurskeiđ,jafnvel gullskeiđ í munni sem ekki nema örfáir útvaldir hafa fram ađ ţessu náđ.

Ásmundur sem eini bóndinn á ţingi, mun ábyggilega leggja margt gott til ţjóđmálanna. Verkefnin eru mörg og hlúa ţarf betur ađ landbúnađi en veriđ hefur í tíđ Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins ţegar megináherslan var lögđ á stóriđju.

En sitthvađ er miđur, dapurlegt er ađ hrćđsluáróđur hćgrimanna gegn Kolbrúnu Halldórsdóttur hafi boriđ tilćtlađan árangur. Viđ sjáum á eftir langbesta umhverfisráđherranum sem viđ höfum haft. Kolbrún var mjög ötul baráttukona fyrir hag íslenskrar náttúru. Ţađ er annars ótrúlegt ađ henni hafi tekist á ţessum örstutta tíma á ferli sínum sem ráđherra náđ ađ stćkka umtalsvert Vatnajökulsţjóđgarđ ţannig ađ nú er stór hluti Ódáđahrauns ásamt stćrstu dyngju landsins, Trölladyngju ásamt Öskju hluti af ţessum merka ţjóđgarđi. Hafi hún ţakkir fyrir! Viđ sjáum á efir heiđarlegri en nokkuđ opinskárri ţingkonu sem vildi ţó öllum vel og ţá sérstaklega ađ viđ getum notiđ sem best íslenskrar náttúru.

VG deilir sćtum sigri međ Borgarahreyfingunni í ţessum kosningum sem er algjörlega nýr flokkur međ óskrifađa framtíđ og sýn á fjölda ţjóđmála. Innan rađa hennar er margt dugnađarfólk en spurning er hvort ţjóđin líti ekki á sem einhvers konar skemmtikrafta fremur en stjórnmálamenn.

Mosi

 

 


mbl.is Ásmundur yngstur ţingmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Oft er ţörf en nú er nauđsyn

Stjórnmálaflokkarnir hafa heldur en ekki veriđ í smásjđánni síđustu vikurnar og mánuđina. Fjármál ţeirra hefur enn ekki veriđ skrautleg ađ ekki sé meira sagt. Fyrir nokkrum árum montuđu forystumenn Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins ađ hér á landi tíđkađist engin spilling e svo virđist sem annađ hefur komiđ á daginn ţó ekki sé fariđnema örfáar vikur aftur til ársins 2006.

Ítalska fyrirtćkiđ Impregiló hefur fengiđ á sig sérstakan spillingarstimpil. Ţegar ţađ var ađ sinna verkefnum í Lesotho, Suđur Afríku, ţá vakti spillingin ţar mikla athygli. Spurning hvort eitthvađ áţekkt eigi eftir ađ koma í ljós hér á landi enda er sitt hvađ sem er vćgast sagt mjög einkennilegt:

Starfsemi starfmannaleigna var međ öllu óţekkt hér á landi. Greinilegt var ađ ţáverandi stjórnvöld voru gjörsamlega úti á ţekju hvađ skattamál erlendra launţega viđkom. Íslenska ríkiđi gjörtapađi máli fyrir íslenskum dómstólum vegna deilu um skattgreiđslur starfsmanna sem sannanlega voru á vegum Impregíló hér.

Erlend stórfyrirtćki eru ţekkt fyrir ađ beita öllum tiltćkum ráđum til ađ kaupa stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana. Var eitthvađ áţekkt uppi ţegar Alkóa og Imprégíló voru međ starfsemi hér? Voru íslenskir stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkarnir falir?

Oft er ţörf en nú er mikil nauđsyn ađ rannsaka skattamál einstakra stjórnmálamanna og jafnvel heilu stjórnmálaflokkanna!

Víđa kann ađ vera mađkar í mysunni enda hafa stjórnmálamenn Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins veriđ á undanförnum áratugum sérstaklega iđnir viđ ýmsa iđju sem er á ystu mörkum pólitískrar spillingar. Nćgir ţar t.d. ađ nefna hermangiđ og sitthvađ sem tengist stórfyrirtćkjum. Ađ svo stöddu er rétt ađ taka fyrir síđasta áratug enda eru möguleg lagabrot sem fyrr eru framin, fyrnd.

Mosi

 

 


mbl.is Taka undir ađ Ríkisendurskođun skođi fjármál flokkanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eitt hneyksliđ!

Verđur er verkamađurinn launa sinna - segir í Biflíunni. En hvađ međ ótrúan ţjón sem gerir ekkert til ađ hindra ađ hagur húsbónda hans verđi illa sinnt?

Fyrir hvađ fćr ţessi náungi svimandi fjárhćđir?

Ţessar himinháu fjárhćđir, 14.3 milljónir norskra króna í starfslokaţóknun nćr ekki nokkurri átt. Líklega hefur veriđ samiđ viđmanninn ţegar allt virtist vera í góđu lagi. Ljóst er ađ ţeir sem stjórnuđu íslensku bönkunum voru allt of bjartsýnir á velgengnina og gerđu sér ekki neina grein fyrir ađ greiđa ţyrfti skuldir til baka. Bankaeigendurnir voru ţvílík börn ađ ţeir virtust hafa meiri áhuga fyrir fótboltasparki erlendis en raunverulegum rekstri viđskiptabanka.

Af hverju mađurinn var ekki látinn einfaldlega fara fyrst hann gat ekki sinnt ţessu starfi betur? Rekstur Glitnis í Noregi gekk ekki betur en svo ađ reitur bankans í Noregi og í Svíţjóđ voru yfirteknar af ţarlendum bönkum og var ţađ einungis lítiđ brot af ţví sem kostađ var til sem skilađi sér aftur.

Ef bankarnir hefđu veriđ látnir sćta gjaldţrotameđferđ hefđi ţrotabúiđ haft alla möguleika á ađ rifta svona umdeildum samningum.

Enn eitt hneyksliđ!

Hvenćr líkur ţessari vitleysu?

Mosi


mbl.is 270 milljónir í starfslokagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Miskunnarleysi og grimmd borgar sig aldrei

Ađferđir CIA viđ yfirheyrslur eru sama marki brenndar og ađferđir annarra húfuyfirvalda sem nú heyra sem betur sögunni til. Yfirheyrslumenn Spánska rannsóknarréttarins, Gestapo og Stasi voru ţekktir fyrir einstaka grimmd gagnvart ţeim sem knýja ţurfti til játninga ţeirra sem grunađir voru um grćsku.

Miskunnarleysi og grimmd hefur aldrei borgađ sig. Ţađ skiptir engu máli hversu tilgangurinn kunni ađ vera göfugur eđa merkilegur, mannréttindi allra eru ţađ sem mestu skiptir.

Obama forseti sýnir sitt rétta andlit međ ţví ađ opinbera ţau skjöl sem skipta máli.

Mosi


mbl.is Skýrt frá ađferđum CIA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leggjum Sjálfstćđisflokkuinn niđur!

Meirihluti Alţingis var fyrir ţví ađ stjórnarskrármáliđ ásamt fyrirhugđuđu ţjóđţingi skyldi fram ganga.

Nú hefur Sjálftstćđisflokkurinn sýnt sitt rétta andlit í ţví hvernig hann vill praktíséra lýđrćđi á Íslandi: Ţađ sem ţeir á ţeim bć ákveđa skal gilda fyrir alla ţjóđina!

Ţó Sjálfstćđisflokkurinn sé í minnihluta ţá hefur hann međ málţófi tekist ađ koma í veg fyrir ađ ţetta mikilsverđasta máliđ sem nú liggur fyrir á ţingi, fái ţinglega međferđ og afgreiđslu.

Fyrir langt löngu var ţekktur rćđuskörungur í Rómaborg, Markús Porsíus Kató ađ nafni sem lauk rćđum sínum međ eftirfarandi setningu: Auk ţess legg eg til ađ Karţagó verđi í eyđi lögđ!

Mćtti breyta ţessu ögn: Auk ţess legg eg til ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi lagđur niđur.

Ţessi stjórnmálaflokkur spillingar og ólýđrćđislegra stjórnarhátta er tímaskekkja í ţví samfélagi sem viđ nú lifum í!

Mćtti ţađ vera öđrum spillingaöflum alvarleg ađvörun!

Mosi


mbl.is Slegiđ á sáttahendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn ein sagan úr spillingunni

Einkennilegir viđskiptahćttir 

Í morgun bárust međ póstinum tvö nákvćmlega eins umslög frá lögfrćđistofunni Logos. Var annađ stílađ á eldri son minn en hitt á mig. Efni bréfanna var samhljóđa: heilmikil lesning, međ öllu óskiljanleg venjulegu fólki en í ljós kom ađ nokkrir athafnamenn og braskarar vilja yfirtaka eign okkar í tryggingafyrirtćkinu Exista. Okkur eru bođnir 2 aurar fyrir hverja krónu í ţessu fyrirtćki sem ađstofni til eru tvö af ţrem stćrstu vátryggingafyrirtćkjum landsmanna. Eignir okkar tljast ekki vera miklar en námu nokkuđ á annađ ţúsund krónur ađ nafnvirđi.

Braskaranir meta hluti okkar ţannig ađ sonur minn á von á hvorki meira né minna en 3 krónum úr vasa braskfyrirtćkis. Undirritađur á von á 22 krónum! Samtals eigum viđ feđgar ţví von á 25 krónum úr sjóđi ţessara örlátu manna! Ţetta dugar ekki einu sinni fyrir frímerki, hvađ ţá burđargjöld fyrir bćđi bréfin ađekki sé minnst á rándýravinnu lögfrćđistofu sem selur útselda vinnu sína međ virđisaukaskatti! Ţađ er hreint ótrúlegt ađ ţađ ţurfi ađ hafa svona smávćgileg viđskipti um nokkrar krónur gegnum lögfrćđistofu!

Nú finnst mér ekki vera rétt ađ gera ţessum bröskurum til geđs ađ taka svona smánarbođi. Upphaflega fengum viđ feđgar ţessi hlutabréf í Exista gegnum Kaupţing en ţar áttum viđ töluvert sparifé í formi hlutabréfa sem nú er allt glatađ.

Svona hafa braskarar leikiđ ţjóđina: ekkert er ţeim heilagt, hvorki eignarréttur annarra sem ţó á ađ vera varinn af stjórnarskrá en helst eđlilega ekki ţar sem braskarar hafa beitt bolabrögđum međ fremur ógeđfelddum međulum í skjóli yfirburđastöđu sem meirihluti í hlutafélagi.

Ef einhver hefđi áhuga fyrir ađ skođa eđa sjá ţessi bréf, ţá skal ţađ vera öllum frjálst ađ fá ađgang ađ ţeim enda er um almenningshlutafélag ađ rćđa.

Tryggingafélagiđ Exista er ţannig tilkomiđ ađ ţegar Framsóknarmenn fóru ađ braska međ Smavinnutryggingar ţá fengu ţeir afhent á silfurfati gegnum vini sína í Stjórnarráđinu Brunabótafélag Íslands sem rann međ manni og mús inn í ţessa svikamyllu. Brunabótafélag Íslands var stofnađ 1905 og var ţví ţar međ eitt elsta og traustasta fyrirtćki landsins sem hafđi veriđ rekiđ međ miklum myndarskap í nćr heila öld. Alltaf hafđi ţađ skilađ ríkinu, eiganda sínum arđi af rekstri og auk ţess byggt upp brunavarnir í landinu.

Ţessi umdeilda afhending Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins til vildarvina međal Framsóknarmanna og Sjálfstćđismanna verđur ţví ađ teljast mjög einkennileg.

Hvernig sagan kemur til međ ađ skýra ţessa einkennilegu viđskiptahćtti verđur framtíđin ein ađ leiđa í ljós.

Mosi


Er formađur Sjálfstćđisflokksins veruleikafirrtur?

Ćtla mćtti ađ formađur Sjálfstćđisflokksins sé gjörsamlega veruleikafirrtur.

Ástćđan fyrir ţví ađ gengiđ fellur er vegna ţess hve háar fjárhćđir í eigu erlendra ađila féllu í gjalddaga núna ţessar vikurnar. Ţađ eru ţví engin tengsl milli núverandi stjórnvalda og lćkkandi gengis krónunnar.

Viđ Íslendingar stöndum uppi međ handónýtan gjaldmiđil og handónýta hagstjórn síđustu ára. Ţćr ógöngur eru fyrst og fremst runnar undan köldum rifjum Sjálfstćđisflokksins sem hefur veriđ musteri spillingar í landinu. Bönkunum var breytt í rćningjabćli međ tilheyrandi afleiđingum.

Formađur sjálfstćđisflokksins virđist ćtla ađ falla í sama pyttinn og Sveinn afi hans í mjög harkalegum deilum norđur á Siglufirđi. Afi hans var forstjóri Síldarverksmiđjanna og ţótti óvenjuharđur í horn ađ taka. Lenti hann í mjög erfiđum og afdrifaríkum deilum viđ verkalýđsforystuna á Siglufirđi.

Áriđ er 1932, erfiđasta ár kreppuáranna á Íslandi. Međ hverjum deginum sem leiđ á ţessu ári krafsađi kreppan stöđugt kröftugum krumlunum um kverkar landsmanna. Sveinn Benediktsson forstjóri og Guđmundur Skarphéđinsson formađur Verkamannafélagsins á Siglufirđi deila mjög hart sín á milli. Í júní ţetta ár ritar Sveinn mjög óbilgjarna grein gegn Guđmundi og dregur ekkert undan. Í viđtali viđ Alţýđublađiđ ber Guđmundur af sér ţađ sem Sveinn ber á hann. Urđu deilurnar harđari og dýpra var tekiđ í árina og ekkert gefiđ eftir. Einkum finnst okkur sem nú lifum hve persónulegar deilan var og einstaklega rćtin. Var t.d. boriđ á Guđmund óheilindi, skattsvik og rógburđur en ekki er ađ sjá annađ en ţarna hefur Sveinn hlaupiđ heldur en ekki á sig.

Ţessari lauk á ţann hátt ađ Guđmundur hverfur undir lok júní. Leituđu tugir hans nćstu daga án árangurs, milli fjalls og fjöru og um allan fjörđ. Slćtt var međfram bryggju en ekki fannst Guđmundur né lík hans fyrr en kafarar frá Akureyri fundu lík hans í höfninni um miđjan ágúst.

Ţegar hafđi Sveinn yfirgefiđ Siglufjörđ enda var honum vart vćrt ţar stundinni lengur.

Aldrei fékkst skýring á hvarfi Guđmundar og gengu ýmsar sögur af láti hans sem ekki verđa rifjađur upp í öđrum sóknum.

Um ţessi mál má lesa í ýmsum ritum: Ár og dagar: upptök og ţróun alţýđusamtaka á Íslandi 1875-1934, sem Gunnar M. Magnús tók saman; Öldin okkar í ritstjórn Gils Guđmundssonar; Vor í verum eftir Jón Rafnsson og fjöldi annarra rita, blađa og tímarita.

Ţegar gríđarlegir erfiđleikar koma upp í samfélaginu eiga allir auđvitađ ađ leggja sitt af mörkum ađ leggja hönd á plóginn viđ ađ leysa ţá erfiđleika. Formađur Sjálfstćđisflokksins á ekki gegn betri vitund ađ kenna öđrum um ţćr raunir sem viđ er nú ađ etja. Sjálfstćđisflokkurinn gerđi sára lítiđ ef nokkurn skapađan hlut ađ forđa okkur Íslendingum frá ţeim hörmungum sem nú einkenna samfélagiđ.

Hlutverk formanns Sjálfstćđisflokksins á ekki ađ vera ađ ausa olíu á eldinn og magna deilurnar og erfiđleikana. Ef nokkur dugur vćri í honum, ćtti hann fremur ađ upplýsa betur hvađ hann sjálfur vissi eđa vita mátti um ţađ sem nú skiptir mái: Hvernig gat ţetta fariđ svona hörmulega?

Mosi


mbl.is Krónan veikst međ nýrri stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Betra hefđi veriđ ađ fara međ gát!

Ljóst er ađ allt of geyst var fariđ í ţessi mál. Međan Íslendingar voru ađ ţreifa sig áfram í nýtingu jarđhitans, ţá var nánast óstöđvandi framfaraalda í ţessum málum.

Međ útrásarvíkingunum varđ einhver óskiljanlegur flubrugangur í ţessum málum. Nú átti bókstaflega ađ gleypa allan heiminn, stofnađ til nýrra fyrirtćkja sem áttu ađ hafa ţađ hlutverk ađ hasla sér völl erlendis. Ein kostulegasta hliđin á ţessu máli var ţegar einn fyrrum bankastjóri Íslandsbankans gerir samning um skyndigróđa sér til handa. Ţetta er eins og bakaranir ćtla sér ađ skipta fyrirhugađri köku sem ţeir ţó eiga eftir ađ baka!

Ţetta óđagot hefur dregiđ ţann dilk á eftir sér ađ ásamt bankahruninu er nánast allt samfélagiđ flemtri slegiđ og lamađ. Ekki er unnt ađ sjá fyrir endann á ţessum ósköpum. Og Sjálfstćđisflokkurinn sem áđur fyrr lagđi mikla áherslu á trausta fjármálastórnun og varkárni, reynist vera gróđrarstía fjármálaspillingar og sukks.

Íslendingar eiga kröfu á ađ ţessi mál verđi öll upplýst til ađ unnt verđi ađ gera sér fyllilega grein fyrir hvar meinsemdin er. Skera ţarf hana upp fjarlćgja rétt eins og um hćttulegt krabbamein sé um ađ rćđa.

Eitt sinn galađi Guđlaugur Ţór mikiđ um fjárfestingastefnu Orkuveitunnar í svonefndu Línu-net máli. Nú hefur ekki heyrst hósti né stuna frá ţessum stjórnmálamanni sem ćtlar sér ađ leiđa sjálfstćđa spillingaflokkinn í öđru kjördćmi Reykjavíkur. Nú malar nefnilega Lína-net gull međan gyllingin á óđagoti Sjálfstćđisflokksins fölnar međ hverri örskotsstund sem líđur.

Hvađ verđur nćst og efst á baugi í spillingasögu Sjálfstćđisflokksins er ekki gott ađ segja á ţessari stundu.

Mosi


mbl.is Orkuútrásin og Fl Group
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirlitleg sýndarmennska

Međ ţessum tilgangslausa verknađi er ţetta fólk eiginlega ađ auka álagiđ á heilbrigđiskerfi viđkomandi lands og ţađ verđur eđlilega frá vinnu um einhvern tíma međan ţađ grćr sára sinna.

Í mínum augum er ţetta eins og hver önnur einskisverđ sýndarmennska.

Ef ţetta fólk er raunverulega trúađ, ţá ćtti ţađ fremur ađ láta e-đ gott af sér leiđa í samfélagslegum málefnum fremur en ađ láta krossfesta sig í einhverri leiksýningu.

Mosi


mbl.is Ţrjátíu krossfestir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spillingaráhćttan

Ţessi uppákoma hjá Sjálfstćđisflokknum er sennilega upphaf mikils uppgjörs í íslenskri pólitík.

Vitađ er ađ stórfyrirtćki hafi haft gríđarleg áhrif međ fjárstreymi í ţá stjórnmálaflokka sem ţeim er ţóknanlegir. Ţetta er alţjóđlegt vandamál og ţekkist víđa. Fyrirtćki hafa nánast keypt stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana sér ţóknanlega.

Í mörgum löndum ţar sem virkt lýđrćđi er virt ţá er í stjórnarskrá ákvćđi um skyldu stjórnmálaflokka til ađ gera opinberlega grein fyrir uppruna og not ţess fjár sem ţeir hafa undir höndum. Um ţessi mál ritađi undirritađur greinar í Morgunblađiđ fyrir nokkrum árum og fékk fyrsta greinin fremur drćmar undirtektir. Ţar gaf meira ađ segja gjaldkeri Framsóknarflokksins ţađ út ađ óţarfi vćri ađ setja reglur um ţessi mál. Ţau vćru hvort sem er lítilfjörleg og skiptue engu máli.

Ţađ fór ţó svo ađ lög voru sett um fjármál stjórnmalaflokkanna ađ vísu var ekki gengiđ alla leiđ en ţó ţađ langt ađ nú hriktir í fjárhagslegum stođum Sjálfstćđisflokksins.

Nú hafa nokkrir tugir milljóna valdiđ ţví ađ óvenjumikill taugatitringur er í Sjálfstćđisflokknum vegna greiđslan frá nokkrum fyrirtćkjum í kosningasjóđ flokksins.

Nú má spyrja hvort alţjóđleg stórfyrirtćki á borđ viđ Alcoa og Impregilo hafi greitt háar fjárhćđir til Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins á ţeim árum sem framkvćmdir á Austurlandi voru í undirbúningi? Ţar voru gríđarlegir hagsmunir. Fyrir Impregilo var svo ástatt um mitt ár 2002 ađ til stóđ ađ ţađ yrđi tekiđ til gjaldţrotaskipta vegna skulda. Ţađ hafđi ratađ í ýms hneykslismál, m.a. mútuhneyksli í Lesoto í Suđur Afríku og víđar. Alcoa hefur misjafnt orđ á sér og mjög sennilegt er ađ ţessi fyrirtćki hafi greitt vćnar fúlgur í sjóđi ţeirra stjórnmálaflokka íslenskra sem sinntu hagsmunum ţeirra hér á landi mjög vel.

Kannski Kjartan Gunnarsson minnist ţessa og geti upplýst ţjóđina hvađ viđkemur Sjálfstćđisflokknum. Kannski ţađ ţurfi ekki endilega ađ minnast einnhverra manna en hversu háar fjárhćđir kunna ađhafa streymt í Sjálfstćđisflokkinn skiptir mestu máli.

Fyrirgreiđsla stórfyrirtćkja og mútur til stjórnmálamanna er nánast sama fyrirbćriđ. Ţađ var óvenjumikill völlur á forystumönnum Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins haustiđ 2002 ţegar örlög hálendis Austurlands voru ráđin. Ţá giltu engin lög um fjármnál stjórnmálaflokka og ţeir sem ţeim réđu komust upp međ nánast hvađ sem er, rétt eins og í spilltustu ríkjum heims.

Mosi

 

 

 


mbl.is Upplýsir ekki hverjir leituđu styrkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband