Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Nr ritstjri

essi litli sti pfagaukur vri tilvalinn ritsjri Morgunblasins. Hann er a llum lkindum hugmyndarkur, rragur, sanngjarn og a llum lkindum dr rekstri.

Miki myndi skrifendum fjlga enda myndi Morgunblai vera frttabla allra landsmanna, laust vi hi plitska ras, slur og merkilegheit.

Gar stundir!


mbl.is Pfagaukur skilum vi Hdegisma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grunnjnustu vantar var

Va mtti betur standa a undirbningi vi eflingu ferajnustu. Einna mest hefur bori byggingu gististaa en ferastairnir sjlfir eru flestir eins og eir hafa veri ratugi. Bi vi Geysi og Gullfoss eru blasti of f einkum fyrir hpferabla. Sama m segja um ingvll. M geta ess a blastin vi Dettifoss eru bi strri og ntskulegri.

Gngustgar hafa ekki veri endurnjair nema a litlu leyti og arf va a leggja miklu meiri herslu a bta r.

arf a fjlga feramannastum. mar Ragnarsson benti snum tma hve Eldvrpin Reykjanesi hafi miki gildi gu ferajnustu. Ekkert hafa feramlayfirvld gert v a bta astur ar og vri a elilega eitt af forgangsverkefnum ferajnustunni. Kannski vakna menn vi a a ar veri allt traka sem auveldlega mtti koma veg fyrir stgager og merkingum. v miur hefur Reykjanesi veri vettvangur rnyrkju gufuorku og plitkusarnir vilja halda sinni stefnu eirri braut.

gr var hringt mig og spurt hvort unnt vri a f mig fer sem leiumann. Auvita gekk a ekki ar sem eg er binn a bka mig fyrir lngu ferir. Greinilegt er a fjlga arf fagflki llum svium. Ella er httan fski og lglaunastrfum fjlgi.


mbl.is undirbin fyrir fjldann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva vakir fyrir Knverjum?

Umsvif Knverja eru einkennileg. eir virast hafa meir huga fyrir a leggja undir sig heiminn en a taka til eigin ranni.

ess m geta a einblishs lafs Thors Garastrti var gert a hfustvum Vinnuveitendasambandsins snum tma. N dugar a rtt fyrir umsvif knverska viskiptafulltrans hr landi. Og Knverjar reka hr landi eitt strsta sendir i N-Evrpu hr me fjlmennari sendisveit en Bandarkjamenn og Rssar til samans!

Mr finnst essi umsvif tortryggilegri en Evrpusambandi en gagnvart v eigum vi a setja skilyri ar sem sjnarmi okkar og astur vegna atvinnuhtta veri viurkennd einu og llu.

Gar stundir!


mbl.is Salegt vi sendir Kna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kemur etta okkur vi?

egar einhver slasast umferinni er s hinn sami ekki nafngreindur. Hvort Wessmann essi hafi lent slysi ea ekki kemur okkur venjulegum mrlanda akkrat ekkert vi.

Sumir jflagsegnar eru ansi tnir a koma nafni snu framfri. Hvort a s til ess a skapa sr sam ea e- skiptir okkur ekki neinu mli.

Vonandi verur essi heppni fljtur a n sr en mttum vi venjulegt flk veigra okkur vi a heyra llu meira af frgu flki.

Gar stundir.


mbl.is Rbert Wessman lenti happi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert arfara?

Af msu vera sumir frgir. A fama bl getur svosem veri saklaust en mnu ungdmi hefi strax veri spurt hvort etta flk gti ekki fundi sr eitthva arfara og gagnlegra a fst vi.
mbl.is Fama Fiat Kringlunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Drustu dilkarnir

Ein heimskasta kvrun er a beita Almenninga. arna geta kindurnar rfa eftirlitslausar um alla afrtti, engar hindranir eru a r ski rsmrk og jafnvel Goaland. essir gmlu afrttir eru eir varhugaveustu, erfiustu til smlunar og mannfrekustu. annig var a tali dagsverk 18 manna a smala Almenninga forum og bta m nokkrum dgum vi vegna rsmerkur og Goalands su heimtur slmar.

Mjg sennilegt er a hvergi landinu su meiri affll af f og arna innfr enda httur va snarbrttum mbergshlsum og hlum.

Hver a borga smlun?

Mjg lklegt er a saufjrbndur essir reyni a koma kostnai yfir sveitarflagi fremur en a kosta sjlfir smlunina.

Tali er a dagsverki s lklega nlgt 15 sund krnum ef ekki meir. a kostar v htt 400.000 a smala hvern dag. etta vera drustu dilkar sgu slands.

er eftir a meta r grurskemmdir sem stafa af beitinni og vi smlun.

Ekki tla eg a kaupa lambakjt fr bndum essum enda eru eir ekki mevitair um hva s bskapur me umhverfisml huga. etta er heimska og heimskuna virist ekki vera unnt a lkna. essir bndur eru fastir gamallri rmantk sem ekki er tengd neinum raunveruleika.

Umhugsunarvert er a sslumaurinn Vk, Anna Birna rinsdttir,virist vera talsmaur essarra umdeildu saufjraila sem beita vilja Almenninga. Er a hlutverk sslumanns a grafa undan rttarrkinu? Almenningar eru ekki fsilegt beitarland skum vikvms grurs og mikils kostnaar. Saufjrbndum ber a taka tillit til annarra hagsmunaailja landinu og sslumanninum Vk einnig.


mbl.is Bndur nta beitarrtt vi rsmrk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breskir braskarabrur

essir Tchenguiz brur munu slendingarti minnast sem einhverra gfusnauustu braskara sem hinga hafa komi. eir hfu 46% af lnasafni Kaupings, grarlegt f sem n mun vera a llum lkindum me llu glata ea fyrirkomi skattaparadsum fjarri slenskum veruleika.

a er trlegt hve essir menn gtu mjlka slenskt samflag. Annar brranna var sbrosandi, var stjrn Exista og sl um sig rtt eins og arir, Bakkabrur og fleiri frgir me endemum.

a er srkennilegt a formgalli rannskn breskra skattyfirvalda hafi gefi eim tilefni a leggja fram himinhar skaabtakrfur. Og a ra srstaka njsnara til a afla snnunargagna gerir etta eins og bestu reyfurum sakamlabkmenntanna.

Brask er eitthvert auvirulegasta starf sem unnt er a hugsa sr. A skilja eftir sig sla vanefnda, blekkinga, svika og reiu virist hafa veri n.k. stjrnenda Kaupings banka. eir virast hafa treyst viskiptavinum snum bor vi Robert Tch. og fleiri ekkra.

Svona menn ttu a vera gerir tlgir venjulegu samflagi og me llu heimilt a koma hinga til lands nema greia skuldir snar.

Og a er trlegt a Framsknarflokkurinn virist vera meira og minna eins og lifandi eftirmynd essara skuggalegu manna. eim b vilja menn ra llu og rstafa eignum og f en jin m borga brsann.


mbl.is Tchenguiz me sraelska njsnara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er forsetinn samkvmur sjlfum sr?

au rk sem lafur Ragnar setur n fram um a vera ekki vi skorun 15% jarinnar, gti hann alveg eins getasett fram vi millirkjasamningana sem kenndir voru vi Icesave.

v miur var a mal allt sett einhvern tilfinningarkan tradal sem n fyrir lngu er vita a frestai einungis endurreisn samflagsins. S kvrun fll kaflega vel a sjnarmium Sigmundar Davs sem gerist hvoru tveggja senn, einn yfirlsingaglaasti ingmaurinn og sar brattasti kosningaloforamaurinn sem minnir neitanlega Silvo Berlskn.

Eg hefi oft veri a velta fyrir mr hvort Sigmundur Dav hafi laf Ragnar vasanum ea lafur Ragnar Sigmund vasanum. neitanlega er mjg berandi hversu samtvinna starf eirra er. lafur Ragnar gerir allt sem kemur Sigmundi a gagni en rum stjrnmlamnnum a sem mesta gagni.

Ljst er a sterkasta stjrnarandstaa rkisstjrnar Jhnnu Sigurardttur sat hvergi annars staar nema Bessastum.

N hefur forsetinn dregi land landsfurslegum kvrunum snum. Mean rkisstjrn Jhnnu sat, var hvert tkifri nota til a grafa undan eirri stjrn undir forystu eirra flaga lafs Ragnars og Sigmundar.

Vi sem tldum a veiileyfigjald s jafnmikilvgt samflaginu rtt eins og arar skyldur og skattar samflagsegna, erum mjg stt vi kvrun lafs Ragnars dag. Hann er greinilega eins og hver annar hagsmunaaili samflagsins til verndar eim sem betur mega sn. Kvtabraskarar geru kvtann a verslunarvru og meira a segja a ffu eigin gu. eir skyldu sum sveitarflg vergangi og tldu sig engu urfa til ess a svara. Aalatrii' var a gra og gra miki.

Veiigjaldi var a flestra lyti hflegt afgjald enda vri kominn tmi til a tgerin legi eitthva af mrkum til samflagsins fyrir afnot af eim nttruaulindum sem jin sameiginlega. Veiigjaldi miaist vi afkomu en var ekki hugsa sem flatur skattur eins og haldsmenn vilja gjarnan. v miur er svo a kvtaeigendur telja sig eiga ennan rtt ekki sem afnotartt heldur sem beina eign sem eir hafa greitt hverjum rum fyrir. En mrgum tilfellum var veri a koma arinum af tgerinni vasa vina og vandamanna eins og mrg dmi eru um.

lafur Ragnar hefur dag gengi erinda L. Hann getur varla talist forseti allrar jarinnar llu lengur.

Mjg lklegt er a settar veri fram krfur um a hann segi af sr ur en kjrtmi hans er ti um mitt r 2016. Vi eigum krfu a hafa forseta sem hlustar og grundar sjnarmi 15% atkvisbrra slendinga. Okkur varar ltt um eigingjrn sjnarmi aumanna sem t hafa kappkosta a koma sr undan a taka tt jflagsrekstrinum.


mbl.is Hvetur til varanlegrar sttar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fsk ea fagleg umfjllun?

Ljst er a Gumundur Bjarnason kemur a essu mli sem stjrnmlamaur n ess a hann hafi neinar faglegar forsendur a fjalla um essi ml sem srfringur. Framsknarflokkurinn hefur lengi fska msu varandi mikilsver mlefni og ar hefur veri teflt jafnvel fskurum fremur en fagmnnum svii eirra mla sem flokkur essi vill hafa stjrn . En hann vill skjta sr undan byrg.

Gumundur segir yfirlsingu sinni:

„Bankarnir u hins vegar hmlulaust inn markainn me 90% og sar allt a 100% ln n skilyra ea takmarkana. Hvorki var kaup ea bygging bar forsenda lnveitinga n nokkurt hmark lnveitingum“.

Furulegt m telja a essi maur sem var einn af stu stjrnmlamnnum landsins og innvgur Framsknarflokknum sem essum tma lofai 110% lnum skuli n koma me yfirlsingu a bankarnir bru byrg v sem vitleysisgangur Framsknarflokksinsbau jinni!

Greinilegt er a Gumundur erfitt me a verja hendur snar. Fski fjrmlum er v miur allt of alvarlegt a unnt s a taka sjnarmi hans alvarlega.essi maur tti a skoa betur hverju essi vgast sagt einkennilegi flokkur lofai kjsendum! Og hann skal standa vi ll au lofor ellegar a rum kostihundur heita!

etta er flokkurinn sem afhenti rkisbankana byrgarlausum httusknum vintramnnum sem einskis svifust og skildu jina eftir barmi jargjaldrots. a var visntri stjrn sem kom landi og l fr essum vanda sem Framsknarflokkurinn vill n mikla sig af.

v miur hafa allt of margir falli freistni a velja fskara fremur en byrga fagmenn til byrgar.

Framsknarflokkurinn er greinilega flokkur fskara og fagurgala. v miur telja eir sig vera me llu byrgarlausa og hafna yfir gagnrni me v a gefa t hfleyg kosningalofor sem ljst er a vera aldrei efnd.


mbl.is Segir skrsluna fulla af slri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Agengi a upplsingum

Meginregla upplsingalagaer s, a srhver borgari getur krafist ess a f upplsingar sem vara hann.

Hr er um sfnun upplsinga sem kunna a teljast ess elis a ekki beri a veita agang a eim. Hr arf a setja fram mjg skrar reglur hvernig haga beri flun upplsinga, tilgangi sfnunar, skrningu eirra, varveislu og hverjir hafi agang a eim. hvaa tilfellum ber a halda slkum upplsingum og skrslum leyndum og hversu lengi a halda eirri leynd?

Hgri menn vilja hafa sem frjlsastar hendur um flun og skrningu upplsinga, srstaklega um andstinga eirra. eir vilja einnig tryggja a agengi essara upplsinga sem minnsta og a einungis fir eigi agang a eim. Me vinstri mnnum er essu fugt fari: ar vilja menn hafa reglurnar sem skrastar ar sem heimildir fyrir flun og skrningu upplsinga s samrmi vi l-g og reglur.

ar sem arna er um mjg grtt svi ber a fara varlega. a er gilegt fyrir almennan borgara a veri s a fylgjast me llu sem hann kemur nlgt, skr upplsingar en leyna llu eins og um brotamann af versta tagi kann a ra. etta tkast lndum ar sem yfirvld telja sig hafa frjlsar hendur a kvea hverjir su „persona non grata“, .e. njta ekki borgaralegra rttinda.

Vi erum tluverri httu a teljast til slkra landa ef agangur a opinberum upplsingum er heftur.

a er v fagnaarefni a rskurarnefnd um upplsingarml hafi lj mls v a Eva Hauksdttir fi agang a upplsingum sem varar hana.


mbl.is Eva fr agang a skrslunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband