Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Breyta arf tekjustofnum

Ljst er a essi tekjustofn rkisins um eldsneytisgjald er gamaldags og barn sns tma. Auvita tti etta gjald sem tiltekur vissan krnufjlda ea prsentur a heyra sgunni til. Nausynlegt er a fara svipaa lei og ngrannarkjunum en ar hefur skattkerfi ntmarkisins veri gjrbreytt me njum herslum og vihorfum. Lykilatrii er a taka arf upp njan skatt: umhverfisskatt ar sem ll mengandi starfsemi verur skattlg hvort sem er tblsturinn kemur fr striju, blum, flugvlum, skipum ea einhverri annarri stafsemi. Leggja arf umhverfisskatt msa neyslu t.d. nagladekk, flugelda, tbak sem og anna sem veldur mengun. Hugsa sr hve a hefi hvetjandi hrif a arir kostir fyrir samgngur vru skoair og myndu efla egar sta ntingu rafmagns gu samgangna. Rafmagnsnotkun veldur sraltilli mengun.

Vi verum a lta skattkerfi rum augum en egar essir gmlu skattar voru lagir sem voru fyrst og fremst til a afla rkissji fjr.

Me aljasamningunum um umhverfisml sem kenndur er vi Kyoto er veri a hvetja rki heims a mta stefnu ar sem rki heims eru hvtt til a beita sr fyrir a draga r mengun. Auveldast er a skattleggja hana til a afla tekna fyrir a binda koltvsring sem og nnur mengandi lofttegundir og ara starfsemi.

Mosi


mbl.is rni reiubinn til virna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slmt fordmi

Ekkert er betur til ess falli a grafa undan rttarrkinu en a hunsa landslg. A loka gtum og tlum ekki um helstu umferarum a arflausu trssi vi lgregluna er grafalvarlegt lgbrot. Meira a segja eru kvi um a hegningarlgunum sem leggja har refsingar vi slkum verknai.

Mosi fagnar v a lgreglan sni sr rgg og taki essu. eir sem hvetja til essara mtmla eiga a gera a me rum htti sem er jafnvel hrifarkari en mtmli af essu tagi. au eru auk ess mjg slmt fordmi. Hva myndi jin segja ef t.d. eldri borgarar httu lfi snu hpum saman me stafina sna og hkjurnar og reyndu a loka umferarum? Ekki hafa eir smu tkifri a mtmla eins og vrublsstjrar.

Ef lgreglan myndi ekki til sn taka hva vri nst dagskr? A loka t.d. flugvllum? Tiltlulega auvelt vri a trufla flug Reykjavkurflugvelli og jafnvel Keflavkurflugvelli me svona lgmtum agerum.Mtmlendur sna me essu slmt fordmi!

Mosi


mbl.is Vibnaur vegna umferatafa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Furuleg fjrsfnun

Fyrir rmlega tveim ratugum var Sverrir Hermannsson menntamlarherra. Hann var sem margir arir menntamlarherra nokku umdeildur og m.a. skipai hann Hannes Hlmstein lektor vi Flagsvsindadeild. Ef Mosi man rtt var essi staa gln, srstaklega klskerasniin fyrir Hannes Hlmstein og var v af eim stum eigi auglst laus til umsknar. Svona hefur Sjlfstisflokkurinn og Framskn a jafnai s um sna!

Hannes hefur t tt harur horn a taka, hefur yfirleitt haft ruvsi skoanir jmlum en flestir arir samflaginu og hefur a jafnai skipa sr sem srstakur mlssvari eirra sem betur mega sn, gramanna, injrfa og fsslumanna. Hv skpum taka eir aumenn sem telja sig vera kunningja og vini Hannesar essa, a safna f nokkurt honum til handa? stainn sl eir saman rndra auglsingu til a snkja f hj grandvru sem grunlausu flki sem e.t.v. telja a arna s einhver sem s fliskeri staddur. a m v telja furulegt a ekki s dpra teki rina, a vinir og kunningjar Hannesar, ef um sanna vini og kunningja s rtt a ra, a eir auglsi fjrsfnun til bjargar Hannesi sem n nveri var dmdur fyrir strtkan ritstuld, nokku sem ykir vera mjg alvarleg yfirsjn vi virtan hskla sem yfirvld gjarnan vilja sj meal 100 fremstu hskla heims!

Einu sinni tti a versta sem gat komi fyrir alumann a segja sig til sveitar og iggja sveitarstyrk. a tti niurlging hin versta enda fylgi a a vikomandi glatai borgaralegum rtti snum a kjsa til Alingis og sveitarstjrna. Ef Mosi vri sporum Hannesar essa, vri hann fur essum vinum og kunningjum fyrir etta frumhlaup. Hefi ekki veri betra a klra sig fram r vandanum og lta nokku fara fr sr sem gti gefi honum e- ara hnd? Honor de Balzac var rithfundur einn gtur suur Frakklandi fyrri hluta 19. aldar. lafur Hansson prfessor sgu lsti honum riti snu „Mannkynssaga handa ri sklum, var nefnd „smaskrin“: „Hann var nautnamaur og eysluseggur og v alltaf skuldum vafinn. Var hann a vera sskrifandi til a geta reytt eitthva lnadrottnara sna. sti hann sig upp me sterku kaffi og d bezta aldri af ofreytu og kaffieitrun... Margar sgur hans snast um barttu manna um peningana og hvernig leit manna a hamingju kemur oftast fram fgrgi“.

etta mtti Hannes athuga gaumgfilega enda hann sjlfur mjg lipur penni og hfileikamaur gur fjarri fari a Mosi s sammla honum, ru nr. Andstar skoanir og sjnarmi ber a vira enda a gu samrmi vi hvernig lri verur best praktsra. En a arf auvita alltaf a vera gagnkvmt. a er reyndar mikilsvert a allir hafi skoanir sem flestu en llu mikilvgara a fra g og gild rk fyrir eim.

skandi er a Hannes ni a krafsa sig t r essum veraldlegu rengingum en llu betra vri a hann ni a tta sig a s veraldarhyggja sem hann hefur veja , virist hafa sni vi honum baki og gleymt honum. Er v ekki fyllsta sta a hann athugi sinn gang hvort frjlshyggjan s ekki eftir allt saman einhver draumsn sem leiir marga t botnlausa keldu ar sem bjargir geta veri allt a v vonlausar.

Mosi


mbl.is Sfnun fyrir Hannes Hlmstein
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grafalvarlegt ml

G og traust lggsla er mikilvg hverju sjlfstu rki. Fyrir stuttu san voru embtti tveggja sslumanna Suurnesjum sameinu undir yfirstjrn eins. N var komin nokkur reynsla etta nja fyrirkomulagsem hefur skila gur rangri. Allt einu er tekin n kvrun um rttka breytingu a skipta embttinu aftur!

N er dmsmlarherra Chile vi athfn a leggja hnd plg vi smi ns varskips. Vivenjulegir borgarar erum agndofa yfir v a essi breyting embtti sslumanns Suurnesjum s ekki betur undirbin og rkstudd. Stykja arf betur bi lggslu og tollgslu vegna starfseminnar flugvellinum enda er hann aalleiin inn og t r landinu. Gera arf smygl eiturlyfjum og rum vafasmum varningi helst me llu mgulegan me llum tiltkum rum. etta eru mjg krefjandi strf en nausynleg og stjrnvld urfa a sinna essu betur en veri hefur.

Mosi


mbl.is Lgreglustjri Suurnesjum sagi upp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brot hegningarlgum?

Spurning hvort athfi flutningablsstjra dag egar eir mtmltu me v a stva stra flutningabla rtnsbrekku dag. Spurning hvort eir hafa gerst brotlegir gegn eftirtldum lagakvum almennra hegningarlaga me athfi snu:

XVIII. kafli. Brot, sem hafa fr me sr almannahttu.

168. gr. Ef maur raskar ryggi jrnbrautarvagna, skipa, loftfara, bifreia ea annarra slkra farar- ea flutningatkja, ea umferarryggi alfaraleium, n ess a verknaur hans vari vi 165. gr.[flugrn], skal hann sta fangelsi allt a 6 rum …1) [Sama gildir ef raska er ryggi botnfastra mannvirkja landgrunninu.]
Ef brot er frami af gleysi, varar a sektum ea [fangelsi allt a 1 ri].

XIX. kafli. mis brot hagsmunum almennings.

176. gr. Ef maur veldur me lgmtum verknai verulegri truflun rekstri almennra samgngutkja, opinberum pst-, sma- ea tvarpsrekstri ea rekstri stva ea virkjana, sem almenningur fr fr vatn, gas, rafmagn, hita ea arar nausynjar, varar a fangelsi allt a 3 rum, ea sektum, ef mlsbtur eru.
S brot frami af gleysi, varar a sektum ea [fangelsi] allt a 6 mnuum.

Ljst er a etta er grafalvarlegur verknaur sem engar mlsbtur eru fyrir svo a almennur skilningur s fyrir hvers vegna flutningablsstjrar tku sig saman a mtmla hu oluveri. Ekki m undir neinum kringumstum hindra og valda slysahttu rtnsbrekku. etta er slmt fordmi og helstu umferarar hfuborgarsvisins eiga ekki a vera vettvangur mtmla enda r strhttulegur vettvangur.

Hins vegar mttu flutningablsstjrar alvarlega athuga hvort ekki vri rttara a beita sr fyrir mlsta snum gegn eim ailum sem mli varar og geta haft hrif a skattheimtu s breytt. Hvers vegna ekki a mtmla fyrir utan Stjrnarri, Alingishsi ea ar sem ramenn eru. Kannski mtti leggja flutningablum fyrir utan Stjrnarri enda yru landsfeurnir fremur varir vi lrisleg og frisamleg mtmli ar.

Svo er auvita sfnun undirskrifta og skrif bl og fjlmila mjg hrifark samflaginu.

Sjlfur telur Mosi a rkisvaldi eigi a gjrbreyta essari skattheimtu me a huga a hvetja alla sem mest til aukinnar hagkvmni. Hvers vegna ekki a taka upp umhverfisgjald alla mengandi starfsemi og vri gott svigrm a lkka strlega essi gmlu gjld bensni og brennsluolum?

Mosi


mbl.is Lokun vegarins halvarlegt ml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gengi rkisvaldsins

Mosfellsheii er kennt vi kirkjustainn Mosfell Mosfellssveit, n Mosfellsb, sem er gamalt kirkjuln fr v fljtlega eftir siaskipti. Mosfellsbringur og sar Seljabrekka byggust t r Mosfellslandinu en ar voru ur vlendir birkiskgar.Skmmu eftirmija 17. ld kemur Brynjlfur Sveinsson byskup Sklholti a vsitra Mosfell. sat kirkjulni sr. Einar lafsson sem hefur sjlfsagt veri skp vingjarnlegur og gsamur prestur. Brynjlfur fann mjg a vi klerkinn a hann lti afskiptalaust a bndur nytjuu kirkjulandi heiinni n ess a gjald (tollar) vru greiddir. Bndur nytjuu heiina bi til beitar og einnig var selstaa va. Var fari a ganga nokku skginn egar arna var komi sgu. v miur hvarf skgurinn algjrlega og er hann vast hvar horfinn um noranvera heiina byrjun 18. aldar rni Magnsson og Pll Vdaln tku saman jarabk yfir Kjsarsslu. Voru einungis skgarleifar landi Elliakots (Helliskots) sem kngurinn tti.

frttinni er rtt um Stra-Mosfellslands. Stra-Mosfell er mr einungiskunnugt heimild fr 19. lden Mosfellsjrinni er skipt undir lok 17. aldar er sr. Einar er fyrr er nefndur tk sr kapln (astoarprest) sem ht Ptur rmannsson. Ptur essi tti nokku drykkfelldur og fru msar sgur af honum. Lklega hefur gamla prestinum tt ami af nrveru Ptursog ekki er sennilegt a hann hafi lti undan a sr. Ptur fkk Minna-Mosfell b.

Um mija 19. ld hfst bygg Mosfellsbringum rtt ofan vi Helgufoss Kldukvsl, mjg snotur staur a sumri til. hvamminum nean vi fossinn eru rstir af mjg gmlu seli sem nefnt hefur veri Helgusel.

Seljabrekka var undanskilin fr Mosfellslandi 3ja ratugnum. St til a s br yri nefndur Heiarhvammur en a tti hreppsstjranum sem var Bjrn Bjarnarson, afi Sigurar Heiars blaamanns of kuldalegt nafn. tti hann frumkvi a nafninu Seljabrekka enda er gamalt sel, Jnssel, skammt innan vi binn og mun vera mjg fornt.

Skmmu eftir 1930 seldi Rkissjur f.h.Dms- og kirkjumlaruneytisins og Mosfellskirkju Mosfellshreppi heiarlandi. a er v nokku einkennilegt a etta sama rkisvald vilji endurheimta me yfirgangi etta sama land.

a er g frtt a hrasdmur Reykjavkur skuli hafi dmt Mosfellsb og Seljabrekkubnda skna og rtta eigendur a eim lndum sem krafin voruenda eru engin rk hvorki sanngjrn n lagaleg sem styja essar vgu krfur rkisvaldsins. Annars er undarlegt a svo virist vera til ngt f a hafa lnd af bndum og sveitarflgum. etta mikla f yrfti fremur a nta betur gu samflagsins en ekki endalaust lgfristappsem skilar engum rangri en skilur eftir v meiri rttarvissu og ngju.

Mosi


mbl.is Mosfellsheiarland ekki jlenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bakkafjruhfn er raunhf!

Ljst er a jargng t Heimaey er bi mjg dr og erfiframkvmd m.a. vegna jarlaga og auk ess er ekki nein reynsla me ger jarganga nmunda vivirk eldsumbrotasvi. Lausnin me Bakkafjruhfn er v einn vnlegasti kosturinn og undirbningurinn er kominn a langt a a vri eins og a kasta peningunum sjinn ef framkvmdir hefjast ekki. Vegagerin telur a bi gott og ngjanlegt grjt s fjllunum vestan vi Eyjafjallajkul og essi framkvmd er gott svo vel komin tlun. Eftir er a sj hvort athugasemdir veri gerar vegna umhverfismats en ekki er vita um neina umtalsvera annmarka a svo stddu og almennt er ngja me essar fyrirhuguu framkvmdir.

Sjlfsagt er a hafa arar skoanir essu sem rum mlum en vi verum a gera krfu til stjrnvalda a velja hagkvmustu leiina. Bakkafjruhfn er raunhf!

Mosi


mbl.is Hfn Bakkafjru vanhugsu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dapurleg lesning

skp er dapurlegt a renna yfir a langa svar rna M. Mathiesens setts dmsmlarherra vi spurningum Tryggva Gunnarssonar umbosmanns Alingis. Srstaklega ber a staldra vi essa fullyringu:

„Athygli vekur a spurningar yar eru mjg tarlegar framsetningu og me v yfirbragi og oravali a svo virist sem afstaa yar rlausnarefnisins kunni a vera mta fyrirfram.“

Hvernig a skilja etta ru vsi en a rherran telur sig vera hafinn yfir allan efa? Hann ltur niur umbosmann Alingis. Rherrann er rherra allrar jarinnar, ekki aeins hluta jarinnar eins og hann kannski telur sig vera kjrinn til. Me v a taka a sr kvei hlutverk trnaarstu ber honum a gtaessa. Margir lta etta sem hroka og valdaglei gagnvart jinni ar sem veri var a draga einn umskjanda a dmaraembtti fram yfir ara sem hfu bi lengri og vtkari reynslu en s sem naut hylli rherrans. Brf rherrans er stafesting essa a hann er fastur fyrir essari skoun sem vgast sagt er eins og blaut tuska framan alj.

egar Msslni var gagnrndur snum tma talska inginu, tti hann til a ausa tpt r sklum reii sinnar og hellti sr yfir andstinga sna. v miur virist essi httur vera salgengari slenskum stjrnmlum. sta ess a sna smvegis irun, sj a sr og bijast afskunar: „mr var messunni og bi forlts“ o.s.frv., virast landsfeurnir hins vegar forherast rtt eins og eir su einhverju vonlausu stri ar sem barist er til hinsta bldropa. Msslni er vond fyrirmynd!

skandi vri a vi sitjum ekki lengi r essu uppi me landsfeur uppfulla af einhverjum gikkshtti og dramssemi. Rherra a vera vel menntaur, rttltur, rttsnn ogvsnn en umfram allt eim mannlegu eiginleikum binn a ora a jta sig hafa teki ranga kvrun.

Mosi


mbl.is Rherra efast um hlutleysi umbosmanns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt of mikil hkkun

Um 50% er allt of mikil hkkun, r um 70 kr 100 kr! Hver eru skilaboin til eirra sem minnst mega sn samflaginu?


mbl.is Mjlkin hkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tveir heimar

Gleilegt er a einhvers staar er til flk sem sr einhvers staar gltu slensku samflagi rtt fyrir lkkandi gengi krnunnar og fallandi gengi hlutabrfa.

r eru annars ekki srlega uppbyggilegar frttirnar fr slandi ar sem ofbeldi virist vera grfara og verra en veri hefur. Frttir eru af farandverkamnnum ba gmi mib Reykjavkur ar sem engin hreinltisastaa er og eir skvetta r hlandkoppum snum t gtu eins og verstu slmmum erlendis runarlndunum. Yfirvld virast anna hvort vilja ekki hafa neina vitneskju um etta ea au eru gjrsamlega vanbin a glma vi essi verkefni.

Annars er mjg dapurlegt hve slenska rkisstjrnin virist vera reikul og rrota gagnvart llum eim vandrum sem vi slendingar standa frammi fyrir. sta ess a bretta upp ermarnar og taka til hendinni er ekkert gert. Hvernig myndu blessair karlarnir rkisstjrninni gera ef eir vru ti rmsj opnum hriplekum bt? Myndu eir reyna a ausa btinn ea ra lfrur land? Ea tli eir loki bara augunum og biji gu almttugan um a bjarga sr?

a skyldi aldrei vera?

Svo virist sem draumaheimurinn og bitur raunveruleikinn togist .

Mosi


mbl.is Segir sland afar vel reki land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband