Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Nokkrar ljsmyndir fr Skorradal

dag var Mosi Skorradal og tk nokkrar myndir, sj mefylgjandi.

Frosti var -15C niri vi Vatni morgunn og v mjg fagrar smyndanir. unnt skni myndaist va og var ekki annaa sj en a hluti Vatnins vri a leggja. En sjlfsagt verur a ekki lengi v veurhorfur eru annig a vntanlega hlnar um mja vikuna.

Venjulega leggur Skorradalsvatn um ea r rtt fyrir jlin.

Mosi


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Segir ekki alla sgu

kortinu er snd runin fjlda kaupsamninga viku hverri. Elilega segir a ekki alla sgu enda eru sveiflur elilegar milli vikna. a sem vri frlegra er markasveri ekki fjldi kaupsamninga. Hver er runin ar og ef eignir eru a falla veri, hversu miki ?

Mosi


mbl.is Fall fasteignamarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elileg kvrun skiptastjra

Sennilega er eignarhlutur Kaupings norska tryggingaflaginu Storebrand ein vermtustu eignir hins fallna banka. Rtt er a skiptastjri kappkosti a f sem hst ver fyrir eignir sem nausynlegt er a selja. Anna vri elilegt.

Grtlegt er hve lti verur r sumum eignum fllnu slensku bankanna. Spurning hvort ekki eigi a hgja rstfun eigna s einhver vermti ar. Fyrir mnui fkkst um 10% af fjrfestingu Glitnis Noregi og 13% Svj upp r fjrfestingar sem bankarnir hfu fari t .

Mosi


mbl.is Htt vi slu Storebrandbrfum Kaupings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afnemum hrif Sjlfstisflokksins Strt!

Einkennilegt er a Sjlfstisflokkurinn strir Strt eins og hann eigi essa jnustu og veiti hana af gmennsku sinni. Af hverju skpunum er Sjlfstisflokkurinn me 5 fulltra 7 manna stjrn essa jnustufyrirtkis? Fyrir utan essa 5 sjlfstismenn er einn fulltri fr Samfylkingunni og annar fr VG ef eg man rtt. Enginn borgari nfr hagsmunaailum, t.d. Neytendasamtkunum, Flagi eldri borgara n neinna annarra flagasamtaka sem mli vara.

Fremur sjaldgft er a sj sjlfstismenn taka sr far me strtisvgnum. S var tin a heimdellingar a Strt vri aeins fyrir brn, gamalmenni og aumingja! Miki srnai mr a sj etta enda verur a teljaskilning Sjlfstisflokksins essu mikilvga jnustuhlutverki sveitarflaganna hfuborgarsvinu mjg takmarkaur. augum margra eirra sem betur mega sn er rekstur strtisvagna eins og hver nnur lmusa. a er smnarlegt a lta svo .

Sem neytandi krefst eg ess a vi fum okkar fulltra stjrn Strt.

Mosi


mbl.is Dregi r ferum hj Strt en gjaldskr breytt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sklmld - byrg Sjlfstisflokksins

Rkisskuldabrf sem reyndar nefndust Spariskrteini rkissjs voru mjg vinslt sparnaarform fyrir nokkrum ratugum. Sjlfstisflokkurinn hf etta sparnaarform egar Gunnar Thoroddssen var fjrmlarherra fyrir rmum 40 rum. ar var komi tkifri fyrir alla sem vildu leggja e- til hliar af sparnai snum. a var vst sami flokkur sem afnam etta sparnaarform en a naut mikils trausts hj llum enda fengu eir sem spruu f sitt til baka og me gri vxtun. millitinni undir forystu Albert Gumundssonar egar hann var fjrmlarherra, var ger s breyting skattalgum, a almenningi vri heimilt a draga fr skattlgum tekjum a vissu marki me v a leggja f sitt kaup hlutabrfum. etta naut einnig vinslda meal eirra sem vildu gjarnan leggja e- til hliar.

v miur voru rkisskuldabrf tekin af markai fyrir um ratug a kvrun Sjlfstisflokksins.Vi sem viljum gjarnan sna a gslu og sparna hfum ekki lengur neitt anna val enhlutabrf og hvaxtarreikninga bankanna sem reynst hafa okkur drt spaug. Allir vita hver rlg flestra hlutaflaga hefur ori undanfrnu ri. Anna hvort eru fyrirtki bor vi banka komin hausinn ea hlutabrf falli svo skyggilega a sparnaurinn er nnast horfinn. Eignir lfeyrissja hefur einnig rrna mjg miki llum landsmnnum til strtjns.

um 20 r hefi eg lagt fyrir. Nnast allt er horfi essa glrulausu ht sem var tblsu sem glsileg trs slenskra fjrmlafyrirtkja. Meira a segja ramenn fru me essum athafnamnnum til a stappa stlinu erlenda bankamenn sem hfu einhverjar minnstu efasemdir, bari var brestina og til ess beitt essu Fjrmlaeftirliti sem nokkurs konar rursmasknu til a glepja fyrir okkur slenskum almga. Vi treystum essum ramnnum hverjum og einum, tldum vera a gta hagsmuna okkar. sta ess a leyfa fllnum gjaldrota bnkum a fara venjulega gjaldrotamefer klluu eir yfir okkur einhverja verstu sklmld sem vi hfum kynnst selnskumfjnrmlaheimi. Me hryjuverkalgunum bresku erum vi komin svipa efnahagslegt stig og runarrkin. Nna er vart steinn yfir steini.

Koma rkisskuldabrfin aftur?

Sparnaur verur alltaf til hj eim sem vilja sna fyrirhyggju og asjlni. Me njum vihorfum og nrri og betri rkisstjrn verur a taka essum vandrum. Ekki gengur a refsa eim sem ekkivilja berasten vilja gjarnan leggja e- til hliar til efri ranna.

Sjlfstisflokkurinn hefur sviki okkur me kruleysi og einstakri ltt fjrmlum jarinnar.

Kannski vri rtt a taka sr munn or Cat hins gamla sem endai allar rur snar rmverska senatinu en me dlitlu breyttu oralagi: Auk ess legg eg til a braskaraflokkarnir veri lagir rst.

Megi astandendur braskaranna athuga gaumgfilega sinn gang.

Mosi


mbl.is Rkisskuldabrfamarkaur opnast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir hundra rum

Fyrir hundra rum var samykkt Alingi mikilsver breyting jkirkjunni og ar meal kjrum presta. Fram a eim tma nutu prestar eirra hlunninda og tekna af brauum snum en au voru mjg misjfn.Sum brauin voru tekjudrjg mean nnur voru mjg rr. S stefna var tekin a Landssjur eins og Rkissjur nefndist fyrrum, greiddi laun presta sem voru jfnu verulega en stainn tk rki yfir a mestu r kirkjujarir sem prestar nutu ur.

Flestir tldu etta hafa veri mjg miki rttltisml enda voru kjr sumra sveitapresta alveg skelfileg. eir voru flestir hverjir a hokra og egar llegar jarir fru saman a presturinn vri ttalegur bskussi var ekki von gu.

a er v ekki rtt a draga lyktanir af stu mla nna n ess a gera sr grein fyrir hvernig standi var fyrrum. Fram til 1909 voru gjld og hlunnindi til kirkjunnar manna margskonar: Offur nefndist a gjald sem prestum var greitt af frjlsum og fsum vilja fyrir embttisverk eirra, t.d. skrn, fermingu, hjnaband ea greftrun. Lambsfur var t.d. eitt fyrirbri en skuldbundubndur sig a taka lamb prestsins vetrarfrun. Ljstollur var gjald sknarmanna sem greia tti til kirkjunnar til a hn gti kosta ljsmeti vi gujnustur. annig m lengi telja og ekki m gleyma tundinni sem mun hafa veri lg niur um lkt leyti. S kirkjuskattur hafi veri fr lokum 11.aldar eins og kunnugt er.

Hvet sem flesta a kynna sr essi ml.

Mosi


mbl.is Fagnar rsgn r jkirkjunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stoppum fjrstreymi braskaranna

Hgri httan

essi knnun bendir a sfellt fleiri gera sr grein fyrir hversu hgri stefnan er varhugaver. Vi hfum horft upp einstakan aulahttrkisstjrnarinnar a gera sralti v a halda sem mest af eim eignum sem fjrmlaskussarnir glutruu niur. Af hverju er ekki neinar virur vi erlend yfirvld a f asto eirra a rannsaka hvernig ll essi reia gat ori?

Greinilegt er a beitt hefur veri vsvitandi blekkingum a f venjulegt flk a leggja inn reikninga sem ttu bi a bera ha vexti og vera ruggir. Anna hefur komi ljs.

Hgri skussarnir svii slenskra stjrnmla hafa v miur glutra niur tkifri a halda e- af eim eignum og fjrmunum eirra sem byrg eiga a bera. Leggja verur hald essar eignir mean rannskn fer fram og lta r standa til fullnustu e- af eim tgjldum sem vi venjulegir slendingar sitjum uppi me.

Stoppum fjrstreymibraskaranna t r landinu. Ella verur enn erfiara a standa skilum vi greislu afborgana og vaxta af eim himinhu lnum sem n er veri a taka.

Mosi


mbl.is 31,6% stuningur vi stjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forkastanleg vinnubrg

Ekki er a sj a hteli essu hafi veri heimilt a grpa til essara venjulegra vinnubraga. Rtt hefi veri a gestir hefu kvatt til lgreglu til a taka skrslu og krefjast ess a fr eirra vri ekki ger torveldari.

Sennilega geturhtel etta ori skaabtaskyltgagnvart gestum snum enda gildi ekk lg um skaabtur og hj eim jum ar sem ferajnusta er stundu. Annars eru essi vinnubrg ekki til ess fallin a vera hteli essu til framdrttar. Vont umtal er yfirleitt til ess a flestir forist nustu vikomandi.

Mosi


mbl.is gslingu vegna greidds reiknings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veruleikafirrtur forseti

v miur var essi gfusami maur forseti einnar mikilvgustu jar heims. Hann er v miur veruleikafirrtur maursem hefur ana sem forseti heillrar jar t umdeilt str sem verur aldrei unni hervellinum.

Afleiingin er hrileg skuldasfnun sem dregur ann dilk eftir sr a sennilega geta Bandarkin aldrei ori v forystuhlutverki sem au voru mest alla 20. ldina. Grarleg skuldasfnun hefur etta str kosta og a sem kannski skiptir marga meira mli: etta str hefur kosta allt of mrg mannslf sem frna var nnast engum tilgangi rum en eim a efla hergagnainainn Bandarkjunum. Markmi strisins hafa v miur ekki nast og sennilega hefu diplmatskar aferir skila meiru.

En brtt tekur annar forseti vi og langsamlega flestir vnta mikils af honum. Vonandi ber hahn gfu a fra heimsbyggina nr frisamlegum samskiptum og a draga megi r hergagnabrjlinu sem allt of lengi hefur veri allt of miki.

Mosi


mbl.is Fagnar eigin stjrnarfari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ri tilefni: spillinguna burt!

Oft hafa tillgur umvantraust rkisstjrnina veri lagar fram og oft af minna tilefni en n. Ljst er a rkisstjrnin me Sjlfstisflokkinn fararbroddi er byrg fyrir LLU v klri sem hefur komi okkur og fjrmlum okkar n niur bullandi sjandi helvti. Spillingin er mikil: vi erum fullviss um a fjrglframennirnir hafa greitt strf sji Sjlfstisflokksins og Framsknarflokksins linum rum enda er ekki huga fyrir v eim bjum a leggja spilin bori svo jin geti gert sr einhverja hugmynd um adraganda einkavingar sem reyndist okkur mjg drkeypt.

Reikna m me a vantrauststillagan veri felld enda er meirihlutinn sterkur. er hugsanlegt a nokkrir stjrnarliar su fylgjandi v a rjfa ing og efna til nrra kosninga enda er trausti slenskum stjrnvldum algjru lgmarki.

Hugsanlegt er a rkisstjrnin beiti smu afer og Tryggvi rhallsson 1931 og efni jafnvel til ingrofs ur en vantrauststillagan veri til umfjllunar Alingi. a er lklegt enda voru a sjlfstismenn sem voru einna kafastir gegn ingrofinu 1931.

Nverandi rkisstjrn hefur dregi lappirnar gagnvart Bretum, lgleysu og ofbeldi v sem Gordon Brown hefur veri foringi . a er me llu skiljanlegt hve vanmttug rkisstjrnin var egar Gordon Brown greip til essa rris. Vip hfum ekki enn fengi neinar haldbrar skringar essu arar en r semDav hefur upplst og verur a teljast fremur hugmynd ea getgta hans fremur en raunveruleg skring adraganda esssem raunverulega gerist.

Mosi


mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 22
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband