Eðlileg ákvörðun skiptastjóra

Sennilega er eignarhlutur Kaupþings í norska tryggingafélaginu Storebrand ein verðmætustu eignir hins fallna banka. Rétt er að skiptastjóri kappkosti að fá sem hæst verð fyrir eignir sem nauðsynlegt er að selja. Annað væri óeðlilegt.

Grátlegt er hve lítið verður úr sumum eignum föllnu íslensku bankanna. Spurning hvort ekki eigi að hægja á ráðstöfun eigna sé einhver verðmæti þar. Fyrir mánuði fékkst um 10% af fjárfestingu Glitnis í Noregi og 13% í Svíþjóð upp í þær fjárfestingar sem bankarnir höfðu farið út í.

Mosi


mbl.is Hætt við sölu á Storebrandbréfum Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband