Sekur eđa saklaus?

Nú vil eg ekki setja mig í sćti dómara enda hefi eg engar forsendur til ţess.

Hins vegar veit eg ađ fátt hefur riđiđ meir húsum á Íslandi en uppátćki Sigurjóns og félaga hans í Landsbankanum, prakkarastriks sem nefnt hefur veriđ Icesave.

Mér skilst ţađ hafi veriđ hugmynd Sigurjóns til ađ bregđast viđ ţeim vanda ađ standa í skilum viđ himinhá skammtímalán bnkans á ofurlágum vöxtum. Ţeir bankastjóranir lánuđu til lengri tíma ýmsum viđskiptavinum sínum á mun hćrri vöxtum. En landsbankinn lenti í greiđslupróblemi og ţá sprakk blađran.

Líklega var Landsbankanum eitthvađ skárr rekinn en hinir bankarnir og komiđ hefur í ljós ađ icesave reikningarnir hafi skilađ sér betur en gert var ráđ fyrir. Ţó lagđist Framsóknarflokkurinn og ólafur Ragnar alveg ţversum ađ samţykkja samningana sem tengdust Icesave. Og ţađ var til ţess falliđ ađ grafa undan ríkisstjórn Jöhönnu Sigurđardóttur.

En líklegt ţykir mér ađ ţessi ákćra gegn Sigurjóni sé af svipuđum toga og ákúrur gagnvart öđrum bankastjóruma annarra banka sé af svipuđum toga spunniđ: ađ reyna ađ toga gengi hlutabréf bankans upp á viđ.

Allir bankastjórnir lentu eđa öllu heldur féllu í mjög svipađri freistni: Ađ kappkosta ađ halda gengi hlutabréfa sem hćstu. Nú er spurning hvort Sigurjón hafi brotiđ af sér. Og ef hann lendir í ţví ađ verđa dćmdur í tugthús á Kvíabryggju hvet eg landsmenn alla ađ senda honum nokkra snúđa en Sigurjóni ţykir snúđar mjög góđir eins og flestum amrískum í morgunverđ!


mbl.is Aldrei reitt jafn hátt til höggs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband