Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Gngufer um rb, Elliardal og Bstaahverfi

gr kom eg vi bjarsafni til a bera undir starfsmenn grun minn um a btar af Btur af jrnbrautarteinum?jrnbrautarteinum hafargerarinnar Reykjavk runum vru enn til. Eins og kunnugt er var jrnbraut bygg vegna hafnargerarinnar runum 1913-17 og voru fluttar inn 2 eimreiar Minr og Pionrsamt fjlda flutningavagna. Af llumessum hlutum hafa einungis eimreiarnar veri varveittar.Er nnur s elri rbjarsafni en hin hefur prtt gmlu hfnina yfir sumartmann. Svo er mli vexti a fyrir nokkru var eg fer um hla b einum grennd vi Reykjavk og ar kemur ljs a jrnbrautateinabtar hfu veri sveigir sitthvoru megin vi hlistlpa eim til styrktar. Myndir sendi eg rbjarsafni og e.t.v. kemur ljs vi vettvangsknnun sem og rannskn heimilda og samtl vi heimildaflk a grunurinn s stafestur.

Eftir stutt en gott samtal hlt eg fram um stfluna yfir Elliarnar. lninu fyrir ofan stfluna voru nokkrar lftir, grgsirog stkkendur. Auk erra mtti telja um tug dugganda. fram hlt eg niur me Kermafossi sem skartai snu fegursta og ru sinni yfir Elliarnar um gngubrna Elliahlma. essi skgur er dmi um hve vel getur tekist til vi skgrkt. Mun hn hafa hafist um mija sustu ld a frumkvi Steingrms Jnssonar rafmagnsstjra. Miki var gaman a sj hversu skgur essi er vel hirtur, hann hefur veri grisjaur og snyrtur og er hinn fegursti. BranduglaGekk eg va um til a skoa einstk tr og sj hvernig unni hefur veri, allt eftir rttum og viurkenndum aferum. Undir einu vxtulegu grenitr gekk eg fram ndaua branduglu. a var fremur dapurlegt a sj hana arna en eitthva hafi komi fyrir. Gott tkifri gafst a skoa ugluna nkvmlega: hvassan rnfuglsgogginn og sterkar klr ar sem firi nr a ekja fturna. Fjarir og fiur skrautlegt leirgrir flekkir um ljsgran grunn.

Lt eg fuglafringa Nttrustofnunar vita af essu, lsti stanum hvernig finna mtti hana. Vegna anna eirra, geri eg mr lei aftur Elliardalinn fyrir myrkur grkveldi og stti fuglinn. Sld var og rigndi dlti. Eg hafi stu til a tla a ms, hundar,rottur, minkur og jafnvel refurgtu spillt hrinu og af eim stum fannst mr ekki rtt a ba nsta morguns.

Undir greninu var uglan

ntt sem lei var branduglan frysti heima hj mr eftir a hafa fengileibeiningar fuglafrings um skilega mefer. Athyglisver voru vibrg kattanna heimili mnu, annar ktturinn leit ugluna ekki vilits eins og hann hugsai me sr: s hefi eg anna eins! Hinn var skelfingin uppmlu og lupokaist framhj me skotti milli lappanna. ͠dag var uglan afhent srfringum Nttrufristofnunar til rannsknar og verur hn vntanlega krufin til a finna t dnarorsk hennar.

Branduglur eru tignarlegir fuglar. Fyrir tpum 8 rum tjaldai eg me fjlskyldu minni a linu sumri 2003 Vaglaskgi. Veur var hi fegursta eins og a best gerist slandi og um kvldi gengum vi va um skginn fram ljsaskipti. egar draga fr r birtu heyrum vi kvak nokku og vngjatk, litum upp og ar voru branduglur tvr og hnituu hringa yfir okkur. r vildu greinilega fylgjast gjrla me ferum okkar, kannski vorum vi nrri ungunumea gumveiista.

Mjg gott tkifri var a vira ugluna fyrir sr. Sterklegar klr og kjaftur, mjg fallegar fjarir me skrautlegu munstri.

Um daginn gekk eg um Bstaaveg og kom a brunarstum Birkihlar sem kveikt var dgunum. Hsi er a sj illa fari og spurning hvort gert veri vi a. Arkitektr essa hss er mjg fallegur og samrmist vel bi h og str. Og umhverfi fellur a nnast fullkomlega. Birkihl lt byggja merkur maur, Hkon Gumundsson a nafni sem gegndi um allanga hr starfi hstarrttarritara. Margir eldri borgarar minnast vinsllatta hans tvarpi um ngengna hstarttardma. Fjlmargir hfu gagn og gaman af enda var starf hans frbrt. Aaltmstundastarf hans var skgrkt samt fjlskyldu sinni og m gjrla sj vxt eirrar iju nsta ngrenni. Oft var eim nfnum rugla saman Hkoni Gumundssyni og Hkoni Bjarnasyni skgrktarstjra en eir skildu eftir sig djp spor svii skgrktar slandi sem vonandi fennir aldrei yfir.

Vonandi verur ekki byggt strra hs linni n trjgarurinn eyilagur eins og sumir vilja egar eir sj barrtr. skgrktinni m sj fegurstu hliar einkaframtaksins svo skuggahliarnar hafi veri allt of berandi me kolrngumkvrunum undanfrnum rum. En a er nnur saga.

Knverskt mltki segir, a s sem plantar trjm, lifi lengi. Ekki svo a skilja a maurinn semlfvera lifi lengi, heldur fremur s gihugur sem a baki br. Gildir einu hvort um lauftr ea barrtr s a ra.

Gar stundir!

Mosi


Einri er blindgata

Hernaarrs loftvarnastvar og herstvar eftir samykki ryggisrs S eru ekki hryjuverk. a m hins vegar telja rs vopnara sveita Gaddafs misjafnlega vopnara breyttra borgara sem gagnrna hann og krefjast afsagnar hans af valdastli.

essi furufugl er fjarri raunveruleikanum. Hann hefur rkt skjli valdaklku sem rndi vldum fyrir langt lngu. jin hefur fengi ng af svo gu og vill efla lri. undanfrnum rum hafa vopnasalar maka krkiinn og selt Gaddaf og valdaklku hans vopn fyrir margarmilljnir evra. Hverjir skyldu ar eiga hlut a mli?

sta ess a stga til hliar og gefa lbsku jinni eftir a ra mlum snumhefur essi einrisherra ori mikilmennskunni a br. Hann er eins og hvert anna afskrmi einrisins sem sr enga framt n velvild og skilning. Hann tilheyrir a llum lkindum brtt skuhaugi sgunnar.

Mosi


mbl.is Lkir rsum vi hryjuverk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einfeldni fgamanna

a kom a v a fgamenn grpa til sama rrifarsins: a nttruhamfarir su hefnd einhvers yfirnttrulegs refsiglas gus. etta nr ekki nokkurri tt en svona ekktust va um lnd nkvmlega smu vihorf, meira a segja hr landi. Jn Steingrmsson eldklerkur taldi svo vera dgum Muharinda en hann var auvita gegntekinn heittrarstefnu eirri sem nefnd hefur veri petismi og hafi grarmikil hrif Evrpu 18.ld. voru raunvsindi bernsku og engin elisfrileg fullngjandi skring fyrir hendi hvernig nttruhamfarirttu sr sta, oft me hrilegum afleiingum.

Vi fyrirgefum gmlu mnnunum sem vissu ekki betur. Hins vegar er mlisvert a n tmum vai uppi eir sem me lvslegum aferum reyna a koma svona skringum framfri. a eru fyrst og fremst einfaldar slir sem kannski eru ekki of vel menntaar sem eru opnar fyrir svona vttingi.

Japnum er enginn greii gerur me svona aferum. eir eru hrkuduglegir og ragir, rtt eins og vi slendingar og fleiri jir. eir urfa nna talsvera asto vi a koma lag v sem aflaga hefur fari og kannski koma atvinnulfi aftur af sta hrmungarsvunum.

Mosi


mbl.is Telja jarskjlftann refsingu gus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slendingar eru rragir

A llum lkindum eru veurskilyri vi sland einhver au varhugaverustu heiminum. Hr er veri sbreytilegt og sjlfsagt ekkert sldarbrau a sp rtt fyrir verinu.

Sjmenn og flugmenn hafa alaga sig einnig mjg erfium skilyrum og hafa oft snt hve eir hafa afla mikillrar og traustrar reynslu.

a er ekki undarlegt a erlendir ailar hafi leita til slenskra veurfringa og annarra srfringa me vtka reynslu a sp veur fjarlgum slum. Fyrstu veurfringarnir voru miklir reikningshausar ar sem taka urfti inn treikningana msar breytur sem gtu veri flkti, allt eftir v hvaa forsendur ttu til a breytast skyndilega. Me aukinni tkni og betri mguleikum a afla upplsinga er unnt me meiri nkvmni en ur a segja fyrir um run veursins.

Vi megum vera stolt af okkar flki og me eirri sk a strf eirra veri sem farslust og komi sem flestum a gagni.

Gar stundir

Mosi


mbl.is Vinna veursp fyrir Fukushima
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrekkur

Mr br brn: Var Jn sgeir umdeildur athafnamaur binn a festa kaup Morgunblainu - MBL og nefna a a auki „Group“ eins og „Baugur group“? vri illa komi fyrir slandi, svipa stand og hj tlum ar sem Berluskn nnast alla fjlmila og strir eim me harri hendi.

Mr ltti sannarlega egar anna kom ljs. Annars var miur a Vilhjlmi Bjarnarsyni og rum hj Samtkum fjrfesta tkst ekki a kaupa Morgunblai allra landsmanna snum tma. Nna hefur gengi fjllunum hrra og sagt a msir athafnamenn hgri kantinum hafi fengi a fyrir ltihrna um ri. Voru a ekki nju hlaunuu bankaberserkirnir sem ar tku kvrun?

Kannski er enn von! kaupi eg aftur skrift!

Mosi


mbl.is MBL Group til slu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvert falli ftur ru

Fyrst var essi grarlegi jarskjlft. essi grarleg flbylgja, san kejuverkandi hpp kjarnorkuverinu, flugt eldgos handan vi Tokyo me grarlegu skufalli sem hefur hrif samgngur bi lofti og li og n kvea frttir af miklu verfalli verbrfamarkai Tokyo enda hefur atvinnulf gjrsamlega lamast.

N reynir innvii samflagsins hvernig a er vi bi essum erfileikum kjlfar nttruhamfara.

Vi eigum hiklaust a leggja okkar af mrkum vi astoenda ekkjum vi til nttruhamfara af vldum jarskjlfta og eldgosa. okkar skerfur veri broslega ltill ar sem vi slendingarnir eru fmenn j mia vi arar jir sem fjlmennari og auugri en vi, hefur a alltaf g hrif og snir samhug okkar me eim sem n eiga erfileikum.

Mosi


mbl.is Sprenging kjarnorkuveri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

byrgir fjrglframenn

essir brur eru sagir reiir. tli a megi ekki segja um milljnir manna sem hafa ori fyrir fjrhagslegu tjni sem tengist fjrglfrum essara brra. Eftir lnabkum Kaupings tengdust tplega helmingur viskipta vi brur. a mikla f virist ekki mega rannsaka hvert nota var ef brurnir fengju ri. En ll essi umsvif er nna rannskn hj efnahagsbrotadeild Scotland Yard og ar tengjast landar okkar sem stru bnkunum. er ekki lklegt a fjrmlabrask fleiri viskiptavina Kaupings veri einnig rannsku.

girndin stjrnai gerum essarra manna. eir taka endalaus ln til a leggja n fyrirtki eirri von a gra. Aferin er einfld: Hlutabrf eru keypt oft yfirveri til ess a komast stjrnir og jafnvel meirihluta fyrirtkja. Hlutabrfin eru vesett fyrir meiri lnum til a kaupa enn fleiri brf sem aftur eru vesett til kaupa enn fleirum.

essir ailar stra fyrirtkjunum me skammtmamarkmium, har argreislur eru greiddar t svo innistur su ekki fyrir hendi. Lausaf fyrirtkja hverfur og annig fjarar undir rekstyri margra eirra. annig fr fyrir Atorku, Exista, Glitni, Kaupingi, Landsbanka og mrgum fleiri fyrirtkjum.

annig rekur hvert anna, menn eru ornir strir hluthafar fyrirtkjum n ess a netteign eirra s nokkurn tma yfir 0. Og egar hlutabrfin falla veri, vilja lnveitendur f betri ve en hlutabrfin, lnstrausti fer fjandans til og allt hrynur.

Til a efla aftur traust fyrirtkjum a taka upp einfalda reglu: takmrkun atkvarttar. annig atkvarttur hluthafafundur vera bundinn v skilyri a raunveruleg greisla hafi veri greidd til fyrirtkisins fyrir hlutabrf og a au su ekki vesett. annig m draga r eirri miklu httu a braskarar og rsumenn komist til valda fyrirtkjum og valdi jflaginu og efnahagslfinu skaa.

Mosi


mbl.is Tchenguiz-brur reiir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

byrgt lskrum?

Mrg mjg hr or hafa veri vihf um essa samninga. „Hr morar allt Icesave svikurum“ segir t.d. einu bloggi ar sem mr finnstteki allt of djpt rina. trlega margt er sagt sem betur vri sagt essum efnum.

etta andf gegn essum seif samningum skilar ekki nokkrum skpuum hlut. Hvernig tli i a byggja upp traust? Ea tli i a last me veggjem eins og tndur glpalur? Nei vi eigum a hafa g samskipti vi Breta og Hollendinga og f til astoar vi a rannsaka essi mlog hafa upp rnsfengnum.

Anna er heimska - mnum augum, merkilegt lskrum tta fr vissum ailum sem vilja grafa undan rkisstjrninni.

Eigum vi ekki a hlusta sjnarmi Alisstair Darling ttinum „Blekkingar“ kvld eftir seinni kvldfrttir? Voru essir svikarar ekki eir sem vissu hva var a gerast adraganda bankahrunsins?

Mosi


mbl.is Stofna samtk gegn Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jkvar frttir

Eldgos hafa a jafnai valdi mikillri skelfingu vast hvar heiminum, einkum ttblum svum ar sem flk hefur ekkert of miki milli handanna. Oft fylgja ejufl og arar hrmungar sem vi slendingar hfum veri a mestu laus vi.

Undantekning eru Muharindin 1783-84. gaus 25 km langri sprungu Suafrtti sem eyttu um 120 milljnum tonnum af brennisteinsvetni t andrmslofti a v sem jarfringar telja. uru langvarandi og afdrifark hrif ekki aeins slandi heldur einnig um alla Norurlfu. a kom fram erindi Haraldar Briem sttvarnarlknis Fraingi landbnaarins Htel Sgu n morgun.

Fraingi er hugavert, salurinn var ttsetinn af flki fullu huga fyrir v sem er a gerast svi landbnaar og tengslum manns vi nttru landsins.

N sustu misserum hafa duni yfir jina fregnir sem nnast eru um mlefni ar sem eintm og allt a v endalaus vandri eru tengd. Loksins fum vi einhverjar jkvar frttir sem eli snu ttu a vekja hj okkur von um a „ekki s me llu illt a ekki boi eitthva gott“. Vi bum erfiu landi og eigum a nta okkur kosti landsga, ekki aeins virkja fossa og sprnur upp um ll firnindi heldur einnig groursetja skga fjallshlar og ar sem a vel vi til a stula a vi hfum agang a fleiri nttruaulindum framtinni en n er.

Mosi


mbl.is Ltil hrif eldgoss heilsufar bfjr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meinloka prfessorsins

N var eg a hlusta dr. Ptur lffring og fyrrum prfessorvi Kaupmannahafnarskla Kilju Egils Helgasonar. essi tturer a vanda mjg gur enhefur ann augljsa galla a ekki er mguleiki a leirtta meinlokur sem kunna a koma ar fram, eins og hj dr. Ptri um meinta nitureitrun ingvallavatns vegna barrtrja.

Lfrki ingvallavatni er vi bestu heilsu a best er vita og vatni trt eins og best veri kosi.

N hefur dr.Bjarni Dirik Sigursson prfessor vi Hvanneyrarhskla komist a verfurgri niurstu vi dr.Ptur enda er ekki a sj a minnsta httastafiaf barrtrjnum lfrki vatnsins. Svo er mli vaxi a dr. Ptur miar snar fullyringar vi allt ara jarvegsger en algengust er slandi. Hr landi er jarvegur mjg niturrr vegna ess hve gjskuefni eru rkjandi jarveginum hrlendis. annig kemst Bjarni Dirik a eirri niurstu a barrtr hafi fullt fangi a halda niturbskapinn en er ekki aflgufr a mila honum t fr sreins og dr. Ptur heldur fram.

Um etta frlega efni er viki a frlegri grein um ingvallaskg sasta Skgrktarriti. a tti a vera agengilegt llum betri bkasfnum landsins sem og fst keypt hj Skgrktsrflagi slands.

Mosi


Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband