Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

t feni

Sogamrin er mjg erfitt og reyndist rndrt byggingarland. Einkum er mrin mjg djp og var gatnager snum tma torveld auk ess voru hsgrunnar me eim dpri sem ekkt er. Kannski voru mistk a leggja essa mri undir anna en almenningsgar. En bjaryfirvldum l essi lfsins skp egar Miklabrautin var teiknu sem beint strik eftir endilngu Seltjarnarnesi snum tma. ur var vegurinn og jleiin nokkurn veginn ar sem Bstaavegurinn er nna.

skiljanlegt er a ekki hafi veri grafinn niur gamli Grenssinn, ar sem Haleitisbrautin verar Miklubrautina. Unnt hefi veri a f umtalsvert fyllingarefni og spara grarlega ungaflutninga efni fyrst fari var t essar framkvmdir.

Vonandi er vntanlegur byggingaaili hver sem hann kann a vera ngjanlega loinn um lfana a geta kosta framkvmdir. Oft hafa byggingaailar veri bnir me framkvmdaf a mestu leyti egar loki hafi veri vi jarvegsskipti.

Mosi


mbl.is Besti kosturinn fyrir tilbeisluhs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spillingamlin: hversu mikils viri er ran?

Greinilegt er a Bjrn Valur hefur hitt beint mark: Gulaugur r var snum tma mjg krfur a afla fjr kosningasj sinn. M.a. fkk hann eina milljn krna greidda r almenningsfyrirtkinu Atorka ar sem fjldi slendinga tpuu llu sparif snu formi hlutabrfa. Var eg einn meal eirra. Mr tti frlegt a vita hva Gulaugur r vill tskra fyrir jinni fyrir hva hann fkk essar greislur umfram ara ingmenn. Vi sem tpuum llu skiljum ekki etta: hvernig var unnt a ausa hum fjrhum einn ingmann n ess a slkt vri bori upp hluthafafundi. mnum huga eru etta greislur t einhverjar vntingar sem Gulaugur r gat ekki stai vi, t.d. vegna svonefnds REI mls sem virist hafa veri einhver draumsn ef ekki ein hrein svikamylla sem samt akomu Geysir Green Energy sem var eins og hvert anna fjrglfraflag til a rna saklaust flk sparnai snum. ess m geta a ein vermtasta eign Atorku var Promens sem sagt vri verlaust undir rslok 2008. Tpu ri seinna var vermti ess fyrirtkis a.m.k. 11 milljarar! Hvaa blekkingaleikur var ar ferinni?

Spillingarflin hafa veri a fra sig upp skafti sustu ratugi og loksins opinberaist hn bankahruninu en talmargt eftir a koma ljs sem verur msum fyrri ramnnum, mrgum hverjum spilltum langt yfir herar og haus.

Einkavingin var einhver s murlegasta kelda sem jin hefur lent . Tugir sunda tpuu aleigunni, sparnai snum og rum eigum, sumir atvinnunni eins og eg. Sjlfur hefi eg veri a leita a vetrarstarfi 3 r en n rangurs. M ekki segja a atvinnuleysi s boi hrunflokkanna: Sjlfstisflokks og Framsknarflokks. Ramenn essara flokka erubyrgarmenn spillingarinnar vegna einkavingar bankanna snum tma. Og svo illa virastsumir menn vera sokknir spillingafeni a eirsj ekki lengur fyrrum raunverulegt hlutverk sitt eim vlabrgum sem leiddu til kollsteypunnar miklu. eir steyta hnefanum upp lofti og hta samborgurum snum a beita 25. kafla hegningarlaganna. Kannski eir telja sig hafa kannski einkartt a hafa ru!

huga margra er ra spillts silauss manns ltils ea jafnveleinskis viri.

Spurning er hvort etta veri ekki nr kafli rttarfarssgu landsins.

Gujn Jensson atvinnuleitandi, bsettur Mosfellsb


mbl.is Fkk frest til mnaamta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vendipunktur sgu tnlistar slandi

Sustu tnleika Sinfnuhljmssveitar slands lauk me flutningi 1. sinfnu Jhannesar Brahms. Flutningurinn var afburagura vonumog er lokatnarnir hfu veri leiknir og eir hljnair, var flutt stutt varp.

N hlkkum vi til a heyra Sinfnuhljmsveitina okkar leika nja tnlistahsinu Hrpu. skandi er a a ga starfs sem svo lengi var Hsklabi vi dldi erfiar astur til 50 ra megi halda fram a blmgast. Vi eigum mjg ga sinfnuhljmsveit enda tnlist mrgum mjg hugljf.

Mosi


mbl.is Sinfnan flytur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gera arf upp fortina

Gamla sland byggist braski, svnari, mtum, misneytingu, spillingu, svikumog blekkingum. Heilt hagkerfi var byggt upp gegnum einhverja fjrmlablru sem a lokum sprakk. Grarlegir fjrmunir hurfu, sparnaur tuigsunda slendinga hvarf gegnum etta braskarali. Og hvar er allt etta mikla f niurkomi? Og hver ber byrgina?

Ekki verur unnt a byggja upp ntt sland ef essir smu menn skra fram r skmaskotum, kaupa stjrnmlamenn og jafnvel heilu stjrnmlaflokkana. annig verur sama jflag blekkinga og svika endurreist og etta hyski fr frjlsar hendur a endurtaka leikinn.

Vitur kaupmaur sem finnur skemmd epli tunnunni, fjarlgir au ur en au n a skemma allt innihaldi.

Skrsla Rannsknarnefndar Alingis er dapurleg heimild um hve samflagi allt var dregi djpt niur svai. essir braskarar, fjrglframenn, stjrnmlamenn sem mli vruu, engir eirra hafa gert svo lti a bijajina fyrirgefningar svo a eir ttu verulegan hlut a mli. etta er v miur ekki gfulegt. essir ailar vera fram me svikastimpilinn enninuog ttu sem flestir a taka fagurgala fulltra eirra me var.

N er fyrsti dmurinn fallinn mli eins eirra sem sannanlega bar byrg. S valdi lei a selja hlutabrf bankanum sem flest hefur snist um og var fallandi fti sustu vikurnar fyrir hrun.

eir dnsku mttu gjarnan astoa okkur vi a greia r flkjunum og hafa upp undanskotnu f og fjrmunum. Og svo er ekki sst a koma lgum yfir essa menn.

Mosi


mbl.is Horfi fram veginn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott er a hafa tungur tvr og tala sitt me hvorri!

Bjarni Benediktsson gerist um stund raunsisstjrnmlamaur (realpolitiker). N skjli gagnrni vill hann taka upp nja stefnu: vera mti sjlfum sr.

Einu sinni var mlt: Gott er a hafa tungur tvr og tala sitt me hvorri.

etta ekki vel vi forystusau Engeyjarttarinnar dag?

Mosi


mbl.is Treystu ekki flkinu landinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver var tilgangur andfsins gegn „seif“?

Um 12% jarinnar er atvinnulaus. Me v a ljka essu mli hefi veri unnt a „koma hjlum atvinnulfsins aftur af sta“ eins og segir margnotari klisju. Sjlfur er eg einn eirra sem engin strf hef haft undanfarna tvo vetur nema a sitja kjrstjrn. En a er mr ekki ng atvinna, jafnvel svo a jaratkvagreislur fru fram hverjum einasta mnui.

Margt er undarlegt varandi hrifningu nei manna. grein Frttatmans s.l. fstudag var afar vel ritu grein eftir Jn Kaldal: „Regla veiimannsins - hugmyndafri hinna innmruu og innvgu“. arber Jnsaman plitska standi slandi n og a sem gerist Frakklandi ratugina eftir heimstyrjldina sari. Frakkar stu krossgtum um leiir eftir hrun nasismans og ngveiti sem hann skildi eftir sigHgri menn undir stjrn de Gaule voru mti llu sem vinstri menn vildu en eir voru eir ailar sem voru rkisstjrn eftir ngveiti hersetu ska hersins. De Gaule taldi sig vita allt mun betur en andstingar hans og vann llum rum a grafa undan vinstri mnnum. Sar ni de Gaule vldum skjli hatramma kosninga. ljs kom a stefna de Gaule reyndist ekki betri og jafnvel verri.

Jn Kaldal bendir hvort etta plott me nei rrinum s sami tilgangurinn me eim sem vilja grafa sem mest og hraast undan vinstri stjrninni dag? Vi slendingar berum byrg essu seif ekki sur en Bretar og Hollendingar a leyfa essari vitleysu a rfast eftirlitslausa snum tma. Var a kannski tilgangur hgri manna slandi a skilja eftir sig sem vast tmasprengjur til a auvelda sr betur sar valdatku eftir a hafa grafi undan vinstri mnnum? haldi slandi hefur alltaf kennt vinstri mnnum um a sem aflaga hefur fari og tli sagan endurtaki sig ekki eina ferina enn? vri unnt a leia braskaralinn aftur a kjtktlunum til ess eir mttu halda fram a skara a sinni kku, rtt eins og ekkert hefi gerst. jin borgar eir sni anna andlit n.

v miur er popularismi stareynd slandi. Jn Kaldal bendir eftirfarandi sem einn af bestu ritstjrum landsins, Styrmir Gunnarsson, lt hafa eftir sr febrar s.l.: „me v a samykkja Icesave samkomulagi n missir Sjlfstisflokkurinn vgstu, sem hann hefur haft undanfarna mnui gagnvart rkjandi rkisstjrn“. Er arna ekki hundurinn grafinn og hva raunverulega vakti fyrir eim hp manna sem kennir sig vi „Advice“ og auglsti hverjum degi llum fjlmilum a.m.k. viku fyrir kosninguna fremur vafasaman htt? essi stjrnmlahpur sem getur ekki einu sinni nefnt sig slensku heiti virist hafa haft miki f umleikis til a kosta auglsingar ar sem ekki var alltaf gtt a hafa a sem rtt er.

slendingar hafa oft lti kjafta sig sttfulla af vafasmum efasemdum og stundum silausum hrslurri. Engin undantekning er n. eir voru lengi sagir kgair af danskri yfirsttt. Kannski slenski braskaallinn s llu verri og gimmari en s danski. Gildir einu hvort hann s grundvallaur af Sjlfstisflokki ea Framsknarflokki. Sama braskrttan eim bum.

Mosi


mbl.is „etta eru ekki gar frttir“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mrur Valgarsson endurborinn?

egar Sigmundur Dav tjir sig, fin nst mr hjkvmilega hann minna mjg Mr Valgarsson.

Mrur var sem kunnugt er heillakrkan Njls-sgu. Nnast hva sem hann tk sr fyrir hendur, var a tengt undirferlum og allt a v svikum.

Eins er me Sigmund Dav. Glotti hans minnir einna helst Skarphinn sem var einhver furulegasta og torrnbasta persna Njls-sgu. Hann var stundum hlutverki hetjunnar, ru sinni orhksins og friarspillisins.

Mr hefur aldrei tt Sigmundir Dav vera srlega traustvekjandi, ru nr. a er srstk sta a vera varbergi egar hann tekur til mls ea ltur e- eftir sr. Hann hefur ll einkenni popularismans, .e. a vilja afla sr vinslda me msum vafasmum slagorum og bgslagangi sem engin forsenda er fyrir.

Er hann Mrur Valgarsson endurbotinn?

Mosi


mbl.is Sakar fjrmlaruneyti um spuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einkennilegt rttarfar

egar Jn Steinar srlegur vinur Davs og lafur Brkur nfrndi Davsmynda meirihluta Hstarttiog Sveinn Andri verjandi krs sem margsinnis hefur stai htunum vi frnarlamb: er von elilegri mefer sakamls?

essir menn vilja helst fara fram 200% snnunarbyri kruvalds ef ekki meir! eir jna kannski betur mafunni sem veur uppi um essar mundir en rtttinu.

Vi eigum virkilegum erfileikum vi a koma lgum yfir lgbrjta og framkvma elilegt rttlti hr landi me fullnustu refsilaga gagnvart eim sem gefa skt samflagi. Eru innstu koppar bri Sjlfstisflokksins ar ekki undanskildir!

Aldrei hfum vi slendingar stai jafn illa a vgi gagnvart lgleysi og silausum yfirgangi. Gildir einu hvort a s tndur glpalur, hvthvibbaglponar sem hafa offjr af almenningi og rkinu ea englar helvtis sem n hafa auk ess veri a fra sig upp skafti.

Mosi


mbl.is Frnarlambi hta margsinnis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband