Einkennilegt réttarfar

 

Þegar Jón Steinar sérlegur vinur Davíðs og Ólafur Börkur náfrændi Davíðs mynda meirihluta í Hæstarétti og Sveinn Andri verjandi ákærðs sem margsinnis hefur staðið í hótunum við fórnarlamb: er þá von á eðlilegri meðferð sakamáls?

Þessir menn vilja helst fara fram á 200% sönnunarbyrði ákæruvalds ef ekki meir! Þeir þjóna kannski betur mafíunni sem veður uppi um þessar mundir en réttætinu.

Við eigum í virkilegum erfiðleikum við að koma lögum yfir lögbrjóta og framkvæma eðlilegt réttlæti hér á landi með fullnustu refsilaga gagnvart þeim sem gefa skít í samfélagið. Eru innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins þar ekki undanskildir!

Aldrei höfum við Íslendingar staðið jafn illa að vígi gagnvart lögleysi og siðlausum yfirgangi. Gildir einu hvort það sé ótýndur glæpalýður, hvíthvibbaglæponar sem hafa offjár af almenningi og ríkinu eða englar helvítis sem nú hafa auk þess verið að færa sig upp á skaftið.

Mosi


mbl.is Fórnarlambi hótað margsinnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Íslenska réttarkerfið er frábært... ekki annað hægt en að treysta því.

halkatla, 2.4.2011 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband