Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Forrćđishyggja forsetans

Ekki skil eg neitt í Ólafi Ragnari öllu lengur.

Sú var tíđin ađ hann var kosinn sem forseti af fólkinu. Nú er hann orđinn forseti valdsins og vill taka ákvarđanir án ţess ađ ţjóđin sé fyrst spurđ.

Nú hafa hátt í 60.000 Íslendingar óskađ eftir ţví međ undirskrift sinni ađ kosiđ verđi um áframhald viđrćđna viđ Evrópusambandiđ. Í mínum hug er fáni Evrópusambandsins mikilvćgt tákn um mannréttindi og frelsi einstaklingsins, samfélagslegt öryggi, samstöđu og vonar um betri framtíđ, auk stöđugleika og betri fjármálastjórnunar.

Kannski Ólafur Ragnar sé á móti öllu ţessu öllu en vilji fremur gera hosur sínar grćnar fyrir Pútín, valdhafanum í  Kreml sem vill stefna ađ auknum völdum og jafnvel kúgun nágrannaríkja Rússa.

Einu sinni var eg mikill ađdáandi ÓRG. Mér finnst hann hafa misstigiđ sig illa og orđiđ ađ hálfgerđum draug í íslenskum stjórnmálum. Hann gerđi allt til ađ koma í veg fyrir ađ hér gćti ţróast sósíaldemókratískt ţjóđfélag eins og á hinum Norđurlöndunum međ ţví ađ verđa valdatćki afturhaldsaflanna í höndum SDG og hans fylgifiska.

 


mbl.is Pútín vildi ekki rćđa viđ Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsamleg ákvörđun

Ţegar Norđmenn hófu ađ senda okkur Íslendingum jólatré 1951 var Ísland nánast skóglaust land. Frá miđri síđustu öld hefur veriđ plantađ trjáplöntum í hátt í 50.000 hektara lands eđa um 500 km2. Og vöxtur grenitrjáa af erlendum uppruna hefur veriđ međ ólíkindum, vöxtur hér á landi gefur vextinum í upprunalandinu lítiđ eftir.

Í dag eru víđa tré komin í 25 metra hćđ og dćmi um jafnvel meiri vöxt. Ísland er í barrskógabeltinu ţar sem vöxturinn fer eftir ýmsum náttúrulegum ađstćđum, úrkomu, hita, vindum, birtu og jarđvegi. Og víđa ţarf ađ grisja, viđ eigum víđa góđ torgtré og ţađ kostar ekki nema brot af kosnađinum ađ koma jólatré alla leiđ frá Skandinavíu. Og ekki má gleyma ađ međ óţarfa innflutningi jólatrjáa er alltaf mikil hćtta af innflutningi óćskilegra „fylgifiska“ skađleg skordýr sem auka álag á varnarmátt ungskóganna okkar.

Norđmenn vilja breyta „jólagjöfinni“ eđa öllu heldur jólatrénu. Ţeir vilja bćta okkur ţetta međ aukinni menningu og ţví ber ađ fagna.

Nođmenn hafa mjög góđa og fjölbreytta menningu bćđi á sviđi bókmennta, tónlistar og fleiri lista. Eg fagna ţví ađ fá meira ađ heyra og sjá frá ţví góđa og fagra landi Noregi.


mbl.is Íslendingar fá ekki fleiri jólatré
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Háll sem áll

Einn af ţeim kynlegu kvistum sem hingađ komu ađ afla fanga var braskarinn Róbert Tchenguiz. Ţessi mađur er gjörsamlega ómeđvitđaur um siđferđi í viđskiptum. Í hans augum er gróđahyggjan ţađ ćđsta sem hver borgari á ađ temja sér.

Ţessi karl féfletti hlutabréfaeigendur, blekkti stjórnendur Kaupţings banka og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis um bankahruniđ er hann skrifađur fyrir 46% af öllum útlánum bankans! Svo virđist sem allt ţađ mikla fé innheimtist aldrei.

Vonandi  hafa Íslendingar eitthvađ lćrt af viđskitum sinum viđ siđlausa braskara.


mbl.is Robert Tchenguiz hrellir kröfuhafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er ađ marka ţessa ćsingakonu?

Vigdís Hauksdóttir hefur gerst frćg međ endemum fyrir glannalegar yfirlýsingar, upphlaup og ađ auglýsa hversu hún er grunnhyggin. Ţegar kemur ađ grafalvarlegum málum setur hvern varkáran mann og konu hljóđa ţegar Vigdís ţessi Haukgsdóttir tekur til máls. Fáir skilja sjónarmiđ hennar og enn fćrri eru samţykkir ţeim. Ţessi kona hefur međ ruddalegri framkomu sinni gegnum árin komiđ ţví til ađ ekkert er ađ marka hana enda er hún alls ekki tilbúin ađ setjast niđur og skođa mikilvćg mál međ einhverri skynsemi og yfirvegun í huga.

Ţađ er međ öllu óskiljanlegt hve kjósendur Framsóknarflokksins velja sem ţingmenn. Kannski ţann versta fyrst sá nćstbesti fékkst ekki?

Og viđ öll ţjóđin sitjum uppi međ skussana! 


mbl.is Skýrsla óţekkta embćttismannsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott hjá Steingrími - fleiri mćttu taka hann sem fyrirmynd

Eiginlega er ekkert fyrir Steingrím ađ skammast fyrir. Hann gerđi ekkert rangt, kannski hefđi mátt ganga lengra ađ inna núverandi forsćtisráđherra hvernig hann ćtli sér ađ efna kosningaloforđin!

Sigmundur kvađ engan vanda ađ fjármagna kosningaloforđin. Leggja ćtti ofurskatt á bankana og braskarana sem keyptu kröfurnar á lágmarksverđi. Nú á ađ láta ríkissjóđ borga og ţá međ almennu skattfé. Hvers vegna ekki ađ skattleggja braskarana? Eru ţeir gegnir í Framsóknarflokkinn eđa greitt fúlgur í kosningasjóđ flokksins, eđa Sigmundi prívat og persónulega?

Sigmundur virđist ekki vita neitt um siđleysi. Ţegar hann talar um ađ matvćlaskortur sé yfirvofandi í heiminum vegna loftslagsbreytinga fagnar hann ţví ţar sem matvćli hćkki í verđi og ţá verđi hćgt ađ framleiđa meira hér á landi til ađ grćđa á ástandinu. Og um hvalveiđar vill hann steyta hnefanum framaní bandaríkjaforseta og náttúruverndarfólk. Ţvílík hrćsni! Og ţetta er svonefndur forsćtisráđherra.

Hann er ekki forsćtisráđherra ţjóđarinnar. Sigmundur Davíđ er forsćtisráđherra ţröngsýnnar valdaklíku braskara og gróđamanna! 


mbl.is Steingrímur bađst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á ađ storka BNA og umheiminum?

Hvalveiđar hafa lengi ţótt umdeildar. Helsta ástćđan er sú ađ dráp ţeirra er mjög tímafrekt og veldur sláturdýrunum miklum og langvarandi sársauka. Í dag ţykir vera af siđferđislegum ástćđum nauđsynlegt ađ stytta kvalir sláturdýra á dauđastund ţeirra sem allra mest ţannig ađ dauđi dýrsins taki sem stystan tíma, helst ađ sé einungis örskotsstund. Dauđastríđ hvala getur variđ jafnvel klukkustundum saman ţrátt fyrir sprengiskutul og áţekkra drápstćkja.

Önnur ástćđa er ađ margar tegundir hvala eru í mikillri útrýmingarhćttu eins og sléttbaks sem var nánast gjöreyddur fyrir ströndum Íslands um aldamótin 1900.

Ţađ var ekki mikil fyrirhyggja Einars Guđfinnssonar sem sjávarútvegsráđherra í janúar 2009 ađ veita á eigin spýtur leyfi fyrir hvalveiđum. Hann bar ţessa ákvörđun sína ekki undir neina hagsmunaađila nema eins manns sem hefur haft óslökkvandi áhuga fyrir áframhaldandi hvalveiđum, Kristjáns Loftssonar. Sá mađur er mjög fastur fyrir á skođunum sínum og telur sig hafa meira vit á ţessum málum en flestir ađrir. Sjálfsagt er Kristján einn mesti fróđskaparmađur um hvalveiđar sem í dag ţykja gamaldags og allt ađ ţví fyrirlitlegar. Sumir vilja jafnvel réttlćta hvalveiđar međ ţeirri röksemd, ađ ţeir eti fiskinn frá okkur sem viđ međ sjálfelsku okkar teljum okkur ein ađ njóta. Ţetta eru eins og hver önnur falsrök enda eru sumar hvalategundir eins og langreyđur sem lifa á átu og smádýrum í sjónum en hvorki djúpsjávar fiskum eđa uppsjárfiskum.

Hvalveiđar hafa enga ţýđingu lengur fyrir efnahag okkar eins og áđur var. Ţegar ákveđiđ var ađ leggja hvalveiđar af fyrir um aldafjórđung voru landstekjur af hvalveiđum innan viđ 1% af landsframleiđslu Íslendinga.

Hvalaskođun hefur veriđ mjög vaxandi atvinnugrein hér á landi og er einn stćrsti vaxtabroddurinn í ferđaţjónustu hér á landi. Gömlu hvalveiđiskipin gćtu orđiđ vinsćl í ţví skyni vćri ţeim breytt. Ţau eru knúin af gömlum gufuvélum sem eru í dag mjög sjaldgćfar og ţykja vera gersemi í ferđaţjónustu. Fyrir nokkrum árum sigldi eg međ ferđafélögum mínum í Skógrćktarfélagi Íslands á einu slíku um stöđuvatn eitt í Skotlandi. Gufuvél skipsins var sérstakt ađdráttarafl og vakti gíđarlega athygli. Á ţađ hefur veriđ bent ađ gömlu hvalveiđiskipin hafi viđskiptatćkifćri, ekki til áframhaldandi umdeildra hvalveiđa , heldur sem hvalaskođunarskip.

Mjög líklegt er ađ slík útgerđ geti fćrt eiganda sínum meiri arđ en ţrjóskufulur vilji ađ halda áfram hvalveiđum sem enginn vill.

Sjálfsagt er ađ hafa sem besta samvinnu viđ allar ţjóđir heims en ekki ađ storka ţeim og valda reiđi og tortryggni. Viđ eigum ađ vera friđsöm menningarţjóđ sem stendur međ réttarríkjum heims.

 


mbl.is Obama vill ađgerđir vegna hvalveiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband