Háll sem áll

Einn af þeim kynlegu kvistum sem hingað komu að afla fanga var braskarinn Róbert Tchenguiz. Þessi maður er gjörsamlega ómeðvitðaur um siðferði í viðskiptum. Í hans augum er gróðahyggjan það æðsta sem hver borgari á að temja sér.

Þessi karl féfletti hlutabréfaeigendur, blekkti stjórnendur Kaupþings banka og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er hann skrifaður fyrir 46% af öllum útlánum bankans! Svo virðist sem allt það mikla fé innheimtist aldrei.

Vonandi  hafa Íslendingar eitthvað lært af viðskitum sinum við siðlausa braskara.


mbl.is Robert Tchenguiz hrellir kröfuhafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Verst að það eru enn, bara ofurlaunabónusóðir siðblindingjar, af sömu sort og þeir sem hafa áður stjórnað þessum risabanka/lífeyrisránum, frá efstu elítuhæðunum landamæralausu. Almenningur ætti að fara varlega í að taka lán í Íslenskum bönkum, til að kaupa húsnæði á uppsprengdu bóluverði. Það er víst lærdómurinn sem hægt að er draga af banka, lífeyris og viðskiptaránum risanna.

Bólan springur aftur, og afborgunargeta lántakenda hrynur þá samtímis, ef brjálæðisleg vísitölutenging á öllum kostnaði verður ekki bönnuð með lögum, ásamt villunni í vertryggingardæminu og okurvöxtunum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2014 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband