Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Ólafur Ragnar og ţingrćđiđ

Ólafur Ragnar hefur veriđ talinn vera pólitískur refur. Honum hefur tekist ţađ ótrúlega: vafiđ Sjálfstćđisflokknum um fingur sér jafnframt ađ gefa ţingrćđinu langt nef án ţess ađ hann hafi fengiđ gagnrýni fyrir.

Ţegar 70% ţingmanna vildi samţykkja samkomulag viđ Breta og Hollendinga varđandi Icesave, ţá fannst honum sjálfsagt ađ leggja stein í ţá braut sátta og farsćllrar lausnar. Ţá var alveg ljóst ađ nćgir fjármunir voru til ađ greiđa Icesave.

Hann vissi eđa mátti vita ađ hann var ađ draga ţjóđina međ sér útí afarvafasaman leiđangur ţar sem tilfinningaleg rök og táradalurinn voru meginstefiđ. Ţađ stóđ aldrei til ađ ţjóđin borgađi Icesave.

Sú vafasama söguskođun virđist hafa orđiđ til viđ óskiljanlega rangtúlkun á stađreyndum sem viđ eigum sennilega eftir ađ verđa okkur mun dýrari leiđ ţegar öll kurl hafat veriđ dregin til grafar.

Ţingrćđiđ var innleitt 1904. Var ţađ afnumiđ af Ólafi Ragnari? Veit hann betur en yfirgnćfandi meirihluti ţingsins? 


mbl.is Ólafur Ragnar varđ „óttasleginn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýrustu menn Íslandssögunnar

Hannes Hólmsteinn hefur reynst ţessari ţjóđ dýr. Hann var međ vćgast sagt mjög umdeildar skođanir um frjálshyggjumennina í Chicago og víđar sem stóđu á bak viđ byltingu Pinochets herforingja gegn Allende stjórninni í Chile haustiđ 1973, einhverju bírćfnasta valdaráni heimssögunnar. Hannes taldi ađ ţar vćri nauđsynlegt ađ fari fram hagfrćđi tilraunir hvort ţetta frjálshyggju módel skilađi árangri.

Ísland varđ síđar í röđinni eftir ađ Sjálfstćđisflokkurinn tróđ Hannesi bakdyramegin inn í Háskólann. Undirbúinn var jarđvegurinn og valdataka Sjálfstćđisflokksins enn betur undirbúin brátt međ Davíđ Oddsson og félaga í fararbroddi. „Afrekaskráin“ er ţessi: Flaustursleg einkavćđing bankanna, Kárahnjúkavirkjun ţar sem 30 fögrum fossum á Austurlandi ásamt öđrum merkum náttúruminjum fórnađ á altari Mammons. Viđ ţetta má bćta einstakri stuđningsyfirlýsingu Davíđs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar viđ innrásarstríđ George Bush í Írak án ţess ađ bera ţá ákvörđun undir nokkurn annan.

Hversu oft ţarf ađ rifja upp ţessar stađreyndir fyrir Hannesi Hólmsteini án ţess ađ hann ţrćti á einn eđa annan hátt fyrir ţröngsýni sína skal ósagt látiđ.

Í öllu falli er hann ásamt ţeim Davíđ og Dóra einn dýrasti mađur Íslandssögunnar.

Nú er Ólafur Ragnar orđinn hetja íhaldsins og Hannesar Hólmsteins. Óafur fyllir upp í ţađ tómarúm sem Davíđ Oddsson skyldi eftir sig í ađdraganda hrunsins. Ţó hann hafi veriđ dubbađur upp í ritstjórastöđu Morgunblađsins eru áhrif hans á ţeim stóli ekki nema skugginn af ţeim völdum sem hann hafđi.

Ţví miđur virđast allt of margir sem ađhyllast hćgri flokkana vilja sjá sterkan mann viđ stjórnvölinn.

Hefur ţessi stóri hópur gleymt hruninu, og ađdraganduanum: grćđgisvćđingu ţeirri sem Davíđ, Dóri og Hannes Hólmsteinn áttu ţátt í ađ koma af stađ?

Nú verđur haldiđ áfram ađ hengja krossa á ţjófana. Fyrrum voru rćningjar krossfestir en nú eru ţeir heiđrađir međ krossum og áţekku fánýti.


mbl.is Segir sigur Ólafs ósigur stjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig verđur Ólafs forseta minnst í sögunni?

Margir samfagna Ólafi velgengni í yfirstandandi kosningum en byggist niđurstađan á réttu mati á ađstćđum?

Enginn forseti hefur nokkru sinni fyrr klofiđ ţjóđina í jafn afmarkađar fylkingar og Ólafur Ragnar. Hann hefur tekiđ svari fjárglćframanna og útrásarvarganna. Hann hefur lagt stjórnarandstöđunni vopn í hendur til ađ grafa undan vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og gert henni mjög erfitt fyrir. Er hann  ábyrgđarlaus valdafíkill sem vill leika sér lengur ađ valdinu í trássi viđ helming ţjóđarinnar? Hinn helmingurinn virđist elska hann út af lífinu rétt eins og hann sé ímynd hins sterka manns í samfélaginu og fylli upp í tómarúmiđ sem Davíđ Oddsson skildi eftir sig í Sjálfstćđisflokknum og landsmálunum. Vonin mikla hjá íhaldsmönnum í Framsókn og Sjálfstćđisflokknum er bundin viđ áframhaldandi stuđning ÓRG ađ grafa undan vinstri stjórninni. Ađeins stigsmunur er á lýđrćđinun og dulbúnu einrćđi Ólafs ţegar hann setur 70% ţingheims á hliđarlínuna ţegar hann telur sig hafa meiri rétt á ađ stjórna landi og ţjóđ. Ţađ gerđist í seinna Icesave málinu.

Pétur lćknir á Akureyri orkti í ţessu samhengi:

Ađ ţjóđin Láfa fćri fórn
finnst mér heldur meinlítiđ
af ţví nćsta íhaldsstjórn
uppi situr međ helvítiđ.

Heimurinn hefur oft átt í basli viđ sterka menn sem sýna andstćđingum sínum hörku og óbilgirni. Óskandi vćri ađ viđ gćtum dregiđ einhvern lćrdóm af ţeim hörmungum sem ţessir sterku hafa leitt yfir land og ţjóđ. Nćgir ađ nefna Napóléon, Hitler, Mússólíni og Stalín ţó svo ađ ţeir hafi veriđ öllu stórtćkari í sínum myrkraverkum en ađrir minni spámenn.

Góđar stundir!


mbl.is Barátta byggđ á „ósannindum og níđrógi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband