Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

kom a v

Bankahruni var fyrir venjulegan slending martr. Allt einu var eins og allt vri hverfandi hveli, ekkert fast undir ftunum og allt einu var eins og maur vri lausu lofti n nokkurs jarsambands.

Auvita var etta afleiing skelfilegs stands sem Frjlshyggja boi Sjlfstisflokksins og Framsknarflokksins eftir einkavingu bankanna og byggingu Krahnjkavirkjunar sem voru a llum lkindum mestu fjrfestingarmistk vegum ess opinbera 17 ra samfelldri stjrnart Sjlfstisflokksins.

N er komi a v a bndin berist a nokkrum hfupaurum fjrglfranna. Srstakur saksknari hefur lagt grarlega vinnuvi a leita uppi sannanir ar sem reynir byrg vegna innherjaviskipta, fjrsvika og misneytingu valds.

Mrgum finnst essi vinna ganga nokku seinlega. ess ber a gta a a tk bandarsk yfirvld 3 r a rannsaka hva fr rskeiis Wall Street okt. 1929 egar fjrmlakerfi hins vestrna heims riai til falls og markar upphaf kreppunnar miklu. essi rannskn fr fram me amerskum hraa eins og tkaist.

Ljst er a tlvutknin hefur sna kosti en galla lka. Umsvif viskipta sem gengu meira og minna t a mynda blur uppgangstmum Frjlshyggjunnar gengu mjg hratt fyrir sig. hverjum degi var unnt a „ba til“ veltu sem ur tk vikur ef ekki mnui.

Lfeyrissjir landsmanna sem og sparifjreigendur formi hlutabrfatpuu grarlegum fjrmunum hendurnar essum fjrglframnnum. N er komi a njum kaflaskilum. Ljst er a n eru bndin a berast a eim sem byrg bru essum glfrum.

Vi skum srstkum saksknara velfarnaar snu vandasama starfi og vntum ess a hann ni sem mestum og bestum rangri.

Gar stundir.

Mosi


mbl.is Lklega fleiri gsluvarhald
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tvfari fltta?

Fyrir nokkru voru birtar myndir af illa frnu lki sem var sagt vera af Gaddafi fyrrum einrisherra Lbu. Ef honum hafi tekist a flja land og s ann mund a koma til Venesela er augljst a tvfari hans hafi veri veginn en ekki hann sjlfur. Ea er a tvfarinn sem er a koma anga?

Oft hafa ekktir stjrnmlaleitogar haft tvfara m.a. til a rugla njsnara fjandmanna sinna rminu. M.a. ekktra stjrnmlaleitoga liinni ld mun sjlfur Churchill hafa veri einn eirra enda var ekki einleiki hvar hann kom va. Hann var m.a. slandi sumari 1941 skmmu eftir a hafa hitt Rooswelt forseta Bandarkja herskipi Atlantshafi. ekkt er mynd af honum ar sem hann var a klofa yfir skur Reykjavk ar sem veri var a koma fyrir hitaveiturrum. Eftir stri ritai hann minningar snar strinu og minntist slendinga lei a hann hafi bent eim a eir ttu a nta sr etta ga og heita vatn til ess a hita hs sn!

Gar stundir!

Mosi


mbl.is Gaddafi til Venesela?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einu sinni var rist breska sendiri Reykjavk

einu orskastrinu, a var ri 1973 var rist breska sendiri Reykjavk sem var vestari byggingu svonefndra Sturluhalla vi Laufsveg. Fjlmennur fundur Lkjartorgigegn siglingum breskra herskipa slenskt varskip kallai heiftarleg vibrg margra landa okkar. Undir lok mtmlafundarins voru bou frekari mtmli vi Breska sendiri. anga streymdu mrg hundru manns. sta ess a arna fru fram frisamleg mtmli, hfst vikvmilagt grjtkast en svo virist sem margir hafi undirbi sig undir essi tk. Mr fannst sem horfanda etta vera fyrir nean allar hellur enda virtust margir upplifa einhvern spenning arna oga allt vri leyfilegt. Lgregla var vsfjarri og tti mr a einkennilegt. arna voru margir, jafnvel sem n dag eru virulegir broddborgarar, braskarar og jafnvel httsettir stjrnkerfinu, draga fram grjt r pssi snu og ltu vaa glugga sendirsins. Ekki var fyrr htt fyrr en sasta ran hafi veri brotin hsinu en virtist essi lur vera binn a f ng af v ga. S saga fylgdi a sendirsritarinn, Brian Holt, sem var eini starfsmaur sendirsins sem vistaddur var,hafi skrii undir eikarbor mean grjtkasti st yfir og bjargai sennilega lfi snu fyrir slensku grjtksturunum.

Nstu viku voru slenskir inaarmenn a gera vi skemmdirnar kostna slenska rkisins en illa tkst til vi endurnjun glugga sendirsins: eir voru „augnstungnir“: sta smrna voru settar heilrur stainn og breyttist snd hssins tluvert.

Oft hefur mr veri hugsa til essa flskuverks. Af hverju arf a grpa til ofbeldis og skemmdarverka egar frisamleg mtmli geta gert sama og jafnvel meira gagn?

Sennilega gera mtmlendur ran sr ekki grein fyrir essu: Sendir erlendra rkja ber a vira enda eru au skilgreind a jarrrtti hluti vikomandi rkis.

Gar stundir!

Mosi


mbl.is Vara ran vi afleiingunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju voru ingmenn Sjlfstisflokksins mti?

Miki rttltisml hefur veri samykkt Alingi slendinga me yfirgnfandi meirihluta. Einkennilegt er a allir vistaddir ingmenn hafi ekki samykkt etta rttltisml.

Hvaa sjnarmi eru a baki heilum ingflokk skal sagt lti. Hver hefur skipa eim llum me tlu a gera a sem ska var eftir?

Ea er Sjlfstisflokkurinn eftir allt saman sjlfstasti flokkurinn ingi?

a skyldi ekki vera.

Mosi


mbl.is Samykktu a viurkenna fullveldi Palestnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kannski urfum vi meira raunsi

Miklar sviptingar hafa veri stjrnmlum undanfarin misseri. N sustu dgum hafa tv ml bori einna hst gma: Grmsstaamli og uppistandi vegna sjnarmia Jns Bjarnasonar.

Auvita arf a leysa essi ml me raunsi.

Sennilega er kvrun gmundar hrrtt: Hvaa hvatir liggja a baki a borga himinhar fjrhir fyrir eyifjr jari hins byggilega? Hver stendur bak vi ennan knverska aumann? Kannski knverska rki sem gjarnan vill koma ft n.k. tibi hr eins og Knverjar hafa veri a komka sr upp va t.d. Afrku. Landsvi 30.000 hektara ea 300 ferklmetra er ekki lti. Til samanburar eru smrki bor vi Mnak innan vi 2 ferklmetrar a str annig a unnt hefi ess vegna a stofna yfir 150 smrki bor vi a. Hva br a baki formum um „umfangsmikla ferajnustu“ eins og tala var um? tti kannski a koma knverskri nlendu me kannski 1 milljn Knverja bsettahr landi me millilandaflugvelli, framleislu invarnings og ar fram eftir gtunum? j sem telur vel eitthva annan milljar ba myndi ekki muna a senda 1 prmill landi sem er egar ofseti. Til samanburar vri eins og a senda 300 slendinga ea bafjlda Djpavogs til annars lands.

Knverjar hafa ekki veri srstaklega velekktir fyrir mannrttindi og viringu fyrir hugverkartti sem ykir sjlfsagur. ru nr, hvergi verldinni hefur veri framfylgt dauadmum me fullri hrku, stundum af litlu tilefni og hvergi eru hugverk annarra jafnmiki ntt n ess a leita hafi veri samykkis.

Sennilega myndu ramenn annarra rkja innan EBE taka svipaa afstu og gmundur.

Varandi Jn Bjarnason er ess a geta a hann virist ekki tta sig v a vi hfum veri ttakendur evrpsku samstarfi nlgt 40 r. a er v ekki auvelt a gera sr grein fyrir v a vi erum hluti evrpska efnahagssvisins, hfum skuldbundi okkur me aljlegum samningum. Srfringur Bifrst hefur lti veri vaka a gerir og athafnir Jns Bjarnasonar. frttum gr kom fram a Matvlastofnun er nnast lmu vegna kvrunar Jns um a henni er gert frt a standa undir vntingum og elilegu hlutverki snu. etta er grafalvarlegt ljsi ess a vi verum a halda fram stefnunni mean rtt er.

Vldum fylgir byrg, j mikil byrg. S sem ekki er vibinn a hndla byrg ekki a koma nlgt henni. Auvita er tttaka okkar evrpsku samstarfi umdeilt en er nokkur annar kostur fyrir hendi oganna betra?

Vi slendingar erum fmenn j, ja eiginlega of fmenn til a geta haldi uppi ntmasamflagi nema samvinnu vi arar jir og eru ngrannar okkar eir sem vi eigum a halla okkur a.

Auvita m sitthva af Efnahagssambandi Evrpu finna en essu mli eigum vi a sna elilegt raunsi. Vi urfum auvita a leggja meginherslu srstu okkar t.d. vegna fiskveia en fiskurinn sjnum er ekki endilega eitthva fyrirbri sem vi getum treyst til langframa. Koma arf upp rum drmtum nttruaulindum eins og tbreiddum nytjaskgum sem vi getum rkta.

eru talmrg tkifri svii jnustu og framleislu fjlbreyttum svium, ekki aeins lbrslum.

Vi eigum a taka skaldar raunsjar kvaranir a vel yfirlguu ri en ekki lta rmkantkina glepja okkur sn.

Mosi


mbl.is Miki fall ef VG snr baki vi Jni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Varhugaver kykvendi

Vi leit m m.a. finna eftirfarandi frleik um margyttur: „Marglyttur (stabundi mlfar marglot, illa, skollaskyrpa ea skollahrki, fornu mli kllu glytta) er flokkur holdra (Scyphoza) sem eru hlaupkenndar og sklarlaga og eru me eitt munnop. Holdr skiptast tvo flokka hveljur og holsepa, og eru marglyttur hveljur. Marglyttur hafa griparma kringum munninn og griprmunum eru stingfrumur ea brennifrumur sem marglytturnar nota til ess a drepa sr til matar ea til a vernda sig.

brennifrumunum eru eitru efni sem geta valdi skaa eim sem vera fyrir. Skainn er mismunandi eftir tegundum bi marglyttunnar og frnarlambsins, ltill fiskur deyr af vldum skammts sem veldur aeins roa hj mnnum. Marglyttur eru miseitraar, r eitruustu geta drepi menn nokkrum sekndum“.

Heimild: http://is.wikipedia.org/wiki/Marglyttur

Hf. er kunnugur en er vntanlega nttrufringur.

er tarlegri frleikur um marglyttur Vsindavefnum: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=56955

Er ar vsa frimenn um nnari upplsingar.

Tluvert er af marglyttum vi strendur slands. sku var mr oft starsnt essi kykvendi hfninni Akranesi og var. Fyrir nokkrum misserum var grarleg vikoma marglyttum Faxafla svo a arna virtist vi fyrstu sn vera eitt algengasta kykvendi sjnum. Var etta srstaklega berandi hvalaskounarferum fr Reykjavk.

Hvernig marglyttur fjlga sr og vi hvaa kjrastur vikoma eirra er mest er mr kunnugt enda ekki nema hugamaur um nttrufri. Frlegt vri a f meiri frleik um dr etta, tegundir , tbreisluog einnig hvort a eigi sr nttrulega vini.

Strendur Kanareyja eru misjafnar, einkum ekki eg mest til La Palma vestustu eyjunni ar sem bastrendur eru far og fremur slmar. Fuerteventura eru nnast endalausar flatar strendur ar sem gaman er a ganga eftir klukkustundum saman.

Varandi nttru Kanareyja eru mikil tindi a gerast hafinu undan strnd El Hierro annarar vestustu eyjarinnar. ar hefur veri krftugt neansjvareldgos gangi, lkt Surtseyjargosinu, en lti sem ekkert hafa slenskir fjlmilar veitt essu eftirtekt. veftgfu ska spegilsins m lesa sig til heimasunni: http://www.spiegel.de/international/europe/0,1518,794360,00.html

Gar stundir!

Mosi


mbl.is Marglyttuinnrs Kanar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sparnaur: oft er rf en n nausyn

egar harnar dalnum er nausynlegt a spara.

ur var egar gervigri gekk yfir sland boi Dabba og Dra. Gri sem reyndist kalla andhverfu sna svo skjtt sem veur breyttist lofti.Dav Oddsson setti sennilega ekki aeins slandsmet heldur a llum lkindum Norurlandamet vi a skipa hvorki fleiri n frri en 26 nja sendiherra a eina r sem hann gegndi starfi utanrkisrherra! voru nnast allir kjlturakkar Sjlfstisflokksins flot dregnir og dubbair upp sem sendiherrar!

etta slandsmet og lklega Norurlandamet verur sennilega aldrei slegi.

Hva skyldi allar essar rningar kosta jina? Sjlfsagt er leitun a annarri eins rsu og egar allt lk lyndi hj Dra og Dabba.

Mosi


mbl.is Sameiginleg sendir Norurlandanna?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Uppfyllum Maastricht skilyrin fyrst!

Margir kostir eru vi a a sland tengist rum rkjum Evrpu sem best. En kostirnir eru auvita einhverjir og fram a essu hefur veri tali a landbnaar- og sjvartvegsml s ar strsti rndurinn gtu. Hagsmunaailar eim svium berjast hart gegn inngngu og er a a msu leyti skjiljanlegt. Spurning hvort a s skynsamlegt rtt eins og hvort sland eigi a ganga EBE.

Hva sem llu lur er frumskilyri a vi eigum a stefna a fullngja Maastricht skilyrunum sem eru mjg einfld en mrgum jum eins og Grikkjum allt a v yfirstganlegt: Hallalaus rekstur rkissjs, virandi skuldabyri og lgmrkun drtar (verblgu).

v miur eigum vi enn tluvert land og Grikkir og jafnvel Spnverjar, Portgalir jafnvel enn lengra.

Aukin og sterkari tengsl vi Evrpujir nst okkur eru okkur til mikillra hagsbta. EFTA var okkur mjg hagsttt en mikil andstaa var mti v snum tma fyrir rmum 40 rum. N eru breyttir tmar og von a skynsamlegar lausnir veri essum mlum.

Versti kosturinn er a vera lausu lofti. getur veri a sland veri auveldur skotspnn fjandsamlegri afla en EBE er okkur n.

Gar stundir!


mbl.is Innganga ESB undirbin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband