Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Dekkjasokkar sta nagladekkja?

Margar jir hafa fyrir lngu fengi sig fullsaddar af svifryki vegna nagladekkja. Nagladekk hafa veri harbnnu skalandi htt 30 r! Enn eru slendingar a glma vi einhvern fortardraug sem bi er rndr og kostar okkur mikla vanlan.

Nagladekk koma a gagni rfa daga ri hfuborgarsvinu, eitthva oftar ti landi.

Fyrir nokkrum ratugum kom marka tbnaur sem er mist spenntur bldekk ea dekkinn nnast kldd e- sem minnir einna helst sokk. etta fyrirbri er loksins komi marka hr og hefur veri nefnt dekkjasokkur.

Mr skilst a etta s nokkurs konar aukabnaar sem settur er drifhjl kutkis til a auka spyrnu og vntanlega einnig hemlunarhfileika, - egar vi . egar ekki er sta a nota sokkinn er hann geymdur anna hvort blskr ea skottinu.

Eitt par kostar um ea rtt innan vi 10.000 krnur og ef a dugar veturinn tti a a koma ekki sur t en aukakostnaurinn vegna naglanna.

Ef etta gti komi a sama gagni og negldu hjlbararnir vri a mikils viri fyrir okkur a losna a mestu vi svifryki sem er a verulegu leyti vegna nagladekkjanna.

Frlegt vri a heyra lit blfrra manna bor vi mar Ragnarsson og Sigur Hreiar um dekkjasokkana.

Markmii er a draga sem mest r notkun nagladekkja slandi. Vi urfum ekki eim a halda ef anna heppilegra er til.

Kveja

Mosi - alias


trlegt

Flestu er stoli n til dags.

vinnustanum mnum var rtt hdeginu um innbrot og jfna frstundarhs en einn vinnuflaginn hafi fengi velkominn gest inn til sn sem braut og bramlai. Eina sem hann hafi upp r krafsinu var forlta whisk flaska sem var komin til ra sinna. Vikomandi var a velta fyrir sr hvort heimilt vri a skilja eftir flsku me lyfjan, ess vegna arseniki bori og hafa hana tilbna nst egar boinn gestur kemur af sjlfdum inn hsi me innbroti. Skyldi slkt vera heimilt? Frlegt vri a lgspekingur gti leyst r essu. Ljst er a um er a ra loka hs. Innbrotsjfurinn brst inn og grpur e- sem hann telur sig komast vmu.

En hver vildi koma a hsi snu og finna innanhss lk af gfusmum manni sem var heppinn a geta ekki komist lengra me gjrttann drykkinn?

Annars eru essi innbrotaml frstundahs hreint skelfileg og efla arf strlega eftirlit bi me hsum og essum gfumnnum og best af llu vri a koma eim afeitrun og endurhfingu. En vandamli er a a skortir bi fjrmuni til ess og einnig vilja eirra sem mli varar.

Mosi


mbl.is 2000 golfklum stoli r sjlfsala
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enginn vibnaur

gr tti Mosi lei um Skorradalsveg. Rtt innan vi Hvamm brattri brekku yfir land Dagveraness er gulur kassi tlaur vegfarendum sem lenda vandrum. Yfirleitt er salt ea sandur og skfla en a essu sinni var essi guli plastkassi sttfullur af vatni og skflubroti marai hlfu kafi.

Ekki er unnt a treysta svona laga. arna er allbrtt brekka og egar hn er ll si lg eins og veri hefur kemur saltpkillinn a takmrkuum notum. eir sem byrg bera essu er svona trassaskapur til vansa.

Mosi


mbl.is Hlka va um land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krkur mti bragi

N eiga glpaklkurnar tilefni a ktast - v miur.

Mosi telur a ekki lur lngu a lgregluyfirvld ni a taka essum vandrum. Gamla oratiltki: Krkur mti bragi - byggilega vel vi.

Mosi


mbl.is Tknin gerir hleranir erfiari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einkennileg vibrg

Ef fyrirtki auglsir opinberlega jnustu sna n ess a taka fram einhver sanngjrn skilyri ber v hjkvmilega skylda a selja og veita jnustu n ess a til komi stur sem gti veri lglegur fyrirslttur. T.d. getur s sem selur jnustu flutningafyrirtkis sett upp skilyri a faregi s ekki drukkinn, undir hrifum eiturlyfa, reyki ekki o.s.frv.

A faregi s mti refaveium eru hlgilegar vibrur. Sennilega kann etta flutningafyrirtki a hafa baka sr skaabtaskyldu ef s sem biur um jnustu er neita n ess a vibrur su rttmtar.

Mosi


mbl.is Paul McCartney fkk ekki a lenda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ltt?

Er ekki mlisvert a senda tlending einn sns lis upp hlendi? Spurning er hversu hann er vel kunnugur og ljs kemur a kutki hans er ekki me ngjanlegt eldsneyti.

Mosa finnst etta mjg mlisver ltt.


mbl.is Vsindamaur sem sakna var fannst heill hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dr rekstri

Sennilega munu margir Bandarkjamenn minnast essa umdeilda forseta a hann hafi reynst Bandarkjamnnum a llum drasti forseti fr upphafi. F str a fornu n nju, hefur reynst llu drara og tilgangslausara en etta dmalausa rakstr sem hfst af lka merkilegu tilefni og flest fyrri str. N hafa Bandarkjamenn misst fleiri hermenn en sem au mannslf sem voru drepin rsunum 11. sept. 2001. eru eir tugsundir bandarskra hermanna sem sneru heim kvaldir sl og lkmama, margir sennilega betur linir en lfs, vlk sjn a sj af essum hryllingi. ska blainu Stern var birt mjg slandi grein upphafi essa rs af einu essara frnarlamba mr. Bush: Hermaur sem hafi gengist undir tug agera eim tilgangi a lappa upp andlit hans, gifti sig stmey sinni. Og auvita kom boflennan Bush brkaupi og var a sgn vistaddra ktt kotinu.

Eitt er ngjulegt varandi ennan umdeilda forseta: slendingar uru loksins herlaus j njan leik. skandi er a stjrnendur landsins, landsfeurnir og landsmurnar fori oss fr essum hernaarkrossi sem flgin er a kosta upp myndaa hervernd nokkurra herflugvla. Kannski kmu myndir af essum hernaartlum a jafnmiklu ea jafnvel meira gagni og nrvera eirra sjlfra.

Mosi


mbl.is Forsetinn hlaut vafasaman heiur Hollywood
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kemur ekki vart?

Skyldi nokkurn undra a eir Bnus og Krnumenn hafi lti essa hsrannskn koma sr vart?

Auvita verur EKKERT gert essum samrsmlum, akkrat EKKERT v hvar stendur samrmli oluflaganna eirra Bakkabrra: Esso, Ols og Skelfings? N er a ml geymt dpstu skffunni hj yfirvldunum og bei eftir v a fyrningarkvi skattalaganna segja a ekki veri gefin t kra.

Hvaa lrdm m af essu draga: slenskir skyndigramenn og aumenn sem hafa komist lnir fyrir trlegr kringumstu, urfa einskis a ttast. eir hafa gtt sn v a lta f af hendi rakna kosningasji stjrnmlaflokka og eir vnta ess a f einhverja umbun ekki s nema skilningur stainn. Ekki er etta flknara. Annars ber a gta fyllstu gtni a lta ekkert styggaryri gar essara manna v ekki er tiloka um komna framt a hefnd eirra geti ori sk enda eru margir vikvmir fyrir ru sinni.

Mosi


mbl.is Samkeppniseftirliti gerir hsleit hj Bnus og Krnunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins, loksins.....

Loksins, loksins kviknar ljs kolli forstjrans Haleitisbraut 68 Reykjavk.

Allir sem koma a fjrmlargjf rleggja a aldrei skuli hafa ll eggin smu krfunni.

N er svo komi a um 80% af rafurmagnsframleislu vegum Landsvirkjunar fer strijuna. Ver hoppa upp og niur, sennilega oftar niur en upp ar sem htt lver hefur veri um alllangt skei. Landsvirkjun hefur raa hverju fjregginu lkrfuna ftur ru. Hver verur runin?

En a er ekki allt bi me essa umdeildu virkjun Austurlandi mean ekki hefur veri lagur fram lokareikningur fr talska fyrirtkinu. Reikna m a hann veri tluvert hrri en upphaflega tilboi, kannski himinhr enda hafa tlsk fyrirtki stunda miur skemmtilegu iju a bja mjg lgt verk en me fjldann allan af fyrirvrum. Auvita er a gert til a krkja sr str og vandasm verkefni og gefa rum langt nef leiinni! Svo er hkkun vers rkstutt me a tbosggn hafi veri anna hvort mjg ljs ea beinlnis rng.

N er unnt a skoa fjrmlaupplsingar sem hluthafar fyrirtkja hafa agang a, t.d. Financial Times a talska fyrirtki sta afar hllum fti sumari 2002. Var hlendi Austurlands frna til a bjarga essu nr aldargamla fyrirtki, stolti Berluskns fr gjaldroti?

ms efnahagsleg rk og stareyndir eru fyrir hendi sem styja essar grunsemdir. M t.d. benda rsskrslur essa talska fyrirtkis og gengi hlutabrfum ess gegnum tina.

Mosi - alias


mbl.is Markmii a bta efnahag Landsvirkjunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 17
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband