Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Slćm „auglýsing“

Nú eru tugţúsundir ferđamanna á Íslandi. Yfirleitt finnst ferđamönnum flest vera í góđu lagi hjá okkur ţó sitthvađ stingi í augu. Mörgum finnst ömurlegt ađ horfa upp á illa umgengni viđ landiđ, rusl víđa, ummerki utanvegaaksturs og ţess háttar.

Auđvitađ er ţađ rétt ađ lögregla taki ţá úr umferđ sem sýna öđrum ógnandi framkomu og eru auk ţess í ţví ástandi ađ geta ekki hagađ sér eins og góđum borgara sćmir. Áđur voru fylliraftar fjarlćgđir sem voru áberandi víđa um borgina og komiđ fyrir á ţar til ćtluđum stofnunum ţar sem unniđ var úr fíkn ţeirra og óstjórnlegri löngun í brennivíniđ. Nú hafa fíkniefnin bćst viđ og ekki alltaf auđvelt ađ átta sig á hvernig viđkomandi kann ađ finna upp á.

Mosi

 


mbl.is Ógnađi vegfarendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bráđabirgđalög strax!

Fyrrum var verkfallsréttur veittur fátćku verkafólki sem var ađ berjast fyrir rétti sínum. Núna á í hlut hópur fagfólks, flugmanna sem varla teljast vera á flćđiskeri staddur. Hvernig stendur á ţví ađ fremur fámennur hópur fagmanna geti haft ţennan rétt ţannig ađ bitni á mörg hundruđum jafnvel ţúsundum farţega á degi hverjum?

Auđvitađ ber ađ leysa ţetta mál fljótt og vel. Flugmenn bera fyrir sig ađ ekkert hafi veriđ hlustađ á sjónarmiđ ţeirra. Ríkisvaldinu ber ađ leysa ţetta mál á ţann hátt ađ gefin verđi út bráđabirgđalög, verkfallinu aflýst og deilumálinu vísađ í gerđadóm. Deilumál sem ţetta sem ekki virđast geta veriđ leyst á auđveldan hátt, eiga ađ vera beint í gerđardóm.

Verkföll eru gamaldags ađferđ ađ bćta kjör sín og rétt. Ađrar ađferđir eru betri! Setjum bráđabirgđalög á verkfall flugmanna!

Mosi


mbl.is Ekki rćtt saman í flugdeilunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glórulítil persónudýrkun?

Í heila öld hefur mikil dýrkun veriđ tengd persónu Jóns Sigurđssonar (1811-1879). Auđvitađ átti hann marga kosti, reyndist afburđamađur á sviđ frćđa og stjórnmála. En var ţađ ekki hin unga borgarastétt kaupmanna, efnamanna, hćgri stjórnmálamanna og embćttismanna sem hófu persónu Jóns Sigurđssonar til skýjanna um og eftir aldamótin 1900?

Sú klíka sem tengdist valdakerfi landshöfđinga reyndist síđar mynda kjarnann í ţeim hóp manna sem ákváđu ađ gera Jón Sigurđsson ađ sínum manni, sinni hetju. Ekki var ţađ vegna ţess ađ ţessir menn vildu taka sér JS til fyrirmyndar, öllu fremur var ţetta framkvćmt fremur í ţeim tilgangi til ţess ađ hefja sjálfa sig upp á hćrri stall.

Fjölmargt hefur ekki veriđ rannsakađ í sögu ţjóđar um aldamótin 1900. Um ţađ leyti er íslensk borgarastétt var ađ taka frumkvćđiđ viđ af dönskum yfirvöldum, var mikilvćgur áfangi stofnun Stjórnarráđs sem og ýmsar tćkniframfarir á borđ viđ samgöngur og verslun ađ ógleymdri atvinnusögu.

Líklegt er ađ Jón Sigurđsson sé margsinnis búinn ađ snúa sér í gröfinni enda var hann alla tíđ ekki sérlega hrifinn af persónudýrkun, hvorki gagnvart öđrum og ţađan af síđur ađ vilja hefja sig á stall upp fyrir ađra. Ţađ gleymist stundum ađ hann var fyrst og fremst mađur, mađur sem átti sína drauma, sínar vćntingar sem sumar brugđust eins og gengur. Hann var eftir niđurlćgingu Dana eftir Slésvíkurstríđin 1864 sárlega misbođiđ, Danir reyndu ađ svelta hann til hlíđni og hann hverfur úr ţessari veröld nánast gjaldţrota án ţess ađ nein af hans pólitísku markmiđum höfđu náđst.

Góđar stundir

Mosi


mbl.is Hugsjónir Jóns ađ leiđarljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr kemur ađ uppgjöri?

Ljóst er ađ Bandaríki Norđur Ameríku BNA hafa lengi lifađ um efni fram og safnađ gríđarlegum skuldum. Sama gerđu útrásarvíkingarnir, dekurdrengirnir í skjóli Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins.

Hvenćr kemur ađ uppgjöri er ekki auđvelt ađ spá um. Fall dekurdrengjanna okkar olli okkur Íslendingum gríđarlegu tjóni sem viđ verđum lengi ađ súpa seyđiđ af. Kannski verđur fall bandaríska efnahagsrisans enn meira áfall fyrir heimsbyggđina en hrun kommúnismans á sínum tíma sem lengi var séđ fyrir.

Óskandi er ađ fall kapítalismans í BNA hafi sem minnst áhrif á okkar efnahag. Nóg er komiđ af svo góđu fyrir okkur. En búast má viđ ađ brátt kemur ađ ţví ađ afdrifaríkum tímapunkti og ekki verđi aftur snúiđ.

Eigum viđ ekki ađ halda okkur fremur viđ gömlu góđu lífsviđhorfin ađ eyđa ekki meiru en aflađ er? Ţví miđur hafa allt of margir ekki áttađ sig á ţví. Lán og enn meiri lán er vís leiđ til glötunar. Lán verđurr ađ endurgreiđa enda er í ţeim fólgiđ ekkert annađ en ráđstöfun á fyrirfram tekjum sem kunna ađ bregđast! Ţví miđur áttuđu útrásarvarganir sig ekki á ţessum einföldu stađreyndum og drógu ţjóđina međ sér í botnlaust skuldafeniđ. Dramb er falli nćst!

Mosi


mbl.is Hvetja Bandríkin til ţess ađ forđast greiđsluţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir vissi eđa mátti vita

Mín vegna má Geir Haarde halda eins marga blađamannafundi og honum langar. Ekki verđur séđ ađ hann hafi neinar efnislegar mótbárur eđa rök gegn framkominni ákćru.

Geir er hagfrćđingur ađ mennt frá mjög virtum bandarískum háskóla. Hann var talinn vera mjög góđur nemandi viđ ţann skóla sem fleygđi honum auđveldlega inn í innsta kjarna íslenskrar stjórnsýslu. Hann var sagđur mjög góđur fjármálaráđherra en á ţeim dögum voru ríkisbankarnir Búnađarbanki og Landsbanki einkavćddir. Sumir vilja meina ađ ţađ hafi veriđ hin verstu afglöp.

Í ađdraganda hrunsins komu margar vísbendingar um ađ ekki vćri allt međ felldu í ríkisfjármálum og ţá sérstaklega ađ bankakerfiđ íslenska vćri orđiđ ađ einhverri skelfilegri ófreskju. Bresk stjórnvöld vildu gjarnan eiga samvinnu viđ ţau íslensku um ađ vinda ofan af óskapnađinum og finna leiđir til ađ leysa ţann mikla vanda. Í ljós hefur komiđ ađ ekki var orđiđ viđ ţeim tilmćlum en haldiđ áfram beint í strandiđ á fullri ferđ!

Í bankahruninu misstu margir bćđi eigur og atvinnu. Sumir jafnvel aleigunni. Er von ađ ţorri ţjóđarinnar vilji gjarnan ađ réttvísin vinni sína vinnu og ađ ţeir sem ábyrgđ bera verđi látnir sćta refsingu?

Sem fagmađur mátti Geir vita eđavissi mjög gjörla hvađ um var ađ rćđa. Einkavćđing bankanna var byggđ á sandi. Og ekki nóg međ ţađ ţví ţáverandi stjórnvöld undir verkstjórn Geirs Haarde voru vakin og sofin í ađ viđhalda ţví viđhorfi ađ allt vćri međ felldu. Meira ađ segja Fjármálaeftirlitinu var beitt ađ beita blekkingum sem ađ öllum líkindum voru međ ráđnum huga. Ţann 14.8.2008 gaf Fjármálaeftirlitiđ út ţá yfirlýsingu ađ allir bankarnir hefđu stađist svonefnt álagspróf. Ţeir voru ekki burđugri en svo ađ nokkrum vikum liđnum féllu ţeir hver um annan ţveran!

Ábyrgđ Geirs Haarde byggist fyrst og fremst á ađgerđarleysi hans gagnvart ţeim vanda sem steđjađi ađ í íslensku samfélagi í ađdraganda hrunsins.

Ef mađur gengur fram á hús sem stendur í björtu báli um miđja nótt eđa verđur var viđ mann í lífsháska og ađhefst ekkert, gengur framhjá og lćtur engan vita ber ábyrgđ á afskiptaleysi sínu eftir íslenskum refsirétti ef sannast. Ţar duga engar yfirlýsingar um ađ mađur hafi ekkert vitađ, hafi veriđ veikur eđa viđutan, og ţá duga engir blađamannafundir. Afskiptaleysiđ og kćruleysiđ var algert, skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis sýnir fram á ţađ ásamt fleiri traustum upplýsingum sem fram hafa komiđ. Afglöp ríkisstjórna sem tók ákvörđun um einkavćđingu bankanna voru mjög ámćlisverđ.

Bankahruniđ skrifast ţví alfariđ á pólitíska vanrćkslu Geirs Haarde sem forsćtisráđherra. Hann vissi eđa mátti vita hvar ţrengdi ađ í íslensku samfélagi.

Hvers vegna allt ţetta ađgerđaleysi? Var ţađ vegna himinhárra fjárframlaga frá vissum ađilum sem fengu bankana á vildarkjörum í kosningasjóđi flokks og frambjóđenda?

Vörn Geirs finnst mér vera gott dćmi um pólitískan aulahátt!

Góđar stundir

Mosi


mbl.is Geir heldur blađamannafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Oft er kapp meira en fyrirhyggja

Ţađ getur veriđ gaman ađ taka ţátt í ýmiskonar hasarkeppni. íţróttir geta veriđ varasamar en sjálfsagt er áhćttan ađ slasast undir ţessum kringumstćđum ţar sem hasar kringum mótorhjól eru annars vegar mun meiri.

Hvernig eru tryggingarmálin? Skipuleggjendur keppni sem ţessarar ber ađ ganga frá ţví sem vísu ađ allir keppendur séu tryggđir fyrir hvers kyns skađa sem ţeir kunna ađ geta valdiđ öđrum (svonefnd húftrygging eđa hlutlćg ábyrgđ) sem og ađ tryggja sjálfa sig fyrir líkamstjóni.  Sjálfsagt mćtti sćkja fyrirmynd ađ slíku keppnishaldi erlendis frá.

Slys geta orđiđ mjög afdrifarík. Ţau kunna ađ draga ţann dilk á eftir sér ađ einn eđa fleiri séu öryrkjar ađ meira og minna leyti. Óhöpp í keppni verđa oft og miđur ađ ţátttakendur og mótshaldarar gera sér ekki grein fyrir ţessum möguleika ađ oft geta stórslys orđiđ.

Óskandi er ađ sá sem slasađist, sé ekki alvarlega slasađur en ţessi mál eru sjálfsagt ekki í nógu góđu máli enda oft er meira kapp en forsjá.

Slys geta haft afdrifaríkar afleiđingar fyrir einstaklinga sem og allt ţjóđfélagiđ. Ţađ sem er skemmtun augnabliksins getur breyst á örskammstund í kvalarfulla tilveru sem oft sér ekki fyrir endan fyrir stundum međ óvissu og verulega fjárhagslega sem sálarlega röskun í för međ sér. 

Mosi


mbl.is Slasađist viđ mótorkross ćfingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver var verkstjórinn í ađdraganda hrunsins?

Í ađdraganda hrunsins hefur viđ rannsókn sitthvađ beinst ađ ekki hafi allt veriđ međ felldu í Stjórnarráđinu. Ýmsir málsmetandi hagfrćđingar bćđi erlendir sem innlendir voru međ athugasemdir um ţađ góđćri sem Sjálfsatćđisflokkurinn og Geir Haarde auglýstu um of. Bresk yfirvöld vildu hafa samvinnu viđ íslensk ađ koma böndum á ofvaxiđ bankaskrýmsliđ íslenska og draga ţar međ úr ţví fyrirsjáanlegu tjóni sem allir sem vissu eđa máttu vita ađ góđćri Sjálfstćđisflokksins var komiđ af fótum fram. Sú leiđ var farin ađ ađhafast ekkert, gera ekki neitt, ţrátt fyrir grafalvarlegar ađvaranir. Ráđamenn gerđu sig ađ viđundri ađ rjúka upp til handa og fóta og fóru erlendis međ útrásarvörgunum til ađ berja í brestina, draga úr tortryggni og efla traust. Ţví miđur var ţetta blekkingaleikur sem ađeins ţáverandi ráđamönnum í Stjórnarráđinu vissu um eđa máttu vita.

Blekkingunni var viđhaldiđ t.d. međ Fjármálaeftirlitinu sem birti 14.8.2008 sérstaka yfirlýsingu ađ allar bankastofnanir á Íslandi stćđust áhćttupróf. Ekki liđu nema 8 eđa 9 vikur ţeir voru allir fallnir.

Hver ber ábyrgđina?

Eru ađrir menn tilbúnir ađ axla ábyrgđ Geirs Haarde sem verkstjóra Stórnarráđsins, ćđsta ráđamanns íslensku ţjóđarinnar í bankahruninu?

Mega ţeir sem telja sig hafa orđiđ fyrir umtalsverđu tjóni senda ţessum herramönnum reikninginn?

Mosi


mbl.is Málsvörn til stuđnings Geir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 58
 • Frá upphafi: 239134

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband