Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Er Sjlfstisflokkurinn a fara lmingunum?

Mosi var a lesa yfir ru gmundar. Ekki er stafkrkur henni sem ber me sr svigurmli ea mgun gagnvart eim gfumanni sem var fyrir v a sna af sr venjumiki kruleysi og ltt undanfara hrunsins.

Sjlfstismenn vru menn a meiri ef eir eru tilbnir a hlusta mlefnalega gagnrni. v miur virist sem sumir su algjrlega a tapa sr og m vsa leiara Morgunblasins essa dagana og frslu morgun heimasu Einars K. Gufinnssonar.

Hvernig sagan eftir a skra vibrg essara aila vi gagnrni egar eir urfa a standa reikningsskap gera sinna skal eigi fullyrt. Hins vegar eru fkkyri ekki til ess fallin a bera hfundum snum vel sguna.

A hlaupa t undir ru gmundar er skiljanlegt. etta er eins og hvert anna upphlaup kvei fljtri. Auvita verur uppgjr a fara fram. En er ekki betra a gangast vi afglpunum og bija um sanngjarnan dm?

gmundur var einmitt a benda hversu nausynlegt er a fara eins nrgtilega essum mlum og forast fgar. Svo virist sem sumir andstingar rkisstjrnarinnar eru ekki tilbnir a stta sig vi stu mla. v miur hrundi s stefna sem Sjlfstisflokkurinn beitti sr fyrir. ar margt eftir a koma ljs og vi verum a lra a sna olinmi og a taka v sem ori er.

Sjlfur var eg meal tugi sunda slendinga sem tpuu megninu af visparnai mnum formi hlutafjr. Einnig sit eg uppi me vntanlega skeringu lfeyrisrttindum mnum sem eg f aldrei btt. var eg atvinnulaus nnast allan sastliinn vetur og hef veri n atvinnu lungann af september. Mttu margir Sjlfstismenn setja sig spor okkar sem eru atvinnulausir og ekki sst eirra sem hafa tapa jafnvel meiru, ori gjaldrota og misst allt sem eir ttu, hs, bl og bsl.

Mosi


mbl.is „Ekki me neina sleggjudma“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ingmaur Sjlfstisflokks talar um hrsni

bloggsu Einars K. Gufinnssonar dag, sj: http://ekg.blog.is/blog/ekg/

eru trlegar fullyringar. ar vnir hann Steingrm J. um hrsni og telur hann vera heimsmethafa essari merkilegu rtt ef rtt skyldi kalla. Svo er a skilja a EKG telji sig vera hafinn yfir alla gagnrni og a hann standi siferislega vel a vgi. En augum venjulegs flks er hann eins og hver annar lskrumari sem vi hfum v miur slma reynslu af. Sem dmi um essa fyrirleitni gefur hann engum kost a skrifa athugasemdir um skrif sn.

EKG var rherra hrunstjrninni og bar sem slkur fulla byrg „afrekunum“ a koma okkur slendingum einhverjar r murlegustu fjrhagslegu rengingar sem vi sem n lifum ekkjum. Meira a segja kreppan eftir a sldin hvarf um 1967 bliknar vi essi skp. Rkisstjrn Geirs Haarde geri ekkert til a koma veg fyrir bankahruni og ess vegna hefur kapteinninn brnni veri krur.

hruninu fllu ekki aeins bankarnir heldur var hlutabrfamarkaurinn einnig rstir einar. Tugir sunda slendinga tpuu ar visparnai snum formi hlutabrfa. Lfeyrissjir tpuu sennilega ekki minni fjrmunum og hefur a valdi eim erfileikum, m.a. hefur urft a fra niur lfeyrisrttindi sjflaga. Ekkert var ahafst til a bjarga hagsmunum essara aila fr tapi.

EKFer lklega binn a gleyma v a hann skildi eftir sig tmasprengju Stjrnarrinu rtt ur en hann snautai aan t me skotti milli lappanna. Hann gaf t leyfi a drepa hvali strum stl n ess a bera kvrun undir nema einn mann: Kristjn Loftsson.

Einar K. Gufinnsson er a mrgu leyti hfileikarkur maur enda Vestfiringur. En af hverju notar hann hfileika sna til a na ann einstakling sem hefur reynst jinni einn farslasti fjrmlarherra slandssgunnar? Steingrmur J. allt gott skili enda hefur hann fengi miki lof fr Alja gjaldeyrissjnum fyrir afbura starf og hefur snt afbura thald essum erfiu mlum sem hann hefur veri a fst vi.

Er etta ekki kalla a kasta steinum r glerhsi?

Ef EKG vill a flk taki sig alvarlega tti hann a sj sma sinn v a draga ummli sn um Steingrm fjrmlarherra til baka og bija hann afskunar svfninni.

Mosi


Auvita mtti gera betur

Ingibjrg Slrn er mjg stt um a Geir Haarde er dreginn fyrir Landsdm. Geir var kapteinninn strandktternum og Ingibjrg 1. strimaur. Raunverulega ber hn hn einnig byrg v hvernig fr. N hefur komi fram a ekki seinna en febrar 2008 var ljst a ekki var allt me felldu me bankakerfi. Ekkert var gert rtt fyrir a fyllilega var ljst a bankahrun var framundan. Bresk stjrnvld buu asto snatil ess a vinda ofan af ofvxnu bankakerfi en ekkert var gert. essari vinsamlegu asto var hundsu.

Ingibjrg Slrn er v miur undir smu sk seld og Geir Haarde. Sama m segja um 2. strimann jarsktunnar 2008hr. dralkni rna Mathiesen en spurning er um hsetann sktunni hr. Bjrgvin Sigursson. svo hann vri yfirmaur bankanna var hann ekki settur yfir Selabanka sem var beint undir Forstisruneytinu.

frgri og mjgvinslliskldsgu, Maur og kona eftir Jn Thoroddsen er meginpersnan ltin segja undir lokin egar yfir vofi embttismissir og hneysa sveitaprestinn sr.Sigvalda eftir a hann hafi veri uppvs a svikum, flsunum og misneytingu: Er ekki kominn tmi a bija gu a hjlpa sr!

Kannski a strandkapteinninn mtti taka sr smu ummli munn.

Mosi


mbl.is Mun eitra stjrnmlalfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver var kapteinninn strandktternum?

Ljst er a rkisstjrn Geirs Haarde sndi af sr mikla ltt adraganda hrunsins. Ekkert var gert til a afstra algjru strandi jarsktunnar og var a.m.k. hlft r til stefnu. Hver fjrmlaspekingurinn ftur rum komu til landsins og lstu yfir hyggjum snum. Bresk stjrnvld buust til a vinda ofan af ofvexti bankanna en s asto var ekki egin af kunnum stum. Hver r stjrninni og var ar me hstrandi til sjs og lands annar en Geir Haarde? Hinir voru strimenn og hsetar og breytir nokkru hvort unnt s a koma einhverri byrg ?

Auvita hefi veri rkrtt a Alingi hefi kvei a kra skyldi alla sem mli varar.

En refsirammi laganna um rherrabyrg og Landsdm er fremjur vgur. a skiptir kannski ekki meginmli a dma ungar refsingar. Sennilega vri elileg niurstaa fjrsekt til vara fangelsi og svipting rttinda, t.d til eftirlauna samrmi vi lfeyrisrttindi rherra. Er rttltanlegt a rherra sem ber sannanlega byrg bankahruninu beri meira r btum en almennir lfeyrisegar sem nnast allir urfa a horfa niurfrslu rttinda sinna vegna bankahrunsins?

essu deilumli eru v fjlmargar hliar.

Mosi


mbl.is Fordmir kvrun Alingis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Erfiur biti a kyngja

Alingi er ekki dmstll heldur kruvald samrmi vi lg um rherrabyrg og Landsdm.

a ykir auvitamjg niurlgjandi a vera krur fyrir brot opinberu starfi. a verur hins vegar a lta sem svo a Geir Haarde hafi bori fullkomlega byrg rkisstjrn Sjlfstisflokks og Samfylkingar og tluvera byrg sem fjrmlarherra rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknar bankarnir voru einkavddir. Hann verur v teljast aalmaurinn en hinir rherranir sem einnig kom til lita voru auvita mevitair um a ekki var allt me felldu me fjrml jarinnar. Auvita n lgin um rherrabyrg og Landsdm ekki til eirra sem mestu byrgina bera, eirra Davs Oddssonar og Halldrs sgrmssonar samt Finni Inglfssyni og Valgeri Sverrisdttur sem bi gegndu lykilhlutverkum vi einkavingu bankanna snum tma.

Geir Haarde og Co vissu ea mttu vita ekki miki seinna en febrar/mars a allt var a fara fjandans til. Sem hagfringur hefi Geir Haarde tt a bregast vi sm hann geri ekki.

Unnt hefi veri a koma veg fyrir a strkostlega tjn sem samflagi allt bei, hefi veri brugist vi. Aldrei var unni jafn tullega v a ta bankana og mrg fyrirtki a innan fr vori 2008 uns yfir lauk.

Tugir ef ekki hundru fyrirtkja sem mrg hver voru eigu almennings, litlu hluthafanna, fru hausinn og var ekki bjarga nema me bolabrgum eins og bnkunum, allt kostna jarinnar og litlu hluthafanna.

Geir grt krkdlatrum framan jina hausti 2008 og ttist ekkert vitahvaan sig st veri. vissi hann ea mtti vita a agerarleysi framkvmdarvaldsins sem hefur alltaf veri mjg sterkt undir stjrn Sjlfstisflokksins, var til a engu var bjarga. Voru rherrar ekki svo uppteknir af Olympuleikunum sumari 2008a a var sumum meira mun a skjtast til Kna opinberan kostna fremur en a stjrna landinu?

N er komi a vatnaskilum slenskri stjrnmlasgu. Vld og hrif Sjlfstisflokksins heyra n sgunni til og vonandi Framsknarflokksins einnig!

Mosi


mbl.is ungbr og erfi niurstaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framsni

Vi sem hfum haft skgrkt sem hugaml ea llu heldur trjrkt, viljum samfagna Knverjum me ennan merka fanga, a 20% lands Kna s skilgreint sem skglendi.

Vi slendingar erum v miur miklir eftirbtar annarra ja skgrktarmlum en vi hfum meira en 100 rum einungis rkta skg rmlega 0,3% landsins. etta er grtlega lti.

Eitthva hafa tlur skolast frttinni: ar er tala um 9,5 ferklmetra sem auvita a vera 9,5 milljnir ferklmetra! Munurinn er nokku mikill!

Vi getum horft okkur nr: Skotlandi var lka niurkomi skgarmlum fyrir ld san og hj okkur slendingum egar einungis 1% lands var aki skg bum lndunumi. Mean vi hfum hkka essa tlu upp 1,3% hafa Skotar skoti okkur heldur en ekki ref fyrir rass en n er svo komi a 17% Skotlands er n aki skgi! Skotar tla a stefna a 25% Skotlands veri aki skgi um mija ldina. Sem sagt 8% aukning 40 rum. tli vi verum ekkikomin upp 1,5% me smu afkstum og sustu ld?

Skgrkt er einn merkasti vaxtabroddur slensks atvinnulfs. dag eru um 30 rsverk tengd skgarhggi. nstu rum mun rfin fyrir grisjun vaxa miki og skgarafurir geta vaxi a sama skapi til styrktar bgum efnahag okkar. v miur hefur allt of mikil hersla veri lg skammtma gra gegnum strijuna sem reynst hefur eins og hvert anna mraljs. Meal skgrktarflks er gjarnan tala um ennan afdrifarka strijuratug 2001-2010 sem ratug hinna gltuu tkifra skgrkt. Hanaarf a stunda mun markvissar en ur me meiri afkstumog rangursrkari rangri en fram a essu!

Skotar og n Knverjar eiga a vera okkur g fyrirmynd essum mlum!

Mosi


mbl.is Mesta skgrkt sgunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

byrg rherra: af hverju m ekki taka afstu?

Mosi er v a rtt s a Landsdmur veri kallaur saman og fari me essi ml. mnum huga skiptir mestu mli um sekt og sakleysi eirra einstaklinga sem mli varar, ekki endilega refsingu. Refsingar hefur yfirleittekki komi a neinu ea sralitlu gagni nema g samflagsleg jnusta fylgi me. Refsingar mtti tengja vi missi vissra rttinda og fjrsekta.

Skiljanlegt er a Jhanna forstisrherra beri hag Ingibjargar Slrnar fyrir brjsti en a a vera til ess a arir sem eru jafnvel sekari sleppi? Betra hefi veri a Jhanna hefi ekki lti uppi skoun sna jafnafdrttarhtt og hn geri.

a bendir allt til ess a rherrar Sjlfstisflokksins eigi sr far ef nokkrar mlsbtur. ar var kruleysi gagnvart brskurunum haft hvegum. Var a kannski a eir hfu greitt vnar flgur kosningasjinn? Sama mli gegnir um rherra Framsknarflokksins. eir bru ekki sur byrg bankahruninu enda var eim einnig miki mun a koma bnkunum hendurnar reiumnnum og brskurum innan raa Framsknarflokksins.

a er hins vegar mjg afleitt a sakir fyrnast svo fljtt eins og lgin um Landsdm gera r fyrir. Einungis 3 r eru allt af stuttur tma. Sum afglp og glpir fyrnast seint eins og mor og arir alvarlegir glpir. Afglp bor vi a heilt fjrmlakerfi fari til andskotans eins og vi slendingar upplifum hausti 2008 n ess a hreyft hafi veri minnsta fingri til a koma veg fyrir a, jafnast vi alvarlegustu afbrot. Menn geta baka sr refsibyrg t.d. vegna ageraleysis. Gott dmi um a er a koma manni httulegt stand og kemur honum sem er bersnilega lfshttu ekki til astoar. Um ettatekur 220. gr. almennra hegningarlaga:

Hver, sem kemur manni a stand, a hann er n bjargar, ea yfirgefur mann, sem hann tti a sj um, slku standi, skal sta fangelsi allt a 8 rum.
Hafi mir yfirgefi barn sitt bjargarvana egar eftir fingu ess, og tla m, a a s gert af sams konar stum og 212. gr. getur, m beita vgari refsingu a tiltlu og jafnvel lta refsingu falla niur, ef barni hefur ekkert teljanlegt tjn bei.
Refsingu, sem 1. mgr. segir, skal s sta, sem thsir feramanni ea segir honum rangt til vegar, enda hefi hann tt a geta s, a feramanninum myndi vera a v hski binn.
[Fangelsi]1) allt a 4 rum skal s sta, sem bataskyni, af gska ea annan fyrirleitinn htt stofnar lfi ea heilsu annarra augljsan hska.

arna er refsiramminn tiltlulega hr ea 8 r. En er ekki nokku svipa sem hr er uppi? Skildu rherrar Framsknarflokksins og Sjlfstisflokksins ekki jina eftir nnast munaarlausa me reii Breta og Hollendiga yfir sr rtt eins og mir sem yfirgefur nftt barn sitt? Skiptir litlu Samfylkingin hafi veri kllu til astoar Sjlfstisflokknum Stjrnarrinu rmu ri ur, enda var a ekki setningur ramanna Sjlfstisflokksins og Framsknarflokksins a upplsa rtt stand mla. eir vissu ea vita mttu allan tmann a etta braskvintri me bankanna var andvana ftt.

Ef ekki m beita lgunum um Landsdm vri rttast a afnema au ef braskaranir n aftur vldum slandi. Atli hefur miki til sns mls og ef nverandi ingmenn og auvita rherrar telja sig ekki geta teki kvrun, vri ekki heppilegra a eir segi af sr fremur en a efna til nrra kosninga egar tminn er ekki sem heppilegastur fyrir r?

Mosi


mbl.is
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Raunsi?

Fjldi borgarfulltra hefur haldist breyttur meira en ld ef undan er skili eitt kjrtmabil: 1982-86. Fyrsti vinstri meirihlutinn Reykjavk fjlgai fulltrum 21 og spu msir hveljur yfir slku „bruli" vinstri manna. Dav Oddsson fkkai fulltrum aftur niur 15 enda mun auveldar fyrir hann a stjrna minni hjr kringum sig.

ri 1908 voru Reykvkingar nr 10 sund. a ir a um 6-700 voru a baki hverjum fulltra. dag eru Reykvkingar um 120.000 og v um 8.000 borgarar a baki hverjum fulltra ea htt fjlda allra Reykvkingartt eins og var fyrir rmri ld.

essu tmabili hafa verkefni sveitarflaga ori mun fleiri og flknari. Ntmaflk vill f sem besta jnustu og er v vona uppi su efasemdir a flki stjrnsslukerfi gangi upp me 15 aalfulltrum? a gengur kannski ar sem einri er en varla lrisrki.

llum ngrannasveitarflgum Reykjavkur er hlutfall kjrinna fulltra mun hrra en Reykjavk. ar er um hlutastarf a ra en ekki fullt starf eins og Reykjavk.

Oft hefur gengi illa a manna nefndir og koma mikilvgum fundumeingngu me aalmnnum. a er v miklar efasemdir hvort etta kerfi s a sem a skjast eftir. Margir borgarfulltrar eru oft yfirgengilega hlanir verkefnum semegar vri betra a deila niur fleiri.

N br Mosi ekki lengur Reykjavk, flutti aan rsbyrjun 1983 Mosfellssveit eins og Mosfellsbrinn nefndist . Um a leyti var stjarna Davs Oddssonarvaxandi stjrnuhimni slenskra stjrnmla og ekkert virtist skyggja frama hans og velgengni. gekk msu hj Dabba: hann grf m.a. undan almenningssamgngum me v a fjlga fremur blastum fyrir einkablinn en ferum strtisvagnanna og bta jnustuna. eim rum var markmi haldsins a breyta sem fyrst Reykjavk blaborg eftir amerskri fyrirmynd.

Mosi


mbl.is Laun varaborgarfulltra hkku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elileg lausn

essi rannsknarskrsla er elilegu framhaldi vi skrslu nefndarinnar um bankahruni. Snt hefur veri fram a langvarandi ltt og umburarlyndi gagnvart eim braskaral sem grf undan fjrhag slendinga.

a er hins vegar nnur hli hvort of mikil refsigleieigia rkja framhaldi. ungar refsingar eru oft verri en engar refsingar ea mjg vgar. Mestu mli skiptir a ALDREI veri aftur efnt til svona stjrnsslu ar sem brskurum veri veittar frjlsar hendur a stefna til jafnmikils fjrmlaglundroa eins og rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks bau landsmnnum upp .

Mosi


mbl.is ungbr skylda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hinn sungi mar

mar Ragnarsson hefur veri ninn fylgifiskur slenskra fjlskyldna meira en hlfa ld, hva menningu og daglegt lf jarinnar varar. Hann er fyrst einna ekktastur sem gamanvsnahfundur og flytjandi, gleivaki og skemmtikraftur jarinnar ratugi. var hann frttamaur rarair, frari um nnast allt milli himins og jarar en seinni t einkum um leynda nttrufjrsji jarinnar sem v miur mrgum hefur veri spillt darraardansinum kringum gullklfinn.

essum tmamtum samfagnar jin mari sem sjlfsagt ltur ekki elli kerlingu sl sig t af laginu og lti neinn bilbug sr finna rtt fyrir ennan aldur egar flestir leggja rar bt a loknu drjgu vistarfgi. mar verur vonandi fram iinn vi kolann, rtt eins og nttrufringurinn David Attenborough, a fra okkur fram um leyndardma slenskrar nttru og hvernig vi komumst hj a eyileggja meira en ori er.

Til lukku me afmlisdaginn mar!

Mosi


mbl.is mar skemmtir sr og gestum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.1.): 17
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 58
 • Fr upphafi: 239134

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 47
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband