Vendipunktur í sögu tónlistar á Íslandi

Síðustu tónleika Sinfóníuhljómssveitar Íslands lauk með flutningi 1. sinfóníu Jóhannesar Brahms. Flutningurinn var afburðagóðurað vonum og er lokatónarnir höfðu verið leiknir og þeir hljóðnaðir, var flutt stutt ávarp.

Nú hlökkum við til að heyra Sinfóníuhljómsveitina okkar leika í nýja tónlistahúsinu Hörpu. Óskandi er að það góða starfs sem svo lengi var í Háskólabíói við dáldið erfiðar aðstæður til 50 ára megi halda áfram að blómgast. Við eigum mjög góða sinfóníuhljómsveit enda tónlist mörgum mjög hugljúf.

Mosi


mbl.is Sinfónían flytur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband