Hvert áfallið á fætur öðru

Fyrst varð þessi gríðarlegi jarðskjálft. Þessi gríðarleg flóðbylgja, síðan keðjuverkandi óhöpp í kjarnorkuverinu, þá öflugt eldgos handan við Tokyo með gríðarlegu öskufalli sem hefur áhrif á samgöngur bæði í lofti og láði og nú kveða fréttir af miklu verðfalli á verðbréfamarkaði í Tokyo enda hefur atvinnulíf gjörsamlega lamast.

Nú reynir á innviði samfélagsins hvernig það er við búið þessum erfiðleikum í kjölfar náttúruhamfara.

Við eigum hiklaust að leggja okkar af mörkum við aðstoð enda þekkjum við til náttúruhamfara af völdum jarðskjálfta og eldgosa. Þó okkar skerfur verði broslega lítill þar sem við Íslendingarnir eru fámenn þjóð miðað við aðrar þjóðir sem fjölmennari og auðugri en við, þá hefur það alltaf góð áhrif og sýnir samhug okkar með þeim sem nú eiga í erfiðleikum.

Mosi


mbl.is Sprenging í kjarnorkuveri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband