Veruleikafirrtur forseti

Því miður var þessi ógæfusami maður forseti einnar mikilvægustu þjóðar heims. Hann er því miður veruleikafirrtur maður sem hefur anað sem forseti heillrar þjóðar út í umdeilt stríð sem verður aldrei unnið á hervellinum. 

Afleiðingin er hræðileg skuldasöfnun sem dregur þann dilk á eftir sér að sennilega geta Bandaríkin aldrei orðið í því forystuhlutverki sem þau voru mest alla 20. öldina. Gríðarleg skuldasöfnun hefur þetta stríð kostað og það sem kannski skiptir marga meira máli: þetta stríð hefur kostað allt of mörg mannslíf sem fórnað var í nánast engum tilgangi öðrum en þeim að efla hergagnaiðnaðinn í Bandaríkjunum. Markmið strúiðsins hafa því miður ekki naðst og sennilega hefðu diplómatískar aðferðir skilað meiru.

En brátt tekur annar forseti við og langsamlega flestir vænta mikils af honum. Vonandi ber hahn þá gæfu að færa heimsbyggðina nær friðsamlegum samskiptum og að draga megi úr hergagnabrjálæðinu sem allt of lengi hefur verið allt of mikið.

Mosi


mbl.is Fagnar eigin stjórnarfari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Greinilega "alvöru" stjórnmálamaður þarna á ferð. Ekki nóg með að þeir ljúga að öðrum út í eitt, heldur er það versta þegar þeir eru farnir að trúa sínu eigin bulli sjálfir. Spurning hvort að það hafi ekki bara alltaf verið þannig?

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband