Allt of mikil hækkun

Um 50% er allt of mikil hækkun, úr um 70 kr í 100 kr! Hver eru skilaboðin til þeirra sem minnst mega sín í samfélaginu?


mbl.is Mjólkin hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þvi miður þá er þessi hækkun ekki no til að koma á mits við allar hækanir sem við bændur höfum þurft að taka á okkur undanfarið. til að koma á mots við okkur bænur þá þurfti hækuninn að vera minst 30 kr . en svo er vist ekki þannig að við bændur þurfum að halda áfram að borga með mjólkurlíternum sem við framleiðum.

Bondi (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 09:02

2 Smámynd: Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir

Ég hef nú ekki fylgst nógu vel með þessari umræðu,en eitthvað heyrði ég um daginn að það stæði til að fella alla tolla niður á fóðri og hvort það var líka áburði til bænda. Er þetta vitleysa í mér ?

Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 27.3.2008 kl. 09:20

3 identicon

Í hvaða landi ætli þessi "bondi" sé fæddur? Gaman væri að fá ummæli hans þýdd á íslensku.

Nöldrari (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 09:57

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eitt af því fyrsta sem rétt er að spyrja um: er unnt að hagræða í landbúnaði?

Er skynsamlegt að hefja rekstur stærsta kúabús landsins austur í Mýrum skammt vestan við Hornafjörð sem er nálægt 430 km frá aðalmarkaðssvæðinu? Hvers vegna eru stærstu framleiðslueiningarnar svo fjarri? Þegar lítrinn á dísilolíunni er komin í meira en 150 þá er áleitin sú spurning hvaða rök eru að baki? Aðflutningar hljóta að vera mjög dýrir, áburður, girðingarefni, fóðurbætir og flutningur á afurðum aftur á markað. Flutningabílarnir aka aðeins með fullan farm aðra leiðina sökum þess hve mjólkin er sérhæft vara í flutningi.

Gott væri að fá rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun að setja niður þetta stóra kúabúa einmitt þarna.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 27.3.2008 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 242921

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband