Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Fyrir löngu tímabćrt

Skjól af skógi er fyrir löngu ţekkt. Auđvitađ átti fyrir löngu ađ vera búiđ ađ planta trjám međfram vegum ţar sem vindur hamlar öryggi í samgöngum. En nú ţarf ađ byrja sem fyrst.

Ţekktir stađir eru á Snćfellsnesi, undir Hafnarfjalli í Melasveit, á Kjalarnesi, undir Eyjafjöllum og Örćfajökli og í Hamarsfirđi rétt hjá Djúpavogi. Ţar var eg veđurtepptur í um 4-5 klukkutíma međ ferđahóp í fyrrasumar.

Nú hefur ţegar veriđ byrjađ á ţessu starfi í Melasveit en ţađ er alltof veigalítiđ, örmjótt skjólbelti sem eitt sér gerir ekkert gagn. 


mbl.is Vilja trjábelti á Kjalarnesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband