Leggjum Sjálfstæðisflokkuinn niður!

Meirihluti Alþingis var fyrir því að stjórnarskrármálið ásamt fyrirhugðuðu þjóðþingi skyldi fram ganga.

Nú hefur Sjálftstæðisflokkurinn sýnt sitt rétta andlit í því hvernig hann vill praktíséra lýðræði á Íslandi: Það sem þeir á þeim bæ ákveða skal gilda fyrir alla þjóðina!

Þó Sjálfstæðisflokkurinn sé í minnihluta þá hefur hann með málþófi tekist að koma í veg fyrir að þetta mikilsverðasta málið sem nú liggur fyrir á þingi, fái þinglega meðferð og afgreiðslu.

Fyrir langt löngu var þekktur ræðuskörungur í Rómaborg, Markús Porsíus Kató að nafni sem lauk ræðum sínum með eftirfarandi setningu: Auk þess legg eg til að Karþagó verði í eyði lögð!

Mætti breyta þessu ögn: Auk þess legg eg til að Sjálfstæðisflokkurinn verði lagður niður.

Þessi stjórnmálaflokkur spillingar og ólýðræðislegra stjórnarhátta er tímaskekkja í því samfélagi sem við nú lifum í!

Mætti það vera öðrum spillingaöflum alvarleg aðvörun!

Mosi


mbl.is Slegið á sáttahendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Var þetta mikilverðasta málið í því ástandi sem ríkir í dag? Þú ætlar að halda þig við það?

Páll Jónsson, 17.4.2009 kl. 00:18

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Halli gamli er og verður sjálfstæður sjálfstæðismaður/Kveðja Mosi til þin og þinna/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.4.2009 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband