Flott framtak

Möguleikar internetsins gerast sífellt áþreyfanlegri. Framtak Borgarskjalasafnins er dæmi um hvað unnt er að gera. Sjálfur mun eg leita upplýsinga í viskubrunni þessum.

Sagt er frá í fréttinni um Fríkirkjuveg 11 að veggfóðrið hafi kostað 2000 krónur. Þetta þætti fremur lítið miðað við gervigjaldmiðilinn, íslensku krónuna sem við sitjum uppi með. Þess ber að geta að um það leyti sem hús Thors Jensens var fullsmíðað var kýrverðið nákvæmlega 100 krónur. Þannig hefur kóstanðurinn við veggfóðrið numið 20 kýrverðum.

Hvað skyldi kýrverðið vera núna?

Í upplýsingariti Ríkisskattstjóra vegna síðustu framtala var kúin metin á um 110.000 krónur að mig minnir. Þannig hefur veggfóðrið verið rúmlega 2 milljónir að núverandi virði.

Skyldi einhver í dag verja áþekkri fjárhæð í veggfóður? Sennilega fremur í flísar og parkett.

Góðar stundir.

 


mbl.is Gamlar lýsingar á húsum í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband