Ofbeldi á ekki að líða

Yfirvöld gera rétt í því að sporna við ofbeldissamtökum á borð við Vitísengla og áþekkan ófögnuð. Þó svo að braskarar og ýmsir stjórnmálamenn séu slæmir, þá hafa þeir helst fé af okkur og hafa að fíflum en ofbeldismenn hafa oft bæði fé og frelsi af þeim sem verknaðurinn beinist gegn.

Þessin verknaðarlýsing í fréttinni er dapurleg hversu nútímamaður ngetur sýnt af sér gagnvart sínum nánasta. Nú er nað öllum líkindum allar forsendur brostnar og málið komið til dómstóla.

Þegar svona alvarleg mál koma upp, þá eru þau staðfesting á því að uppeldið og skólakerfið hafi ekki staðið sig nógu vel. Einstaklingar sem sýna ungir af sér ámælisverða hegðun þurfa sérúrræði sem eiga að beina þeim á rétta braut. Því miður er skólunum ekki nógu nvel sinnt og þá gerist aftur og aftur að þessir einstaklingar gerast uppivöðslusamir og lenda á glapstigum.

Því miður skilar sparnaður sér ekki í skólakerfinu ekki til samfélagsins þegar einstaklingar leiðast út á varhugaverðar brautir. Þeir skaða samfélagið mjög mikið og eru fyrir vikið mun dýrari samfélaginu sem afbrotamenn en uppeldisverkefni meðan þeir eru enn ungir og viðráðanlegri.


mbl.is Kastaði bjórdósum í konu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband