Útţynningarađferđ ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur bar ţá gćfu ađ sameina ráđuneyti m.a. međ ţađ ađ meginmarkmiđi ađ draga stórlega úr kostnađi viđ rekstur ţeirra.

Valdagleđi og hroki einnar manneskju virđist ćtla ađ brjóta upp ţessa skynsamlegu ákvörđun. Ţessi ríkisstjórn braskara og ćvintýramanna vill bruđla sem mest, stórauka framlög til hernađarbandalagsins Nató en jafnframt skila hallalausum fjárlögum!

Ţađ verđur fróđlegt en ađ öllum líkindum sorglegt ađ sjá nćsta fjárlagafrumvarp ţessarar ríkisstjórnar sem virđist öllum heillum horfin.

Viđ ţurfum ađ losna sem fyrst viđ ţessa ríkisstjórn, hún gerir flest ţjóđinni til tjóns. 


mbl.is Dómstólar og lögregla undir nýtt ráđuneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242934

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband