Stoppum morđvargana!

Amnesty international hvetur almenning í öllum lýđrćđisríkjum ađ ţrýsta á John Kerry ađ stoppa hernađarstuđning viđ ofbeldishryllinginn í Ísrael og Palestínu.

Ţessi átök minna töluvert á spćnsku borgarstyrjöldin en ţá var ţađ ríkisstjórn ţýskra nasista og ítalskra fasista sem ţar koma viđ sögu. Nú eru ţađ Bandaríki Norđur-Ameríku sem telja sig vera framarlega í borgaralegum réttindum!

 

Í fréttatilkynningu Amnesty segir m.a.: 

Bandaríkin eru langstćrsti vopnasöluađili Ísraels. Margvíslegur tćkjabúnađur til hernađarlegra nota, öryggismála og löggćslu er fluttur frá Bandaríkjunum til Ísraels.Önnur ríki sem einnig flytja vopn og annan hernađarlegan varning eru m.a. Austurríki, Suđur-Kórea, Ítalía, Indland og Kólumbía.

Frá árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfćri til Ísraels ađ jafnvirđi 773,853,826 bandaríkjadala. Samkvćmt upplýsingum frá Sameinuđu ţjóđunum  um útflutning á hefđbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuđ og brynvarin farartćki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herţyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur.

Ţann 16. ágúst 2007 undirrituđu ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ísraels 10 ára samstarfssamning (Memorandum of Understanding), ţar sem bandarísk stjórnvöld heita ísraelskum stjórnvöldum ţrjátíu milljarđa bandaríkjadala. Samkvćmt samningnum hljóta ísraelsk stjórnvöld ţrjá milljarđa bandaríkjadala árlega sem liđur í fjármögnun bandaríska stjórnvalda til hernađaruppbyggingar á erlendri grundu (Foreign Military Financing/ FMF). Styrkurinn sem fellur undir ţennan hluta samningsins felur í sér kaup á bandarískum varnarbúnađi, herţjónustu og ţjálfun. Auk ţessa fjárhagslega stuđnings taka bandarísk stjórnvöld ţátt í hernađarlegum rannsóknum og vopnaţróun í samstarfi viđ ísraelsk stjórnvöld. 

Allir geta lagt hönd á plóginn međ ţví ađ verđa viđ ákalli Amnesty international. Slóđin er:

http://www.netakall.is/adgerdir/bandarikin-stodvi-vopnaflutning-til-israels?CacheRefresh=1 


mbl.is Barn lést og 30 manns sćrđust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er sem sagt veriđ ađ ýja ađ ţví, ađ múslimar geti útrýmt eina lýđrćđisríkinu á ţessu svćđi og hvađ svo?

Nćst verđur ţađ Ítalía, eđa?

Nígería í Afríku er ađ verđa islamskt, vegna grimmdar og ofstćkis múslima og aumingjaskapar og getuleysis ríkisstjórnarinnar og vestrćnna landa.

Önnur Miđ-Afríkulönd eru undir mikilli ógn frá ţessum viđbjóđi sem myrđir "hina vantrúuđu" í ţúsundum. Mundu ađ ţú ert einn af ţeim.

Veriđ er ađ útrýma kristnum um öll Miđ-Austurlönd og virđist öllum anskotans sama og sérstaklega kirkjan á Vesturlöndum.

Frekar á ađ taka á móti islömskum flóttamönnum, en kristnum og ţađ međ stuđningi kirkjunnar.

Ekki er veriđ ađ hvetja einrćđisríkin múslimsku, til ađ hćtta ađ útvega Hamas vopn, eđa?

Ţađ gleymist nefnilega, ađ múslimar eiga ekkert sameiginlegt međ fólki sem styđur lýđrćđi.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 5.8.2014 kl. 15:37

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ekki er rétt ađ alhćfa um of. Ţegar trúarofstćkismenn ná völdum er ekki von á góđu. ţá er ţrengt ađ mannréttindum og lýđrćđi. Sem betur fer eru víđa hófsamir múslimar til rétt eins og í flestum löndum. Má t.d. nefna Túnis og Tyrkland ţar sem yfirvöld hafa lagt áherslu á ađ ađlaga sig í átt ađ vestrćnum stjórnarháttum enda skila ţeir betri árangri en harkan.

Guđjón Sigţór Jensson, 7.8.2014 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband