Sauđfé fyrir alla!

Lengi vel hefur sauđféđ veriđ eitt ţađ mikilvćgasta fyrirbćri í íslensku samfélagi. Allt daglegt líf allan ársins hring fór eftir ţörfum sauđfjársins, ástin til sauđkindarinnar hefur lengi veriđ ţađ mikil ađ ekki ţótti sérlega skynsamlegt ađ hallmćla sauđkindinni og ţörfum hennar.

Ţađ var lengi erfiđleikum háđ ađ planta trjáplöntum, sauđkindin fékk ađ ráfa um allar koppagrundir milli fjalls og fjöru, nagađi allan gróđur niđur í rót og allir áttu ađ sćtta sig viđ ţađ.

Fyrir um aldarţriđjungi var tekiđ á ţví vandamáli ađ hér var of mikiđ sauđfé fyrir í landinu. Forystusauđir Framsóknarflokksins gengu í ríkissjóđđ og greiddu niđur sauđfjárafurđir bćđi innanlands og til ađ selja á yfirfullum mörkuđum austan sem vestan hafs. Ţetta var kallađur sósílaismi andskotans enda hefđi veirđ unnt ađ nýta skattfé betur en í ţessa vitleysu.

Sauđkindin komst nćst ţví ađ vera ósnertanleg eđa heilög rétt eins og kýrnar hjá hindúum á Indlandi.

Nú hefur veriđ komiđ fyrir suđfé í Mosfellsbć sem útbúiđ hefur veriđ úr nóapanplötum. Ţetta er merkilegt framtak enda étur sauđfé ţetta hvorki gras né skógarplöntur. Smiđirnir sem ţarna eiga hlut ađ máli gćtu ábyggilega markađsett ţessa tegund sauđkinda til allra ţeirra sem ríka tilfinningu hafa boriđ til sauđkindarinnar og grćtt vonandi eitthvađ á vinnu sinni og hugmynd í leiđinni.

Ef eg bćri tilfinningu til sauđkindarinnar myndi eg fjárfesta í spýtukindum. Ţćr geta veriđ úti allan ársins hring og ţeim verđur ekki kalt og hungra aldrei.

Góđar stundir! 

 

 

 


mbl.is Trékindur á vappi um Mosfellsbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

En eru ţessar kindur ekki helvíti harđar undir tönn og bragđvondar, Guđjón?

Ţórir Kjartansson, 13.8.2014 kl. 22:08

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

og ţurfa vćntanlega langa suđu telji einhver ţćr ćtar!

Guđjón Sigţór Jensson, 17.8.2014 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 44
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband