9.11.2009 | 17:08
Dapurlegt
Mörgum hefur fundist Hugo Chavez mjög litríkur sem forseti Venezúela. Hann flutti eftirminnilega ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem frægt er rétt eins og þegar Kruschew dró skó af fótum sér til að berja í ræðupúltið orðum sínum til aukinnar áherslu.
Nú hafa orðið einhverjar landamæraerjur milli Kolumbíu og Venezúela. Það kann að vera vegna bófahasara sem kókaínbarónarnir kunna að hafa aðild að.
Stríðsátök hafa oft orðið af litlu tilefni. Fyrir um aldarfjórðungi braust út stríð í Mið Ameríku og ekki var tilefnið neitt sérstakt: fótboltaleikur milli ríkjanna!
Að vera þjóðhöfðingi og vera í þeirri aðstöðu að stýra her fylgir eðlilega mikil siðferðisleg ábyrgð. Sagan hefur margsinnis sýnt það og sannað að þeir sem ekki geta hamið skap sitt eiga ekki að hafa stjórn á öðrum. Þeir ættu síst af öllu að vera falin yfirstjórn herafla.
Stríð í norðanverðri Suður Ameríku getur orðið Bandaríkjastjórn tilefni til íhlutunar sem því miður hefur oft endað með skelfingu. Má þar nefna Kóreu deiluna og Víetnam stríðið. BNA beið afhroð fyrir tæpum 50 árum í tilraun að brjóta aftur uppreisn Castró á Kúbu, innrás sem kennd var við Svínaflóa.
Við verðumað vona það besta. Stríð boðar aldrei neitt gott.
Mosi
Kólumbía leitar til SÞ vegna stríðshættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hefurðu spáð í hvað Bandaríkin eru að gera í Kólumbíu síðstu árin??? hefurðu spáð í hvað Bandaríkin hafa misst í Venusuela síðan Chavez tók við sem forseti???
allir sem þekkja til sögu Bandaríkjanna eftir seinna stríð ættu að hafa áhyggjur. sumir mundu segja að breittir tímar séu með Obama.....CIA vinnur samt enn eftir sömu uppskrift og þegar Bush, Regan, Clinton voru við stjórnvöld.
el-Toro, 10.11.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.