Betra er seint en aldrei

Viđ verđum ađ átta okkur á ţví ađ algjört stjórnleysi peningamála virđist hafa veriđ í landinu á ţessum tíma. Ríkisstjórn Geirs Haarde vissi eđa mátti vita ekki seinna en í febrúar 2008 ađ framundan vćri algjör kollsteypa í efnahagsmálum ef ekkert yrđi ađ gert!

Ţessar ađvaranir voru gjörsamlega hundsađar, bćđi í Stjórnarráđinu sem Seđlabanka. Forstjóri Fjármálaeftirlitisins virđist hafa veriđ steinsofandi í vinnunni upp á hvern einasta dag ársins 2008 og frá ţessum dćmalausa forstjóra er send 14. ágúst 2008 n.k. heilbrigđisvottorđ um ađ allt vćri í besta lagi í bankakerfinu!

Ţađ liđu einungis 6-7 vikur ađ allir bankarnir voru rjúkandi rústir!

Fjármálaeftirlitiđ var opinber stofnun til ađ beita almenningi á Íslandi vísvitandi blekkingum. Allt áriđ 2008 fram ađ hruni bankanna hafđi ţeim veriđ breytt í rćningjabćli. Einn bankarćninginn gekk út t.d. međ 280 miljarđa međ bros á vör 3 vikum fyrir fall Kaupţings. Engin veđ, engar tryggingar! Hvert skyldi ţađ mikla fé hafa fariđ? Ţessi braskari er breskur ţegn og sjálfsagt gćti Scotland Yard veriđ okkur innan handar ađ hafa upp á ţessum gríđarlegu fjármunum og skilađ í okkar hendur.

Er von ađ mađkar séu í mysunni?

Mosi


mbl.is Kroll rannsakar Glitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband