13.12.2008 | 12:26
Hverju má treysta í dag?
Í frjálsu samfélagi ríkir samningsfrelsi. Allir geta ráðstafað fé sínu án þess að einhver skipi honum að að hafast.
Margir eiga um sárt að binda. Sparnaður þúsunda Íslendinga í formi hlutabréfa í Glitni, Kaupþingi og Landsbanka er nú gjörsamlega glatað fé. Annar sparnaður í formi ýmissa sjóða er mjög skertur. Lífeyrissjóðir landsmanna hafa tapað hundrðum milljóna. Tugir þúsunda viðskiptamanna bankanna verða að taka á sig mjög mikla hækkun á höfuðstól skulda sem og vöxtum vegna íbúðahúsnæðis. Þrengt er að lífskjörum þeirra sem minna mega sín, elli- og annara lífeyrisþega.
Þessum hremmingum sparifjáreigenda í Lúxembourgh getum við íslenskir skattborgarar því miður ekki bætt á okkur. Við höfum tapað miklu og horfum upp á vaxandi skattheimtu vegna léttúðar og afglapa íslenskra fjármála- og ráðamanna á undanförnum misserum.
En þessi hópur innlánseigenda eru væntanlega ekki á flæðiskeri staddur. Því er miður ekki sama að heilsa hjá langflestum þeirra sem nú verða að taka á sig meiri álögur.
Alltaf er mikil áhætta að hafa mikið fé inni á bankareikning þegar svona hremmingar eiga sér stað. Margir Íslendingar tóku sparifé sitt út úr bönkunum þegar þeir féllu. Það hefur ekki treyst þeim.
Mosi
Viðskiptavinir í Lúx telja sér mismunað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En var þessi peningur að flýa skatta á Íslandi?
Ægir , 13.12.2008 kl. 19:33
Auðvitað! Þarna voru "auðmenn" að færa eignir til Lux til að forðast 10% fjármagnstekjuskatt. Nú vilja þeir að öryrkjar og aðrir skattborgarar bjargi þeim og borgi þeim tapið.
Og líklega verður það raunin, við erum með bankamálaráðherra sem væri trúandi til að breyta kröfu gamla Landsbanka í víkjandi lán til að bjarga "ræflunum".
Spillingin lifi!
GJ (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 20:54
nkl þetta voru sjálfsagt án efa að megninu til Íslenskir peningar sem eru að fara Í súgin þarna. Peningar sem voru að flýja ísland.
Ólíklegt að með því að breyta þessu í víkjandi lán sé tryggt peningarnir skili sér hingað heim.
Sævar Finnbogason, 14.12.2008 kl. 03:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.