Gömlu tímaritin: Frjáls verslun

Lengi hefur Mosi flett gömlum tímaritum. Á námsárum hans í menntaskóla, fór hann mjög oft ađ lesa á Landsbókasafni og stundum í Borgarbókasafninu en ţađ var ţá í glćsilegri villu viđ Ţingholtsstrćti. Ţessi bćđi söfn voru í einum fegurstu húsum landsins og er gamla Safnahúsiđ viđ Hverfisgötu eitt glćsilegast hús á Norđurlöndunum.

Í báđum ţessum húsum kynntist eg gömlu tímaritunum. Ţar mátti fá lánuđ á lestrarsal rit sem uppluku gömlum tímum. Í ţessum gömlu bókum margar hverjar međ gulnuđ og upplituđ blöđ, má skynja gamla tímann jafnvel fornan.

Nú málesa flest ţessara tímarita heima hjá sér gegnum tölvuna sína og fletta í á heimasíđunni: http://www.timarit.is

Fyrir nokkru keypti Mosi nokkra fyrstu árgangana af Frjálsri verslun sem byrjađi ađ koma 1939. Á gulnuđum blöđum má lesa efnahagsfréttir gegnum stríđsárin, hremmingar ţeirra og ţćr breytingar sem urđu eftir stríđiđ. Gríđarlegur skortur var á ýmsum vörum eftir stríđiđ enda tók drjúgan tíma ađ byggja upp hrundar borgir Evrópu. Ţá voru töluverđ vandrćđi vegna gjaldeyris og öflunar markađa fyrir framleiđsluvörur okkar auk ţess ađ upphaf Kalda stríđsins olli nokkrum vandrćđum og skekktu meira og minna eđlileg og skynsamleg samskipti milli ţjóđa.

Í ţessum fyrst árgöngum Frjálsrar versluna voru fastir dálkar. Ágćtir pennar rituđu um verslunarsögu og um ástand líđandi stundar.

Höftin voru einkennandi ţessi ár. Í fyrsta hefti Frjálsrar verslunar 1949 ritar Aron Guđbrandsson kaupsýslumađur stórskemmtilega grein: „Reynslan er ólýgnust“ sem lýsir ástandinu eins og ţađ hefur veriđ. Ţar greinir hann frá reynslu sinni erlendis ađ kaupa og flytja heim tvćr hurđarskrár. Ţá var hann heim kominn stoppađur af lögregluţjóni sökum ţess ađ hann ók bíl sem annađ ljósiđ var óvirkt. Lofar hann lögregluţjóninum ađ kaupa nýja peru daginn eftir. Allan ţann dag var Aron áţönum út um allan bć í viđleytni sinni ađ kaupa peruna en án árangurs. Ţađ hefur veriđ bćđi tafsamt og lýjandi ađ fara á hvern kontórinn á fćtur öđrum. Ţessi grein ćtti í samráđi viđ hlutađeigandi ađ vera endurbirt sem fyrst öllum ţeim til varnađar sem vilja koma á hvers kyns höftum. Í eđli sínu eru höftin nánast gagnslaus ţegar fram er litiđ enda ţó ţeim sé ćtlađ ađ gilda einungis tímabundiđ.

Í ţessum árgöngum birtust grínmyndir ungs listamanns af ţekktum persónum međal verslunarmanna. Teiknarinn átti eftir ađ verđa ţjóđkunnur af verkum sínum fyrir afburđa hćfileika. Hann hét Halldór Pétursson.

„Rúsínur“ var uppfyllingaefni blađsins og ţar var blanda af ýmsum smásögum, glensi og vísdómsorđum. Í 11. árgangi áriđ 1949 sama ár og grein Arons birtist, er eftirfarandi haft eftir Manning kardínála: „Fáir menn eru bćđi auđugir og örlátir; ţó eru fćrri bćđi auđugir og lítillátir.“

Og eftir ţýska skáldinu Goethe: „Fljótfenginn auđur er gjarn ađ týnast, en fé , sem aflađ er smám saman međ ćrinni fyrirhöfn, mun vaxast og margfaldast.“ (Frjáls verslun, 1949, bls.88).

Ţessar setningar eiga vel viđ í dag enda tímarnir ţannig ađ sjaldan hafa orđiđ jafnmiklir fjármagnsflutningar milli ýmissa en fárra ađila. Nú verđum viđ venjulegt íslenskt alţýđufólk ađ súpa seyđiđ af ţessari glćframennsku og nú verđur á kostnađ okkar mistök fjárglćframanna bćtt erlendum ađilum.

Meira seinna.

Mosi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 242969

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband