8.6.2008 | 21:11
Frekjulýðræði og annað lýðræði
Jæja þá fór það svo að frekasti borgarfulltrúinn verður næsti borgarstjóri svo lengi sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti lafir. Vilhjálmur var alltaf mjög veikur borgarstjóri og þó svo hann væri þokkalegur embættismaður varð honum á mörg mistök. Sennilega á REI málið að verða landsmönnum og ekki síst honum mjög eftirminnilegt en þá var virkilega farið vitlaust í að leysa mál sem hefði átt að vera unnt að leysa án nokkurra teljandi vandræða. En vandræðin virðast hafa verið Vilhjálmi fjötur um fót.
Og Vilhjálmur víkur fyrir frekasta borgarfulltrúanum sem aldrei virðist hafa orðið kjaftstopp meðan setið hefur í borgarstjórn.
Satt að segja held eg að Ólafur F. hafi spjarað sig nokkuð vel kiðað við þær ömurlegu starfsaðstæður sem honum hefur verið haslaður völlur.
Óskandi er að næsti meirihluti verði öflugur og aðSamfylkingin ásamt Vinstri grænum takist að mynda góðan og mjög starfssaman meirihluta. Eitt af mikilvægustu málefnum á vegum Reykjavíkurborgar er að fjölga borgarfulltrúum ennþeir eru alltof fáir miðað við stærð borgarinnar sem og öll þau gríðarlegu verkefni sem þar eru. Sami fjöldi hefur verið í heila öld ef undan er skilin árin 1982-1986 þegar þeir voru 21 en þá fækkaði Davíð þeim aftur enda hentaði það ekki stjórnsemi einnar mestu stjórnmálafrekju landsins hvorki fyrr né síðar.
Í dag eru 65 borgarfulltrúar og bæjarfulltrúar allra þeirra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem telur nálægt 195 þúsund íbúum. Það er gróflega áætlað að um 3.000 íbúar standi að baki hvers fulltrúa. Miðað við að Reykvíkingar eru nálægt 120.000 þyrftu borgarfulltrúar að vera um 40 að tölu!
Núverandi ástand hefur þann annmarka að þeir eru allir í fullu starfi og er oft erfitt að finna hentugan fundartíma því þessir alt of fáu borgarfulltrúar verða að sitja í allt of mörgum nefndum og ráðum. Þetta fyrirkomulag hentar mjög vel frekjulýðræði en síður opnu og traustu fulltrúalýðræði þar sem sem flestir koma við ákvörðun mála með ólíka reynslu, menntun og bakgrunn.
Mosi
Hanna Birna verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.