Okkar verk í Reykjavík

Međ 24-stundum í morgun fylgdi 16 síđna kálfur frá Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík: „Okkar verk í Reykjavík“. Kálfurinn minnir einna mest á kosningaplagg enda prentađur á glanspappír. En nú eru nćr 30 mánuđir eđa meira en 2 ár í nćstu sveitastjórnakosninga svo alllur er varinn góđur!

Athygli vekur ađ ekki er viđ fyrstu sýn ekki vikiđ einu einasta orđi ađ REI né orkumálunum sem varđ meirihlutasamstarfi Sjálfstćđisflokksins ćriđ dýrkeypt. Eigi heldur er minnst á mesta tundriđ í borgarmálunum í dag: skipulagsmálin og varđveislu eldri borgarhluta. Örlítiđ er minnst á Sundabrautina eđa öllu heldur skýrt frá enn einu klúđrinu í ţví mikla sorgarmáli.

Ţá er gömul lumma ţar sem áhersla er lögđ á trausta fjármálastjórnun, rétt eins og fleirum takist hún ekki eins vel ef ekki betur af hendi. Vitanlega er ekki minnst á ţegar hlutur borgarinnar í Landsvirkjun var seldur á smánarverđi. Kafli er um nćstu skref ađ leggja grunn ađ öruggu ćvikvöldi, eins og ekkert hafi gerst í ţeim málaflokki. Ćtli eldra fólkinu finnist ekki nokkuđ langt í land ađ nokkuđ gerist til hagsbóta ţví.

Framtak minnihluta Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík er ábyggilega nokkuđ dýrt en kannski ágćtis innlegg í stjórnmálaumrćđuna sem á ábyggilega eftir ađ verđa fjörugri eftir ţví sem nćr kosningum.

Mosi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242950

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband