Brekkukotsannáll

Óskandi er ađ Brekkukotsannáll fái jafngóđar móttökur og Sjálfstćtt fólk fyrir um 60 árum. Ţekktur gagnrýnandi ţar vestra lýsti bókinni sem ađ ţar vćri skáldsaga sem lýsti sterkum einstakling, hliđstćđu sem um ţađ bil 10 milljónir eintaka vćru til af ađeins í New York! Sagan af Bjarti í Sumarhúsum bókstaflega slóg í gegn.

En í ţann tíđ var kalda stríđiđ í uppsiglingu međ allri ţeirri tortryggni og ástar-hatri á öllu og engu sem til var í samfélaginu ţá. Ţví miđur var ţessi frábćrlega góđi íslenski rithöfundur Halldór Laxness bitbein pólitíkurinnar en hann hafđi orđiđ fyrir ţví óhappi ađ rita Atómstöđina sem ţáverandi íslensk stjórnvöld vru ekki par hrifin af og skal ţađ ekki vera undarlegt ţví ţar var gert óvenjumikiđ grín af stjórnmálamönnum sem kannski er ekki vanţörf á. En ţessi nýjasta skáldsaga átti eftir ađ vera Halldóri dýrt spaug ţví skattyfirvöldum var bókstaflega sigađ á hann og störf hans sem rithöfundur gerđ tortryggileg.

Nú er kalda stríđiđ löngu liđiđ og kemur vonandi aldrei aftur og komin er ný útgáfu af einni af bestu skáldsögum Halldórs Laxness í Bandaríkjunum.  Óskandi er ađ lesendur ţar vestra taki ţessari nýju útgáfu fegins hendi enda er um eina af allra skemmtilegustu sögum íslenska nóbelsskáldsins.

Fróđlegt verđur ađ frétta hvernig hinir bandarísku lesendur taka ţessari hálfu aldar gömlu skáldsögu.

Mosi 

 

 


mbl.is Brekkukotsannáll gefinn út á ný í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 242987

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband