Veit Vilhjálmur Egilsson um bulliđ?

Ţegar rćtt er um prósentuhćkkanir fćr Mosi gćsahúđ. Hvenćr hafa lágar  prósentulćkkanir komiđ láglaunafólki ađ einhverju gagni? ALDREI! Hinsvegar fćra 3% ţeim sem er međ 2 milljónir á mánuđi 60 ţús. eđa meira en hálfsmánađar laun ţeirra lćgstu í samfélaginu.

Hátekjumenn hafa ţví hinsvegar ALLTAF haft hag af prósentuhćkkunum ţó svo ađ ţćr séu tiltölulega lágar. Ţá er merkilegt ađ alltaf hefur ríkisstjórnin sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur leitt, hyglađ vel hátekjumönnum varđandi skattalćkkanir. Og ţá er lćkkađ í prósentum. Prósentumerkiđ ćtti Sjálfstćđisflokkurinn ađ taka upp í gunnfána sinn viđ hliđina á hrćgamminum sem bíđur ţess ađ hremma saklausa rjúpu sem tyllir sér á nćstu ţúfu.

Svona er gangvirkiđ hjá stjórnmálaflokki sem vill ýmist guma af ţví ađ vera „flokkur allra stétta“ eđa ađ á Íslandi sé stéttaskipting í lágmarki ţannig ađ hún sé nánast engin!

Gott er ađ hafa ungur tvćr og tala sitt međ hvorri.

Mosi


mbl.is Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţarna erum viđ sko sammála,Ţeir eru sko sérfrćđingar i ađ tala tungum tveim/en er Samfylgingin nokkuđ betri,ţegar á reinir/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 5.1.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Sćll Halli og bestu ţakkir fyrir ţađ liđna.

Í haust rćddi eg viđ gamlan kunningja sem er 85 ára gamall. Hann kvađst vilja gera byltingu gegn öllu ţessu kerfi, óréttlćtinu og ósvífninni gagnvart gamla fólkinu. Ţađ fannst mér hraustlega mćlt. 

En hvernig í ósköpunum rísiđ ţiđ eldri menn sem hafiđ kosiđ ţennan Sjálfstćđisflokk frá ţví ţiđ lćrđuđ ađ ţađ var unnt ađ pissa annars stađar en í skóinn sinn og segiđ ykkar skođun á ţessum grafalvarlegu málum. Mér finnst ótrúlegt ađ lífeyrissjóđirnir eru bćđi seint og snemma ađ senda skjólstćđingum sínum hve ávöxtunin hafi nú veriđ frábćr. Svo ţegar áfram erlesiđ, ţá er ótrúlega lág sú fjárhćđ sem ţeir borga mánađarlega inn á reikningana.

Svona er nú ţađ. Međan viđ tölum ekki neitt, gerist ekki nokkur skapađur hlutur!

Guđjón Sigţór Jensson, 5.1.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sćll aftur Mosi,eg hefi  alltaf veriđ mjög svo kristdiskur á  minn flokk,og mun vera ţađ áfram,ţađ er svona ađ mađur vill heldur berjast innbyrgis og heldur alltaf ađ ţađ se betri leiđ????/en svo má brina deigt járn ađ ţađ biti!!!!!!/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.1.2008 kl. 02:21

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Já eđa henda ţví og fá sér annađ sem bítur betur!

Guđjón Sigţór Jensson, 6.1.2008 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband