Ferðaforseti

Á mánudaginn var setti forseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson Alþingi Íslendinga. Daginn eftir var hann kominn til Kína og átti í árangursríkum viðræðum við kínverska starfsfélaga sinn. Í Spegli RÚV þá um kvöldið var mjög fróðlegt viðtal við hann um áhuga þarlendra stjórnvalda  fyrir orkumálum og þá sérstaklega að Íslendingar kæmu með sína reynslu og þekkingu á jarðhitamálum þangað austur.

Nú er frétt dagsins að Ólafur Ragnar sé aftur kominn til Kína að þessu sinni af því tilefni að opna formlega fysti- og kæligeymslur Eimskips í borginni Qingdao í Kína. Kannski forseti hafi verið kjur í Kína þessa daga og sjálfsagt myndi hoinum sem öðrum varla veita af að taka þessu með rólegheitum alla vega af og til. Ekki veitir af því öll eldumst við og löng ferðalög reyna mikið á sál og líkama.

Spenanndi verður að fylgjast með hvar Ólafur forseti ber næst niður. Hann er maður sýnilegra athafna sem eiga ábyggilega eftir að skilja djúp spor eftir víðast hvar og bera margan ávöxt.

Mosi 


mbl.is Gríðarlegur viðbúnaður við opnun frystigeymslu Eimskips
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband