13.8.2014 | 19:59
Vigdís Hauksdóttir á að segja af sér!
Sennilega hefur aldrei valist jafnóhæf manneskja í starf formanns fjárveitingarnefndar Alþingis og Vigdís Hauksdóttir. Þessi manneskja er ein furðulegasta sending sem skilað hefur sér inn á Alþingi Íslendinga og eru þær þó margar furðulegar.
Vigdís þessi ætlaði að slá sjálfa sig til riddara gegn einhverri meintri spillingu eða hvað það hún vill nefna það en reynist vera tóm klámhögg í garð vandaðra embættismanna sem vilja stýra stofnunum þeim sem þeim er trúað fyrir með skynsamlegri stjórnun og hagsýni í samræmi við lög, markmið og tilgang.
Nú hefur þessi manneskja, Vigdís Hauksdóttir freklega gengið gegn allri skynsemi.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB á þakkir skildar fyrir að reka vitleysuna til baka niður í formannsfrúna. Rök Elínar og sjónarmið ættu allir sem vilja fylgjast með íslenskum stjórnmálum taka til athugunar.
Best væri að Vigdís segði af sér sem formaður fjárveitinganefndar enda hefði Sigmundur Davíð varla getað valið verri mannesku í þetta starf. Pétur Blöndal hefði verið mun skárri og hæfari enda er hann vandvirkur og fer fram með hófsemi.
Sakar Vigdísi um ofsa í garð opinberra starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg sjálfsagt að láta nokkur hundruð möppudyr fara af Rikisspenanum og hver sem kemur þvi til leiðar a að fa stóra bonus greyðslu.
Meira en helmingurinn af þessum möppudyrum gera hvort eð ekki neitt, mæta stundum ekki i vinnu en fa samt greidd full laun.
Svo eru þessi möppudyr yfirborguð miðað við einkageiran, eg tala nú ekki um efirlaunin sem þessi möppudyr fa.
Þetta er svo sem ekki vandamál bara a Íslandi, þetta er sama her i USA, munurinn er bara sa að i USA eru möppudyrin i,þúsunda tali sem mætti fa pokann sinn.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 13.8.2014 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.