4.10.2013 | 22:41
Hraðferð til glötunar í boði Framsóknar
Þeir sem staðgreiða eiga rétt á afslætti. Ef eg ætla mér að kaupa eitthvað hvort sem er vara eða þjónusta vil eg staðgreiða en ekki kaupa út á krít með því að borga einhvern tíma seinna og kannski aldrei, - kannski með 20% niðurfærslu skulda í boði Framsóknarflokksins undir stjórn Sigmundar Davíðs.
Þessi forsætisráðherra er einhver furðulegasta sending sem við Íslendingar sitjum núna uppi með. Hann er auðugasti þingmaðurinn, hefur verið og er stöðugt í fjölmiðlum að gaspra um eitthvað sem hann virðist ekki hafa fullkomlegan skilning á. Hans verður sennilega minnst sem eins mesta lýðskrumara innihaldlausra kosningaloforða og loðnasta stjórnmálamanns Íslandssögunnar nema einhver kemur á eftir honum og yfirbýður hann.
Sigmundur á ótrúlega margt sameinginlegt með Silvio Berluskoni. Báðir eru auðmenn, hafa hreðjartök á fjölmiðlum og eru ansi brattir í kosningaloforðum og öðrum yfirlýsingum. En staðreyndin reynist önnur en sá sýndarveruleiki sem þessara stjórnamálamanna er.
Staddur í Denver, Colorado í BNA.
Þykir óréttlátt að þeir sem staðgreiði borgi álag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er/verður sennilega rétt "lýðskrumara innihaldlausra kosningaloforða og loðnasta stjórnmálamanns Íslandssögunnar"
Rafn Guðmundsson, 4.10.2013 kl. 23:58
að sigmundur sé vel giftur er varla hans sök
um ríka stjórnmálamenn þá er framsóknarflokkurinn með fátækustu þíngmennina svo þú ættir kanski að snúa þér að þínum flokki um að þingmen séu að gaspra um eitthvað sem þeir skilja ekkert um
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 5.10.2013 kl. 09:39
Hvort lýðskrumarar séu vel giftir eða ekki, Kristinn Geir, skiptir ekki neinu máli heldur yfirlýsingar þeirra, verklag og efndir. Sigmundur skipar óteljandi nefndir sem eru rándýrar og þær eiga að finna leiðir til efnda kosningaloforða sem hann kemur sjálfur ekki auga á. Þegar ekkert verður úr efndunum má auðvitað kenna nefndunum um.
Sigmundur hefur sýnt af sér óvenjulega léttúð með kosningaloforð sem fáir ef nokkur telur vera unnt að hann uppfylli.
Hann vill lækka skatta á hátekjumönnum og skera sem mest niður.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.10.2013 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.