28.5.2013 | 12:43
Sérkennilegur málflutningur
Hvernig ber ađ skilja ţessi orđ Sigmundar Davíđs:
Nú er ég kominn í nýtt starf og ţarf ađ reyna ađ halda heila rćđu án ţess ađ segja nokkurn skapađan hlut.
Hvađ á ţessi mađur viđ? Er hann hann ađ gefa í skyn ađ betra sé ađ ţegja en ađ glutra einhverju út úr sér sem ekki ber ađ skilja öđru vísi en hjál ómálga barns?
Hver er ţessi mađur sem virđist hafa náđ ótrúlegum árangri međ bröttustu kosningaloforđum sem sést hafa norđan Alpafjalla? Meira en fjórđungur ţeirra sem kusu völdu flokk ţessarar íslensku útgáfu af Silvíó Berlúskóní.
Hann er auđugast ţingmađurinn, lofar öllu fögru, bođar gull og grćna skóga, reyndar ekki grćna, fremur gráa álskóga.
Hann vill brjóta niđur allt sem hetir náttúruvernd ţegar hún er í vegi fyrir frekari áldraumum sínum.
Í dag ćtlum viđ ađ mótmćla ţessari stefnu Sigmundar Davíđs ađ leggja niđur Umhverfisráđuneytiđ og koma ţví fyrir í smáskúffu Landbúnađarráđuneytisins. Náttúra landsins hefur ađ jafnađi átt í varnarstríđi ţegar Framsóknarflokkurinn er í ríkisstjórn.
Leynifundir og andspyrnuhópar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, rétt ábending.
Ég er hugsi yfir hvernig nefndur mađur kemur fram í fjölmiđlum eftir ađ hann fékk embćttisstólinn.
Jú jú, ţađ eru ekki margar dagar síđan, en allt sem hann hefur sagt á ţeim tíma er hiđ furđulegasta.
Vaknar spurningin: Hver er í raun Sigmundur Davíđ? Ţađ veit enginn! Mađurinn hefur aldrei gert neitt.
En ţađ sem ţegar má greina, er ađ hann hefur gaman ađ svona furđulegum rökframsetningum. Hann hefur ţvćlustíl í sinni framsetningu. Td.: Á ađ refa öđrum fyrir ađ eg fćddist karlmađur? O.s.frv. Hann virđist soldiđ upptekinn af slíkum furđuröksemdar málflutningi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2013 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.