12.12.2012 | 12:16
Mörg eru spilavítin
Að leika sér með spilafíkn er grafalvarlegt mál.
Mjög áþekkt þessu er sú fíkn sumra manna að leika sér með trúgirni og traust annarra. Þannig voru hundruðir milljarðar sviknir út úr samfélaginu með ýmsum hætti. Aðferðin var einkum þessi:
Efnt var til almenningsfyrirtækis sem virtist vera í góðum rekstri. Hliðstæð starfsemi var keypt og yfirtekin. Eignir og hlutafé keypt og veðsett, oft fyrir mun meira fé en reyndist raunverulegð verðmæti eignar. Þannig var ásókn mikil í jarðir sem þóttu sérstaklega vel til þess fallnar skrúfu upp markaðsverð til að veðsetja. Svo keyptu menn bankana til að auðvelda sér allt þetta.
Síðan voru grunlausir sparifjáreigendur allt í einu rúnir inn að skyrtunni, annað hvort misstu eignir og sparifé sitt.
Þessir þokkapiltar flúðu land og telja sig ekki meiri karla en það en þurfa að fara huldu höfði.
Þegar lögreglan grípur fjárhættuspilara við iðju sína eru menn staðnir að glæpnum. Því miður svaf Fjármálaeftirlitið í aðdraganda hrunsins. Var þeim kannski byrlað svefnmeðal svo höfgi þeirra truflaði ekki gamlið með fjármuni sem öðrum tilheyrði.
Braskaranir og fjárplógsmennirinir eiga ekki að fá frið.
Spilavíti lokað og 8 handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þurfum að innleiða lög utan um alla þessa starfsemi. Nú fer þessi starfsemi fram úti um allan bæ í hvers kyns skúmaskotum án eftirlits. Spilakassar eru úti um allt án nokkurrar neytendaverndar, hef heyrt all mörg dæmi um að menn fái ekki greiðslur úr kössum. Er ekki skárra að hafa alvöru kasínó sem getur auðgað þjónustu fyrir ferðamenn? Lagaumhverfið vantar alveg.
Jörundur Þórðarson, 13.12.2012 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.