24.5.2012 | 13:04
Ábyrgðarleysi
Sjálfsagt væri að ljá máls á þessari áskorun en hún á ekki við þar sem ríkisstjórnin hefur lagt mikla vinnu og fyrirhöfn að koma okkur í skjól undan afleiðingum bankahrunsins sem Sjálfstæðisflokknum tókst engan veginn. Við erum á leiðinni út á lygnari sjó og því engin skynsemi að róa bátnum.
Hins vegar eru öflugir hagsmunaaðilar sem kynda undir óánægju og kappkosta að kynda hvert stórbálið á fætur öðru til þess að grafa sem hraðast undan ríkisstjórninni. Málflutningurinn og rökin eru ekki sérlega traustvekjandi, ekki er minnst aukateknu orði hvað taki við.
Hins vegar hefur aðeins 3000 væntanlegir kjósendur skrifað undir þessa áskorun. Sennilega þeir æstustu, öfgafólkið sem hrópar hæst. En vonandi átta sig fleiri á þessu ábyrgðarlausa flani sem leiðir aðeins til meiri glundroða og aukinna vandræða.
Það sem okkur Íslendinga skortir einna betur er skynsamari og hyggnari stjórnarandstaða en umfram allt meðvituð um þá ábyrgð sem felst í því að fara með eitthvert vald.
Í áskoruninni er dulbúin hótun: að hagsmunaaðilar gegn ríkisstjórninni hafi forseta lýðveldisins í vasanum sem Svanur Kristjánsson benti á í vikunni: Sem lykilmaður í valdaráni tæki forseti á næsta ríkisráðsfundi til baka umboð til ríkisstjórnar að fara með ríkisvaldið í umboði sínu en fæli formanni Sjálfstæðisflokksins myndun nýrrar ríkisstjórnar jafnframt sem þing væri rofið og nýjar kosningar boðaðar. Þetta væri ein grófasta dæmið um misnotkun valds í sögu landsins en það jaðrar við að Ólafgur hafi reynt það áður að neita Icesave samningunum staðfestingar en í þeim samningum var gert ráð fyrir því að sjóðurinn í vörslum Englandsbanka þar sem öllum fjármunum íslensku bankanna var beint, væri notaður til endurgreiðslu Icesave. Það var eins og þeir sem gagnrýndu Icesave vildu aldrei vita það, að í þennan sjóð var komið jafnmikið fé og skuldunum nam.
En hræðsluáróðurinn þykir vera betri en staðreyndir.
Þessi undirskriftarsöfnun er ábyrgðarlaus, byggð meira og minna á blekkingum án nokkurra fyrirheita.
Góðar stundir!
Tæplega þrjú þúsund vilja kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.