Er sundurleysisfjandinn laus?

Greinilegt er ađ örvćnting mikil ríkir í herbúđum hćgrimanna. Í heil ţrjú ár hefur vinstri stjórninni tekist ađ halda sjó, ţrátt fyrir endalausar hremmingar og tilraunir ađ grafa undan trausti hennar, m.a. međ málţófi um nánast hvert einast mál ríkisstjórnarinnar.

Ţannig mátti ekki breyta framkvćmdavaldinu, ekki stjórnarskránni, né ákćra Geir. Ekki mátti semja viđ Breta og Hollendinga um uppgjör vegna bankahrunsins ţó svo ađ vitađ var allan tímann ađ ţessar skuldir myndu aldrei lenda á ţjóđinni enda nćgar innistćđur í vörslum Englandsbanka fyrir skuldunum eins og samningarnir tóku til. Meira ađ segja forseti lýđveldisins hefur veriđ dreginn inn í ţessar uppákomur og hann anađur út í vafasamar stjórnvaldsákvarđanir. Og allt hefur veriđ gert til ađ vekja tortryggni gagnvart ríkisstjórninni. En ćtli ţađ verđi verkin sem tala en ekki glamriđ um svik og önnur ósmekkleg diguryrđi sem ekki virđast byggjast á djúpum rökum. Athygli vekur ađ ţeir sem hćst gala, tengjast braskaralýđnum sem stuđluđu ađ

Sú var tíđin ađ stjórnarandstađan studdi ríkisstjórn til allra góđra mála. Nú er hún á móti öllu og tínir öllu til.

Ţessi undirskriftarsöfnun virđist ekki byggđ á neinum skynsamlegum sjónarmiđum heldur fremur međ áróđur gegn ríkisstjórninni í huga.

Ţetta eru öflin sem eru harđastir andstćđingar viđrćđna stjórnvalda viđ Efnahagsbandalagiđ. Ţeir vita ađ ţá er tími blekkinga ađ baki, ţví í Efnahagsbandalaginu er lögđ meiri áhersla ađ menn vandi betur pólitíska umrćđu og byggi hana á rökum en ekki einhverju tímabundnu tilfinningavćli.

Góđar stundir!


mbl.is Krafist ţingrofs og kosninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll; Guđjón Mosfellingur !

Ég hygg; ađ ţú getir alveg sparađ ţér digurbarkann, gagnvart dugnađar konunni Ástu Hafberg, sem ásamt öđru hugsjónafólki, er ađ leitast viđ, ađ opna augu landsmanna fyrir, hversu raunverulega er ástatt, á landi hér, ágćti drengur.

Ćtli; fólkiđ, sem bíđur matarúthlutana- og annarrar hjálpar ósérhlífinna samtaka ýmissa, sé nokkuđ; ađ velta fyrir sér : svokallađri ríkisstjórn - ESB, eđa öđrum fígúruverkum, svo sérstaklega ?

Nema; ţađ velti fyrir sér, kannski, smákónga lifnađi ráđherra- og ráđherfa, svo og ţingmanna, sem lifa lúxus lífi, á okkar ALLRA kostnađ - keyrandi um á drossíum, sem vart standa ađ baki bílaflota Duvalier feđganna, suđur á Haíti forđum, Guđjón minn.

Ţú ćttir; ađ biđja samlanda ţína afsökunar, á ţessu yfirklóri ţínu, til handa rotinni valdastétt; ALLRA flokka, íslenzkra, Guđjón minn.

Međ; ágćtum kveđjum, úr Árnesţingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 18:27

2 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Ţú gleymir ţví ađ fólk úr öllum flokkum stiđja ţessa undirskriftasöfnun

Ţórólfur Ingvarsson, 23.5.2012 kl. 18:29

3 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Ég tek heilshugar undir međ Ó.H.H

Ţórólfur Ingvarsson, 23.5.2012 kl. 18:32

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Guđjón, kommúnisminn og sveppaát fara ílla saman. Legg til ađ ţú fáir ţér lúr og slakir vel á. Lýđrćđiđ mun sigra hér á Íslandi.

Sigurđur Ţorsteinsson, 23.5.2012 kl. 18:33

5 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

Ţórólfur !

Ţakka ţér fyrir; hárréttan skilning, minna sjónarmiđa - sem og ţess framtaks, sem ţau Ásta standa fyrir, af einurđ og ósérplćgni, mikilli.

Međ; ekki síđri kveđjum - en ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 19:55

6 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ja hérna! Er ţetta ţađ sem koma skal?

Ekki skil eg í ţví ţegar gamlar íhaldssálir eins og a.m.k. ein sem tjásir sig grípa alltaf í kommúnistastimpilinn ţegar ţeir verđa rökţrota. Hvers konar lýđrćđi sumir vilja tileinka sér veit eg ekki. Mér sýnist á öllu ađ ţađ eigi ađ segja fólki hvađ ţađ eigi ađ velja án ţess ađ efnisrök séu fyrir hendi til ađ taka skynsamlega afstöđu.

Guđjón Sigţór Jensson, 23.5.2012 kl. 20:28

7 identicon

Sćlir; á ný !

Guđjón Mosfellingur !

O; jú. Svariđ liggur, í augum uppi. III. valkostur; Glussa- og Gírolíulyktandi fólks, ađ stjórnarborđum - í stađ hinna svikulu ilmvatna lyktandi 63ja,  ágćti drengur.

Hefir ţađ; vafist eitthvađ fyrir ţér, Guđjón Sigţór ?

Hinar sömu kveđjur - sem seinustu; vitaskuld /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 23:16

8 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Á ţetta ađ vera fyndiđ Óskar? Greinilegt er ađ málefnaleg viđhorf og sjónarmiđ eru ţér ekki ađ skapi.

Guđjón Sigţór Jensson, 24.5.2012 kl. 09:39

9 identicon

Sćlir; sem fyrr !

Guđjón Sigţór !

Nei; hvergi hugđist ég hafa uppi gamanmál, í ţessarri umrćđu, síđuhafi góđur.

En; kannski ţú sért of snobbađur til, ađ viđurkenna góđa eiginleika fólks, sem halda uppi frćđurum og specúlöntum eins og ţér, međ vinnu sinni; MEĐ HÖNDUNUM; einum og sér.

Vertu ţá sá mađur; ađ viđurkenna ţađ, í stađ ţess ađ svara mér, međ ţótta og ţjósti, Mosfellingur góđur.

Grunnmenntun; BURĐARÁSA íslenzks samfélags, til sjós og lands, er kannski ekki nógu ''fín'', fyrir ţig - og ţína líka, Guđjón minn ?

Sömu kveđjur; sem seinustu, ţrátt fyrir stćrilćti síđuhafa /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.5.2012 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 238990

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband