Einkavæðing bankanna var illa undirbúin

Stöðugt kemur í ljós hver meinbugurinn á fætur öðrum sem staðfestir að einkavæðing bankanna var mjög illa undirbúin. Og eftir einkavæðingu tók ekki betra við: bindiskylda var nánast afnumin og reglur um eigið fé gerðar frjálsari, allt gert til þess að leggja ekki neinar hömlur á frjálshyggjudrengina.

Nú hefur verið rifist nánast endalaust um þessa Icesave reikninga og tortryggni Breta var á rökum byggð. Þeir hafa ætíð verið varkárir í fjármálum meðan Íslendingar hafa verið nánast agalausir í þeim efnum og helst ekki viljað neinar reglur. Allt þetta hefur komið okkur í koll.

Geir Haarde var fjármálaráðherra þegar bankarnir voru einkavæddir. Hann vissi eða mátti vita allan tíman að ekki væri allt með felldu. Athafnaleysi hans að setja bankaeigendunum einhverjar skynsamlegar reglur við að reka þessi fjöregg þjóðarinnar hefur vissulega dregið dilk á eftir sér. „Perhaps I should“!


mbl.is Þrýstu á íslensk stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 243043

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband