6.2.2012 | 10:41
Af hverju er ekki unnt að laga þetta hér?
Furðulegt er að ekki skuli vera unnt að laga þennan galla hér á landi. Umtalsverð reynsla og þekking er við smíði og viðgerðir skipa hér síðan 1902 þegar Slippfélagið í Reykjavík var stofnað. Skipasmíðastöðin á Akureyri hefur verið einna þekktust á þessu sviði á undanförnum áratugum en er víst núna ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri tíma.
Vonandi eru Íslendingar ekki að glutra niður dýrmætri þekkingu við nýsmíði, viðgerðir og viðhald skipa. Það var miður að þetta skip hefði ekki verið byggt hér en fjarlæg lönd á borð við Kína hafa verið hlutskörp í tilboðum vegna útboða verkefna. Kannski að útboðin séu ekki nógu nákvæm hvað gæði og kröfu verkkaupa snertir. Það er orðið að venju að þessi verk reynast annað hvort gölluð eða svo áfátt að ekki hefur verið unnt að nota efni. Þannig varð meira og minna að framleiða tvisvar efnið í stálgrind glerhjúps Hörpu.
Góðar stundir.
Þór frá í fjórar vikur hið minnsta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, þegar jarðskjálftinn var í Shile stór skemmdist skipið mikið m.a. fylltist af sjó og gekk til, við hér vitum ekki neitt um samninga fyrir og eftir tjónið.
Eðlilegast var að fá skipsskrokk hingað heim fyrir c.a. sex árum og innrétta hann hér heima með nemum úr iðnskóla og meisturum, þetta hefði getað verið búið núna allur þessi gjaldeyrissparnaður
og Þekking sem hefði áunnist er ekki lítil.
Bernharð Hjaltalín, 6.2.2012 kl. 12:56
Vélbúnaður skipsins er frá Rolls Royce og hefur fyrirtækið notað Íslendinga til að framkvæma þær minniháttar breytingar sem fyrirtækið vildi byrja á að gera til finna út orsök þessa titrings. Nú skilst mér að vélin verði tekin í sundur stykki fyrir stykki til að finna hvað veldur. Ég tel ekki ólíklegt að RR hafi bæði sérhæfðan mannskap og tækjabúnað til verksins í Bergen og því er eðlilegt að RR vilji fá skipið þangað.
Guðmundur (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 13:15
Rolls Roys mótorar eru framleiddar rétt norðan við Bergen, og eftir því sem mér hefur skilist, þá er allt heila klabbið í ábyrgð ennþá. Það er þá líklega eðlilegast að framleiðandi mótorsins fari yfir þetta, og finni út hver gallinn eða bilunin er, og geri við hana ef það er hægt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2012 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.